Gagnreynd hjúkrun Flashcards

1
Q

Kynning á gangreyndi hjúkrun

A

Gagnreynd meðferð ætti að vera grundvöllur starfs okkar

Því miður er töluvert bil milli raunveruleikans og þeirrar meðferðarnálgunar sem rannsóknir gefa til kynna að virki best

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Gagnreyndar nálganir

A
  • Geðlyf
  • Illness management and recovery (IMR)
  • Ólíkar tegundir samtalsmeðferðar
  • Jafningja stuðningur og fræðsla
  • Fjölskyldufræðsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gagnreyndar meðferðir

A
  • Sálfélagsleg Endurhæfing
  • Atvinnustuðningur
  • Assertive community treatment (ACT)
  • Samþætt nálgun geðræns vanda og vímuefnavanda
  • Sértækar nálganir fyrir börn og unglinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gagnreynd meðferð

A

*“Conscientious, explicit, judicious use of best evidence gained from systematic research to make informed decisions about individual patients’ care”
*Klínísk sérhæfing mætir bestu sönnunum
*Við berum ábyrgð á þessu sjálf
*Eðlilegur og sjálfsagður hluti af starfsþróun og fagmennsku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Af hverju gerum við það sem við gerum?

A

*Hefðir: rútína, reglur byggðar á hefð, flökkusögur, skoðanir, menning deildar
*Lög og reglugerðir: fagstéttar, stofnunar
*Heimspeki: tilgangur, grunngildi, sýn, fagmennska, siðfræði
*Gagnreynd nálgun: rannsóknar niðurstöður, útkomur mælinga og frammistöðu, samdóma álit sérfræðinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þrep gagnreyndar nálgunar

A

1: Klíníska spurningin er skilgreind
2: Leitað að gögnum
3: Gögnin greind
4: Gögnin notuð til meðferðarúrbóta
5: Árangursmælingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Klínískar leiðbeiningar

A

Hjálpa til við klíníska ákvarðanatöku

Hjálpa skjólstæðingum okkar að vellja milli ólíkra meðferðarnálganna

Nákvæmar leiðbeingingar um það hvernig er best hægt að tryggja besta meðferð í hverju tilfelli

Best ef þróaðar í samvinnu, breytt og aðlagaðar eftir þörfum, standast vísindalega skoðun, og eru miðuð við klínískan raunveruleika, ekki útópískan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Klínísk ákvarðanatökutré

A

*Stundum sett fram í Flæðiriti
*Kostir og Gallar
*Geta aldrei, og mega aldrei koma í veg fyrir gagnrýna hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Árangursmælingar

A

*Erum við að nýta peninga sem best?
*Erum við að hjálpa skjólstæðingum okkar?
*Hver eru áhrif þjónustunnar á skjólstæðing og fjölskyldu hans/hennar?
*Skammtíma og langtíma árangur mældur
*Hægt að nota þessar upplýsingar til að móta framtíðarstefnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Klínískar Árangursmælingar

A

*Áhættuhegðun
*Einkenni
*Endurinnlögn
*Uppákomur og atvik
*PRN lyfjanotkun
*Dauðsföll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Árangursmælingar tengt starfsgetu

A

*Félagslegt net
*ADL
*Atvinna
*Lífsgæði
*Fjölskyldutengsl
*Húsnæðismál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ánægjukannanir

A

Bæði skjólstæðingur og aðstandendur
- Árangur
- Fagaðilar og starfsfólk
- Kerfið
- Umönnun
- Stofnunin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fjáhagsþættir

A
  • Kostnaður við meðferð
  • Tekjur
  • Lengd dvalar
  • Notkun annara kerfa og stofnana
  • Kostnaður tengdur fötlun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Notkun mælitækja

A
  • Mikilvægt verkfæri fyrir geðhjúkrunarfræðinga
  • Fyrir, á meðan, og eftir inngrip eða meðferð
  • Hvernig getum við annars skráð og metið hvað virkar og virkar ekki?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly