Meðferðarsambandið Flashcards
Common Factors Model
Allar meðferðir hafa eitthvað sameiginlegt og öll meðferðarlíkön geta leitt til sömu niðurstöðu
Meðferðarsambandið - skilgreining
…
Peplau og hugrakið “nurse-Patient relationship”
- Ráðgjafahlutverkið er hjarta geðhjúkrunar– öll önnur
hlutverk eru undirhlutverk - Nurse-Client-Relationship kenning Peplau var/er
mikilvægt framlag í að líta á hjúkrun sem samskiptaferli
milli H og S - Lagði grunn að rannsóknum innan hjúkrunar á mikilvægi
tengsla hvað varðar árangursríka hjúkrun
Sameiginlegir áhrifaþættir “common factirs”
Sátt um skilgreiningu á vanda, tilgangi, meðferðarmarkmiðum og leiðum
Á hverju byggist meðferðarsambandið
Húmanísk nálgun
Byggir á virðingu
- sleppa palladómum og forræðishyggju eins og hægt er
Þú ert inngripið
Þú sem inngrip
- Hver eru grunngildin þín ?
–Í lífinu
–Í hjúkrun - Hvernig líður þér varðandi geðsjúkdóma?
–Eigin reynsla
–Ættingjar og vinir
–Transference og countertransference
* Yfirfærsla og gagnyfirfærsla (þínar hættur?) - Hvernig gætu þessir þættir haft áhrif á vinnu þína með einstaklingum með geðheilbrigðisvanda?
Self disclosure og self care
- Hvenær deildum við eigin reynslu með skjólstæðingum okkar?
-er það alltaf viðeigandi?
-kostir og gallar?
Að huga að eigin þörfum (self care)
–Hvað gerir þú til að næra þig?
–Hvað eru hættumerkin þín?
–Hvernig lætur fólkið í kringum þig vita ef þú þarft tóm til að vinna úr hlutum?
–Forgangsröðun (verum góðar fyrirmyndir)
Stig meðferðarsambandsins (KEMUR Á PRÓFI!!)
- Hvert stig byggir á því næsta
–Preinteraction phase (Undirbúningur)
–Introductory/orientation phase (Kynning)
–Working phase (Kjarni)
–Termination phase (lok)
Stig meðferðarsambandsins - undirbúningur
–Sjálfskönnun
–Sjálfsefi
–Skoða eigin styrkleika og veikleika
–Skoða sjúkrasögu skjólstæðings
–Undirbúa fyrsta fund
* Fyrri geðskoðun
* Saga
* Hugsanleg yfirfærsla/gagnyfirfærsla
Stig meðferðarsambandsins - kynning
–Af hverju hér?
–Skoða tilfinningar og vanda skjólstæðings
–Koma á trausti, opna samskipti
–Koma á samvinnu, kanna markmið
–Skilgreina ramma, t.d. þagnarskyldu og starfssvið
Hvað sagði kaninn?
Feelings are not facts but its a fact that we have feelings
Stig meðferðarsambandsins - kjarni
–Streituvaldar skoðaðir
–Innsæi ræktað
–Innsæi notað til breytinga
–Unnið með jákvæð bjargráð
Stig meðferðarsambandsins - lok
–Sjkl.fræðsla skilvirkari vegna bætt meðferðarsambands
–Ræða um lok sambands ef viðeigandi
–Frekari úrræði, tilvísanir og áframhaldandi plan
Samskipti - óyrt
–Raddbeiting
–Líkamsbeiting
–Andlitshreyfingar
–Handahreyfingar
–Líkamsstaða
–Augnsamband
–Snerting
–Hvernig við vinnum með rými og pláss
Samskipti - hlustun
–Djúp
–Opnar spurningar til að byrja með
–Endurorða
–Skýra
–Styrkja
–Taka saman
Hvernig veit maður…
Hvernig veit maður það sem maður veit ekki
Samskipi..
nota þögn, kímnigáfa, uppástungur (sem þarf að fara varlega með)
vera Sönn/Sannur
sýna Virðing
hafa Samhyggð og skilningur
passa Nákvæmt orðalag til að forðast misskilning
.. Hreinskilni vs. átakasækni
Varasamt orðalag
- Meðferðarheldni
- Mótþrói
- Yfirfærsla
- Persónuleikaröskun
- Ósamvinnuþýð eða þýður
Að gefa endurgjöf
- Virðing
- Málefnaleg
- Rökstyðja
- Orða rök áður en við tölum
- Forðast ad hominem rök og alhæfingar
- Tilfinningarök
– „Við ruglum saman staðreyndum og hvernig okkur líður. Ef okkur líður óþægilega í samskiptum við einhvern, er niðurstaða okkar að hann sé ósanngjarn við okkur og erfiður í samskiptum. Ef við höfum sektarkennd, hljóta hlutirnir að vera okkur að kenna. Ef við finnum til ábyrgðartilfinningar, hljótum við að bera ábyrgðina. Ef okkur líður eins og okkur hafi mistekist, hlýtur okkur að hafa mistekist.“
– Úr HAM handbók Reykjalundar. - Muna það sem vel er gert og minnast á það
Að taka endurgjöf
- Hlusta
- Anda
- Bíða með að verja eða bregðast við
- Hvað ef gagrýnin væri nafnlaus?
- Eru allir dagar „tökum því persónulega“ dagar?
- Núvitund
Markasetning
- Stundum erfið
- Viðhalda fagmennsku og viðeigandi fjarlægð
- Samfélagsmiðlar
- Önnur persónuleg tengsl utan vinnu
- Er ég sá eini/eina sem skil/ur viðkomandi skjólstæðing
- Á ég sérstakt samband við skjólstæðing sem enginn annar skilur?
Sókn er..
Sókn er ekki alltaf besta vörnin.