Áhugahvetjandi samtal Flashcards

1
Q

Áhugahvetjandi samtal er

A

áhugahvetjandi samtal er ein aðferð, ein leið samtals, er samskipta stíll sem við getum þróað og þroskað með okkur sem gerir það að verkum að við getum haft áhrif á breytingaferli einstkalings, þ.e.a.s aðstoða hann við að breyta út frá því hvar hann er staddur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Það sem hefur gjarnan besta spádómsgildi um framtíðarhegðun er….

A

er fyrri hegðun!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er nauðsynlegt en ekki næginlegt?

A

Fræsla er nauðsynleg til að hafa áhrif á hegðun mína en alls ekki nægjanlegar til að breyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða nálganir virðast virka best?

A
  1. Félagsleg markaðsfærsla (Social Marketing)
  2. Áhugahvetjandi samtal (Motivational Interviewing)
  3. Styttri inngrip og upplýsingaveita (Brief Interventions & Brief Advice)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Félagsleg markaðsfræðsla

A

Styðja hópa í að breyta hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhugahvetjandi samtal - skilgreining

A

áhugahvetjandi samtal er samskiptastíll sem að gangreynt virkar til þess að hjálpa einstakling að breyta hegðun.

Undirliggjandi breyturnar eða hugmyndirnar í áhugahvetjandi samtali eru svolítið undirliggjandi þræðirnir í félagslegri markaðsfærslu líka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Helstu munurinn á Félagslegri markaðsfræðslu og áhugahvetjandi samtali er…

A

Félagsleg markaðsfræðsla er meira fyrir hópa en áhugahvetjandi samtal fyrir einstaklinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Styttri inngrip og upplýsingaveita

A

byggir á hugmyndafræði áhugahvetjandi samtals en hefur verið þróað inn í svona styttri tímaramma út frá þjónustu. t.d. bráðamóttaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Til grundvallar í TTM módelinu (Þverkenningalíkan um hegðunarbreytingu

A

Breytingar taka tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Grundvallarþættir TTM

A
  • Breytingarþrepin (Stages of change)
  • Breytingarferlar (Processes of change)
  • Ákvörðunarvogin (Decisional balance)
    – Þ.e. kostir og ókostir
  • Trúin á eigin getu (Self-efficacy)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Breytingaþrepin

A

Foríhugun, íhugun, undirbúningur, framkvæmd, viðhald, bakslag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Foríhugun

A

Vill ekki breyta hegðun (innan 6 mánaða)

Hér upplifir einstaklingurinn að það sé ekkert vandamál til staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Íhugun

A

Vill og vill ekki breyta hegðun (innan 1 til 6 mánaða)

Einstaklingurinn er á báðum áttum “á ég að breyta eða á ég ekki að breyta” (tvíbendni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Undirbúningur

A

Ætlar að breyta hegðun (innan mánaðar)

Frekar stutt tímabil yfirleitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Framkvæmd

A

Hefur breytt hegðun (skemur en í 6 mánuði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Viðhald

A

Hefur breytt hegðun (lengur en í 6 mánuði)

17
Q

Bakslag (ekki “fall”)

A

Fara sjaldan alla leið í foríhugun

18
Q

Fall

A

Svart-hvítt orð sem vísar til þess að viðkomandi hafi mistekist.

19
Q

Aðferðir/ferlar hegðunarbreytingar

A
  • Aðferðir sem fólk notar þegar til að færast milli
    stiga
  • 5 hugrænar og 5 atferlisaðferðir eru mest
    rannsakaðir
  • Aðferðirnar ráðast á þrepinu sem fólk er á
20
Q

Kostir og ókostir

A

Einstaklingar vega og meta hversu mikilvægir
kostir og ókostir hegðunarbreyting hefur í för
með sér

Þegar ókostir hegðungar fara vega þyngri en kostir hegðunar þá breytir maður.

21
Q

Trú á eigin getu

A

Albert Bandura skilgreinir skynjun á eigin getu
sem „trú á hæfileikum sínum til að geta
framkvæmt tiltekið verk og náð góðum árangri”

Hæfni ein og sér nægir s.s. ekki til að tryggja
hámarksárangur heldur þurfum við að trúa á
hæfni okkar til að geta nýtt okkur hana sem best

Hefur mesta þýðingu þegar komið er á seinni
þrep hegðunarbreytingar

Spáir fyrir líkunum á bakslagi

Um leið og ég leysi út tvíbendni þá fer trú á eigin getu að hafa meiri áhrif.

