Nöfn og atriði: Merk skáld og hellenar Flashcards

1
Q

Hellenar

A

Það sem Grikkir kölluðu sjálfa sig eftir innrás Dóra, s.s. Dórar, Jónar og Eólar. Áttu sameiginlegt tungumál, svipaða menningu, sameiginlegan guðaheim og helgistaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hesíódos

A

Um 700 f.Kr. Grískt skáld sem naut mikillar frægðar en stóð þó í skugga skáldjöfursins Hómers.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Saffó

A

Um 600 f.Kr. Grísk skáldkona sem naut mikillar frægðar en stóð þó í skugga skáldjöfursins Hómers.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Pindar

A

Um 500 f.Kr. Grískt skáld sem naut mikillar frægðar en stóð þó í skugga skáldjöfursins Hómers.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Pýþon

A

Slangan sem Apollon drap í Delfí.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Pýþía

A

Spákona í hofi Apollons í Delfí. Stundum voru Pýþíurnar fleiri en ein. Var hún látin setjast á þrífættan stól, sem lá yfir sprungu í hofinu. Á stólnum féll Pýþían í mók og umlaði hljóð sem talin voru komin frá guðunum og prestarnir einir þóttust skilja. Prestarnir þýddu síðan svarið og gáfu spyrjandanum á ljóðaformi. Oft voru svör Pýþíanna tvíræð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Krösus hinn auðugi

A

Konungur í Lýdíu (um 550 f.Kr.) sem fékk spádóm í Delfí um að ef hann gerði árás á Persa myndi mikið ríki falla. Hann túlkaði það sem svo að Persaveldi myndi falla og gerði því árás en þá var mikla ríkið hans eigið. Dæmi um tvíræð svör véfréttarinnar í Delfí

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Mílon

A

Glímukappi, sem vann Ólympíuleikana og pýþísku leikana báða 6 sinnum. Kom frá Krótónu á Suður Ítalíu. Þjálfaði sig með kálf á öxlunum og eftir því sem þjálfuninni vatt áfram þá óx kálfurinn þangað til hann var farinn að burðast með uxa á öxlunum. Lét hann lífið þegar hann festist við tré sem hann var að klyfja með berum höndum, og úlfar komu og átu hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly