Gagnreynd hjúkrun Flashcards
Kynning á gangreyndi hjúkrun
Gagnreynd meðferð ætti að vera grundvöllur starfs okkar
Því miður er töluvert bil milli raunveruleikans og þeirrar meðferðarnálgunar sem rannsóknir gefa til kynna að virki best
Gagnreyndar nálganir
- Geðlyf
- Illness management and recovery (IMR)
- Ólíkar tegundir samtalsmeðferðar
- Jafningja stuðningur og fræðsla
- Fjölskyldufræðsla
Gagnreyndar meðferðir
- Sálfélagsleg Endurhæfing
- Atvinnustuðningur
- Assertive community treatment (ACT)
- Samþætt nálgun geðræns vanda og vímuefnavanda
- Sértækar nálganir fyrir börn og unglinga
Gagnreynd meðferð
*“Conscientious, explicit, judicious use of best evidence gained from systematic research to make informed decisions about individual patients’ care”
*Klínísk sérhæfing mætir bestu sönnunum
*Við berum ábyrgð á þessu sjálf
*Eðlilegur og sjálfsagður hluti af starfsþróun og fagmennsku
Af hverju gerum við það sem við gerum?
*Hefðir: rútína, reglur byggðar á hefð, flökkusögur, skoðanir, menning deildar
*Lög og reglugerðir: fagstéttar, stofnunar
*Heimspeki: tilgangur, grunngildi, sýn, fagmennska, siðfræði
*Gagnreynd nálgun: rannsóknar niðurstöður, útkomur mælinga og frammistöðu, samdóma álit sérfræðinga
Þrep gagnreyndar nálgunar
1: Klíníska spurningin er skilgreind
2: Leitað að gögnum
3: Gögnin greind
4: Gögnin notuð til meðferðarúrbóta
5: Árangursmælingar
Klínískar leiðbeiningar
Hjálpa til við klíníska ákvarðanatöku
Hjálpa skjólstæðingum okkar að vellja milli ólíkra meðferðarnálganna
Nákvæmar leiðbeingingar um það hvernig er best hægt að tryggja besta meðferð í hverju tilfelli
Best ef þróaðar í samvinnu, breytt og aðlagaðar eftir þörfum, standast vísindalega skoðun, og eru miðuð við klínískan raunveruleika, ekki útópískan
Klínísk ákvarðanatökutré
*Stundum sett fram í Flæðiriti
*Kostir og Gallar
*Geta aldrei, og mega aldrei koma í veg fyrir gagnrýna hugsun
Árangursmælingar
*Erum við að nýta peninga sem best?
*Erum við að hjálpa skjólstæðingum okkar?
*Hver eru áhrif þjónustunnar á skjólstæðing og fjölskyldu hans/hennar?
*Skammtíma og langtíma árangur mældur
*Hægt að nota þessar upplýsingar til að móta framtíðarstefnu
Klínískar Árangursmælingar
*Áhættuhegðun
*Einkenni
*Endurinnlögn
*Uppákomur og atvik
*PRN lyfjanotkun
*Dauðsföll
Árangursmælingar tengt starfsgetu
*Félagslegt net
*ADL
*Atvinna
*Lífsgæði
*Fjölskyldutengsl
*Húsnæðismál
Ánægjukannanir
Bæði skjólstæðingur og aðstandendur
- Árangur
- Fagaðilar og starfsfólk
- Kerfið
- Umönnun
- Stofnunin
Fjáhagsþættir
- Kostnaður við meðferð
- Tekjur
- Lengd dvalar
- Notkun annara kerfa og stofnana
- Kostnaður tengdur fötlun
Notkun mælitækja
- Mikilvægt verkfæri fyrir geðhjúkrunarfræðinga
- Fyrir, á meðan, og eftir inngrip eða meðferð
- Hvernig getum við annars skráð og metið hvað virkar og virkar ekki?