Nöfn og atriði: Stigamenn (bls. 13) Flashcards

1
Q

Sinis furusveigur

A

Tók ferðamenn á Kórinþueiði og festi þá við furutré sem hann hafði sveigt niður að jörðu og sendi svo ferðamennina í flugferð. Batt stundum fórnarlömb sín við tvö tré sem hann hafði sveigt saman, svo þau slitnuðu í sundur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Prókrústes

A

Bauð ferðamönnum gistingu, hafði aðeins eitt rúm og ef menn voru of stuttir í rúm hans teygði hann þá í rétta stærð en ef þeir voru of hávaxnir hjó hann af þeim. Á erlendum málum er talað um “Rúm Prókrústesar” þegar reynt er að steypa alla í sama mótið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly