Batastefnan Flashcards

1
Q

Samhengi

A

Mannréttindi eru grundvöllur allrar geðheilbrigðisþjónustu

“There is no health without mental health and there is no good
mental health and well-being without embracing a human rights-
based approach”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg lönd í WHO eru með lög og reglur fyrir notendur geðheilbrigðisþj.

A

Um 50% landa í WHO með lög og reglur sem tryggja mannréttindi
notanda geðheilbrigðisþjónustunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hveru er notendur geðheilbrigðisþjónustunnar líklegri til að verða fyrir?

A

Notendur geðheilbrigðisþjónustunnar eru líklegri til að verða fyrir
mismunun, fordómum og ofbeldi í sínu daglega lífi miðað við
normalþýði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju skiptir notkun tungumálsins svona miklu máli?

A

*Vígvöllur tungumálsins
*Stöðutaka
*“Using appropriate language in the field of mental health is important
for at least two reasons: to align with rapid ongoing shifts in the use
of language that go hand-in-hand with continuing efforts to raise
awareness and address stigma; and to ensure clear communication of
the population groups in focus. As much as possible, language should
be person-centred, strengths-based, and recovery focused.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um mannréttindamál

A

*Joint crisis planning, advanced directives
*Plan til að hætta lyfjum
*Greiningamiðuð nálgun
*Einangrun, nauðung
*Þarf ég að deyja ef ég vil ekki lifa?
*Shared decision-making (SDM)
* “an approach where clinicians and patients share the best available evidence
when faced with the task of making decisions, and where patients are
supported to consider options to achieve informed preferences

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Leiðavísir um bata fyrsta hugmynd

A

Bati er eitthvað sem unnið er að og manneskjan sem haldin er viðkomandi sjúkdómi upplifir. Bati er ekki eitthvað sem heilbrigðisþjónustan getur gert við manneskjuna. Framlag starfsfólks er fyrst og fremst að styðja við einstaklinginn í vegferð hans að bata

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Leiðavísir um bata önnur hugmynd

A

Leiðin til bata er einstaklingsbundin. Besta leiðin til að stuðla að bata einhvers er mismunandi á milli einstaklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Klínískur bati

A

er hugmynd sem kemur úr sérfræðiþekkingu geðheilbrigðisstarfsfólks og snýst um að losna við einkenni, endurheimta félagslega virkni og á annan hátt “komast aftur í eðlilegt ástand”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Persónulegur bati

A

Mjög persónulegt og einstakt ferli breytinga á viðhorfum, gildum, tilfinningum, markmiðum, hæfni og/eða hlutverkum einstaklings. Hann er leið til ánægjulegs, vongóðs og gefandi lífs, jafnvel innan takmarkana sjúkdómsins. Bati felur í sér þróun á nýrri merkingu og tilgangi lífs einstaklings eftir því sem hann vex frá þeim hrikalegu áhrifum sem geðsjúkdómur hefur í för með sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Grunnur persólnulegs bata byggist á…

A

Von, sjálfsmynd (bæði núna og í framtíðinni), merking (í lífinu, þar á meðal tilgangur og markmið) og persónuleg ábyrgð (getan til að taka persónulega ábyrgð á eigin lífi).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tvær almennar gerðir breytinga..

A

Endurskilgreining sjálfsvitundar og sjálfsvitundarþroski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly