Nöfn og atriði: Trójustríðið (bls. 9-12) Flashcards

1
Q

Peleifur

A

Faðir Akkillesar sem ætlaði að giftast Þetis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þetis

A

Móðir Akkillesar sem hafði dýpt Akkilles í Styx til að gera hann ódauðlegan en hélt utan um hæl hans, sem var hans eini veikipunktur (akkillesarhæll = notað um snöggan blett á einhverjum.) Hugðist giftast Peleifi, föður Akkillesar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eris

A

Þrætugyðja sem var ekki boðið í brúðkaup Peleifs og Þetisar. Hefndi sín með því að mæta óboðin til veizlunnar og koma af stað illundum. Varpaði gullepli handa fegurstu konunni í brúðkaupinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

París

A

Hjarðsveinn sem var sonur Príamosar konungs. Fenginn til að dæma í fyrstu fegurðarsamkeppni sögunnar. Hera, Aþena og Afródíta gerðu allar tilkall til gulleplisins og hétu honum góðum launum. Hann úrskurðaði að sigur félli í skaut ástargyðjunni Afródítu þar sem hún lofaði honum fegurstu konu heims að launum, Helenu fögru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Príamos

A

Konungur í Tróju og faðir Parísar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helena fagra

A

Fegursta kona heims sem var gift hinum volduga Menelási. Með aðstoð Afródítu nam París Helenu á brott frá Spörtu og flutti hana með sér til Tróju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Menelás

A

Konungurinn í Spörtu og giftur Helenu fögru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Agamemnon

A

Konungur í Mýkenu, voldugasta ríki Grikklands og bróðir Menelásar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Odysseifur

A

Ráðsnjall konungur Íþöku. Odysseifskviðja fjallar um heimkomu hans frá Tróju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nestor

A

Elstur og reyndasti kappi Grikkja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hektor

A

Sonur Príamosar konungs og bróðir Parísar, mesti kappi Tróju (hliðstæða Akkillesar í Ilíonskviðu). Drepur Patróklos, fóstbróður Akkillesar, sem Akkilles hefnir grimmilega fyrir (drepur og svívirðir lík hans).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Patróklos

A

Fóstbróðir Akkillesar, klæddi sig upp í Herklæði Akkillesar þegar hann vildi ekki berjast og Hektor drap hann í mis fyrir Akkilles.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Penelópa

A

Kona Odysseifs Íþökukonungs. Sagðist velja sér nýjan mann þegar hún væri búin að vefa vef sinn. Hún óf á daginn en rakti hann alltaf upp á næturnar þannig að hann varð aldrei tilbúinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Penþesileia

A

Drottning goðsagnakenns þjóðflokks kvenna sem áttu að hafa verið fullkomnir jafningjar karla í hernaði. Akkilles varð ástfanginn af henni í sömu andrá og hann lagði spjót í gegnum háls hennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Amazónurnar (Skjaldmeyjar)

A

Þjóðflokkur kvenna sem bjó í austri. Áttu að hafa verið fullkomnir jafningjar karla í hernaði. Í Trójustríði börðust þær við hlið Trójumanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly