Áhugahvetjandi samtal Flashcards
Áhugahvetjandi samtal er
áhugahvetjandi samtal er ein aðferð, ein leið samtals, er samskipta stíll sem við getum þróað og þroskað með okkur sem gerir það að verkum að við getum haft áhrif á breytingaferli einstkalings, þ.e.a.s aðstoða hann við að breyta út frá því hvar hann er staddur.
Það sem hefur gjarnan besta spádómsgildi um framtíðarhegðun er….
er fyrri hegðun!
Hvað er nauðsynlegt en ekki næginlegt?
Fræsla er nauðsynleg til að hafa áhrif á hegðun mína en alls ekki nægjanlegar til að breyta
Hvaða nálganir virðast virka best?
- Félagsleg markaðsfærsla (Social Marketing)
- Áhugahvetjandi samtal (Motivational Interviewing)
- Styttri inngrip og upplýsingaveita (Brief Interventions & Brief Advice)
Félagsleg markaðsfræðsla
Styðja hópa í að breyta hegðun
Áhugahvetjandi samtal - skilgreining
áhugahvetjandi samtal er samskiptastíll sem að gangreynt virkar til þess að hjálpa einstakling að breyta hegðun.
Undirliggjandi breyturnar eða hugmyndirnar í áhugahvetjandi samtali eru svolítið undirliggjandi þræðirnir í félagslegri markaðsfærslu líka.
Helstu munurinn á Félagslegri markaðsfræðslu og áhugahvetjandi samtali er…
Félagsleg markaðsfræðsla er meira fyrir hópa en áhugahvetjandi samtal fyrir einstaklinga.
Styttri inngrip og upplýsingaveita
byggir á hugmyndafræði áhugahvetjandi samtals en hefur verið þróað inn í svona styttri tímaramma út frá þjónustu. t.d. bráðamóttaka
Til grundvallar í TTM módelinu (Þverkenningalíkan um hegðunarbreytingu
Breytingar taka tíma
Grundvallarþættir TTM
- Breytingarþrepin (Stages of change)
- Breytingarferlar (Processes of change)
- Ákvörðunarvogin (Decisional balance)
– Þ.e. kostir og ókostir - Trúin á eigin getu (Self-efficacy)
Breytingaþrepin
Foríhugun, íhugun, undirbúningur, framkvæmd, viðhald, bakslag
Foríhugun
Vill ekki breyta hegðun (innan 6 mánaða)
Hér upplifir einstaklingurinn að það sé ekkert vandamál til staðar.
Íhugun
Vill og vill ekki breyta hegðun (innan 1 til 6 mánaða)
Einstaklingurinn er á báðum áttum “á ég að breyta eða á ég ekki að breyta” (tvíbendni)
Undirbúningur
Ætlar að breyta hegðun (innan mánaðar)
Frekar stutt tímabil yfirleitt.
Framkvæmd
Hefur breytt hegðun (skemur en í 6 mánuði)