22
Q

“Do the right thing at the right timee”

A

Við notum þetta þverkenningalíkan, þessi fjögur módel til að hjálpa okkur að skilja hvar einstaklingurinn er staddur í breytingaferlinu og notast við viðeigandi íhlutanir, viðeigandi innihald í samskipti, nota áhugahvetjandi samtalið á viðeigandi átt út frá því hvar einstaklingurinn er staddur.

23
Q

Áhugahvöt og hegðunarbreytingar

A
  • Áhugahvöt (e. motivation) er almennt sveigjanleg –en ekki föst í ákveðnum skorðum
  • Allt hefur þetta áhrif á löngun til breytinga: (1) Sá sem hvetur (2) sá sem á að hvetja og (3) samspil þessara aðila
  • Áhugahvöt til að breyta byggist á hversu mikilvæg hegðunarbreytingin er talin vera ásamt trú á eigin getu
  • Það skiptir m.ö.o. máli hvernig við tölum við fólk sem vill – eða vill ekki – breyta hegðun
24
Q

Hvernig byrjaði áhugahvetjandi samtal?

A

Samskipta stíll sem Miller og Rollnick fara þróa saman.

25
Q

Hvað er áhugahvetjandi samtal ekki?

A

(1) Þverkenningarlíkanið - samt notað til að finna út hvar fólk er statt
(2) Aðferð til að plata fólk til að gera það sem þú vilt að það geri
(3) Tækni
(4) Ákvörðunar vog (decisional balance)
(5) Endurgjöf mats (assessment feedback)
(6) Hugræn atferlismeðferð
(7) Skjólstæðingamiðuð meðferð
(8) Auðvelt að læra
(9) Almenn þjónusta (og alltaf veitt)
(10) Töfraaðferð (né alltaf viðeigandi)

26
Q

Hvað er áhugahvetjandi samtal?

A

ÁS er samtalsstíll sem byggist á samvinnu og hefur það að
markmiði að efla bæði áhugahvöt viðmælandans og
skuldbindingu til að breyta.

27
Q

Andi áhugahvetjandi samtals

A
  • Samvinna (Collaboration)
  • Umhyggja (Compassion)
  • Virkjun (Evocation)
  • Samþykki/viðurkenning (Acceptance)
28
Q

Andi áhugahvetjandi samtals - Samvinna

A

Við gerum okkar allra besta til þess að viðkomandi aðili upplifi samvinnu í samtalinu. Hvorugur aðilinn hefur meiri rétt í þessu samtali heldur en annar. Tillögur fagaðilans eru ekki verðmætari heldur en einstaklingsins, heldur er þetta samvinna um að skilja stöðuna og vita hvar einstaklingurinn stendur í því að gera eitthvað.

29
Q

Andi áhugahvetjandi samtals - Umhyggja

A

Umhyggja fyrir náunganum

30
Q

Andi áhugahvetjandi samtals - virkjun

A

Virkja einstaklinginn, laða hann fram og hjálpa honum að taka þátt í sínu eigin samtali að hann sé að segja frá, hann sé að vinna vinnuna í að skilja sig betur o.s.f.

31
Q

Andi áhugahvetjandi samtals - samþykki/viðurkenning

A

Það að ég viðurkenni þig. Þú ert jafn rétthár lífvera og ég og við lifum öll saman á þessari jörð.

fjórar víddir:
- Absolute Worth - (allir eru einhvers virði)
- Autonomy - (þeir eru allir sjálfstæðir og ráða sínu lífi)
- Accurate empathy ( samhygð - hæfileiki minn til að ímynda mér hvernig er líf einstaklings við þessar aðstæður)
- Affirmation (staðfesting á upplifum einstaklings og viðbrögðum þeirra við því)

32
Q

Nokkur atriði sem áhugahvetjandi samtal gengur útfrá

A
  • Skjólstæðingar eru tvíbendnir
  • Að laða fram breytingatal hjá skjólstæðingi hefur örvandi áhrif á hegðunarbreytingu
  • Þegar fagaðili reynir að tala skjólstæðing til veldur það viðnámi
  • Viðnám spáir fyrir um óbreytta hegðun
  • „Leiðréttingarviðbragð“
    – Fyrirsjáanleg áhrif á samskipti við tvíbendinn einstakling (fortölur og átök)