Fjölskylduhjúkrun Flashcards
1
Q
Mat á fjölskyldu
A
Enginn er eyland
* Hver er fjölskyldan ?
* Hvað viljum við vita ?
* Hvernig gerum við það ?
2
Q
Fjölskyldusamræður
A
- Menning hefur áhrif
- Hvernig leysa ágreingsmál innan fjölskyldunnar
- Hvaða lífsverkefni standa frammi fyrir einstaklingum innan fjölskyldunnar
- Hvaða bjargráð standa fjölskyldunni til boða
- Hvernig eiga fjölskyldumeðlimir samræður og tjá tilfinningar
- Hvernig eru ákvarðanir teknar sem snerta fjölskylduna í heild sinni
- Byggja á grunnatriðum persónu- og
fjölskyldumiðaðrar umönnunar: virðing, deilum
upplýsingum, hvetjum til þátttöku í umönnun og
samvinnu. - Munum að þetta lítur misjafnlega út eftir hverjir eru
í fjölskyldunni t.d. tengt þroskakenningum.