Breytingatal Flashcards

1
Q

Breytingatal - skilgreining

A

Breytingatal er það sem fagaðilinn er að vinna með og hlusta eftir í samtalinu á meðan samtalið á sér stað, hann er að vinna í því að laða fram breytingatal og móta það eða vinna með þessa orðræður, hjálpa einstaklingum að eiga samtal við sjálfan sig um mikilvægi og ástæðu þess að breyta og mögulega trú á eigin getu.

  • Orðræða sem við hlustum eftir, reynum að örva og leggja áherslu á
  • Kemur oftast fyrst frá skjólstæðing, en ekki alltaf
  • Setningar sem innihalda staðhæfingar um breytingu
  • Er afmarkað og á við um ákveðna markmiðshegðun
  • Breytingatal er í nútíð eða framtíð
    (… þ.e. frekar en í þátíð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

breytingatal skiptist í tvær týpur

A
  1. Orðræða sem lýsir einhverskonar undirbúningi
  2. Orðræða sem lýsir skuldbindingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tvíbendni

A

Breytingatal - inniheldur undirbúnings eða skuldbindingatal það inniheldur einskonar lýsingu á kostum þess að breyta og ókostir þess að gera ekkert

Viðhaldstal og viðnámstal - Það er stigsmunur á því en ekki innihaldsmunur, þannig það inniheldur kostir þess að breyta ekki og kostnaði við breytingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Undirbúningur - breytingatal “DARN CAT” - UNDIRBÚNINGSTAL

A

Öll orðræða sem styður breytingu:
– LÖNGUN til breytinga (vil, langar til, óska þess að … )
– GETAN til að breyta (get, gæti … )
– ÁSTÆÐUR til breytinga (ef … þá)
– NAUÐSYN breytinga (verð, ætti vegna …)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

aðgerðir - breytingatal - endurspeglar úrlausn tvíbendni

A
  • SKULDBINDING (ásetningur, ákvörðun)
  • VIRKJUN (tilbúin, undirbúningur)
  • TAKA BREYTINGASKREF
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meginatriði í aðferðarfræði ORAS

A
  • Opnar spurningar
  • Spegla hvað skjólstæðingur segir (Reflect)
  • Styrkja og staðfesta (t.d. getu og viðhorf)
    (Affirm)
  • Draga saman hluta samtals og niðurstöður
    (Summarise)
  • Laða fram breytingatal
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Opnar vs lokaðar spurningar

A

Lokaðar
– Snöggvirkar og auðveldar
– Minna skjólstæðinga miðaðar
– Laða fram minni ígrundun hjá skjólstæðingi

Opnar
– Þarf meira en „já“ eða „nei“ til að svara
– Laða fram- eru meira skjólstæðinga miðaðar
– Örva hugsun hjá skjólstæðingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Speglun - Einfaldar

A
  • Endurtaka – Endurtaka hluta af því sem viðmælandi hefur sagt.
  • Endurorða – Setja í önnur orð innihald/meiningu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Speglun - Samsettar

A
  • Tilfinningaþrungið – Gefa endurgjöf á tilfinningalega þætti með lýsingum, viðlíkingum, o.þ.h.
  • Sýna báðar hliðar (tvíbendni) –Vekja athygli á þversögnum eða blendnum tilfinningum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Að staðfesta (Affirm)

A
  • Að breyta hegðun er erfitt – tilraunir til að breyta eru þess verðar að tekið sé eftir þeim
  • Staðfestingar þurfa að byggja á einhverju raunverulegu sem hefur komið fram hjá skjólstæðingi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Draga saman

A

Láta skjólstæðinginn heyra hvað hann hefur verið að
segja – og að þú hafir skilið hvað hann hefur verið að segja.
– Þegar hann segir það
– Aftur þegar þú speglar
– Og þegar þú dregur saman

Þrjár mismunandi tegundir:
1. Halda utan um umræðuefnið
2. Tengja við eitthvað annað
3. Til að fara yfir í annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly