Geðheilbrigðisþjónusta í landinu og hlutverk hjúkrunarfræðinga Flashcards
Stofnanvæðing vs afstofnanvæðing
Stofnanavæðing - Hér er smá saman grafið undan getu fólks og vilja og tækifærum til þess að vera sjálfstæð
Afstofnanavæðing - Hefur verið lengi í þróun. Verið að reyna loka stóru stofnunum, en hefur gengið illa.
Geðheilbrigðisþjónusta á íslandi - stofnanir
Landspítali - stærstur, með legudeild, göngudeild og bráðadeild
Sak - barna og unglinga, göngudeild, legudeild
Sveitafélög - með ýmiskonar þjónustu, sinna töluvert þeim með langvinnan vanda
Félagsamtök - grófin, lautinn og hugarafl, notenda miðuð þjónusta
Heilsugæslan - geðheilsuteymi
Sóknarfæri og vaxtarbroddar
Þverfagleg nálgun, notendastýrð, fjölskyldumiðuð, aðgengi að samtalsmeðferð
Samtalsmeðferð
Samtalsmeðferð er þverfaglegt inngrip sem margar stéttir (sem hafa viðeigandi menntun og reynslu) geta veitt.
Sálfræðingar gera mest af því en margar aðrar stéttir gætu gert meira.
Linda Richards
Fyrsti geðhjúkrunarfræðingurinn í USA
Fædd 1873
Geðhjúkrun breytist á 4. áratugnum
Insúlín sjokk, Rafmeðferð og hvítuskurður
uppúr 1950
Geðrofslyf koma til sögunnar og gjörbreyta landslaginu (Chlorpromazine - largactil)
Skilgreining Geðhjúkrunar
Sérhæft svið hjúkrunarfræðinga sem skuldbindur sig til að auka (promoting) geðheilbrigði með mati, greiningu og meðferð á
mannlegum viðbrögðum við geðrænum vandamálum og geðrænum truflunum.
- Geðhjúkrunarfræðingar notar markvisst sjálfan sig sem list sína og fjölbreytt úrval af hjúkrunar-, sálfélags- og taugalíffræðilegar kenningum og rannsóknir sönnunargögn sem vísindi þess.