Meðferðarsambandið Flashcards
Common Factors Model
Allar meðferðir hafa eitthvað sameiginlegt og öll meðferðarlíkön geta leitt til sömu niðurstöðu
Meðferðarsambandið - skilgreining
…
Peplau og hugrakið “nurse-Patient relationship”
- Ráðgjafahlutverkið er hjarta geðhjúkrunar– öll önnur
hlutverk eru undirhlutverk - Nurse-Client-Relationship kenning Peplau var/er
mikilvægt framlag í að líta á hjúkrun sem samskiptaferli
milli H og S - Lagði grunn að rannsóknum innan hjúkrunar á mikilvægi
tengsla hvað varðar árangursríka hjúkrun
Sameiginlegir áhrifaþættir “common factirs”
Sátt um skilgreiningu á vanda, tilgangi, meðferðarmarkmiðum og leiðum
Á hverju byggist meðferðarsambandið
Húmanísk nálgun
Byggir á virðingu
- sleppa palladómum og forræðishyggju eins og hægt er
Þú ert inngripið
Þú sem inngrip
- Hver eru grunngildin þín ?
–Í lífinu
–Í hjúkrun - Hvernig líður þér varðandi geðsjúkdóma?
–Eigin reynsla
–Ættingjar og vinir
–Transference og countertransference
* Yfirfærsla og gagnyfirfærsla (þínar hættur?) - Hvernig gætu þessir þættir haft áhrif á vinnu þína með einstaklingum með geðheilbrigðisvanda?
Self disclosure og self care
- Hvenær deildum við eigin reynslu með skjólstæðingum okkar?
-er það alltaf viðeigandi?
-kostir og gallar?
Að huga að eigin þörfum (self care)
–Hvað gerir þú til að næra þig?
–Hvað eru hættumerkin þín?
–Hvernig lætur fólkið í kringum þig vita ef þú þarft tóm til að vinna úr hlutum?
–Forgangsröðun (verum góðar fyrirmyndir)
Stig meðferðarsambandsins (KEMUR Á PRÓFI!!)
- Hvert stig byggir á því næsta
–Preinteraction phase (Undirbúningur)
–Introductory/orientation phase (Kynning)
–Working phase (Kjarni)
–Termination phase (lok)
Stig meðferðarsambandsins - undirbúningur
–Sjálfskönnun
–Sjálfsefi
–Skoða eigin styrkleika og veikleika
–Skoða sjúkrasögu skjólstæðings
–Undirbúa fyrsta fund
* Fyrri geðskoðun
* Saga
* Hugsanleg yfirfærsla/gagnyfirfærsla
Stig meðferðarsambandsins - kynning
–Af hverju hér?
–Skoða tilfinningar og vanda skjólstæðings
–Koma á trausti, opna samskipti
–Koma á samvinnu, kanna markmið
–Skilgreina ramma, t.d. þagnarskyldu og starfssvið
Hvað sagði kaninn?
Feelings are not facts but its a fact that we have feelings
Stig meðferðarsambandsins - kjarni
–Streituvaldar skoðaðir
–Innsæi ræktað
–Innsæi notað til breytinga
–Unnið með jákvæð bjargráð
Stig meðferðarsambandsins - lok
–Sjkl.fræðsla skilvirkari vegna bætt meðferðarsambands
–Ræða um lok sambands ef viðeigandi
–Frekari úrræði, tilvísanir og áframhaldandi plan
Samskipti - óyrt
–Raddbeiting
–Líkamsbeiting
–Andlitshreyfingar
–Handahreyfingar
–Líkamsstaða
–Augnsamband
–Snerting
–Hvernig við vinnum með rými og pláss
Samskipti - hlustun
–Djúp
–Opnar spurningar til að byrja með
–Endurorða
–Skýra
–Styrkja
–Taka saman