MKM_ÚTK 2 Flashcards
Í hvaða 3 flokka er hægt að skipta and-adrenvirkum lyfjum?
1) Alfa blokkar
2) Beta blokkar
3) Lyf sem minnka noradrenalínið sem er losað úr adr taugum
Hvaða viðtaka blokkar Prazósín og hvað er það gagnlegt fyrir?
Alfa 1 viðtaka.
Gagnlegt við háum blóðþrýstingi (valda víkkun á bæði slagæðum og bláæðum.
Hvaða viðtaka viðtaka blokkar Tamsulosin og hvað er það gagnlegt fyrir?
Alfa-1a viðtaka (sem eru f.o.f. í prostata)
Draga úr einkennum frá góðkynja stækkun á prostata.
Hvað gerir propranolol?
Beta 1 og 2 blokkari (veldur minnkaðri HR og samdráttarkrafti.
Lækkar BP (vegna áhrifa í MTK, renín áhrifa og hjarta áhrifa)
Hvernig lyf er gefið við handskjálfta, mígreni og gláku?
Beta blokkar
Hverjar eru aukaverkanir beta-blokka? (4 alg.)
Þreyta
Kaldir útlimir
Martraðir
Öndunarerfiðleikar
Hvaða sjúkdómar geta versnað við Beta blokka notkun? (4)
Astmi, sykursýki, æðaþrenging í fótleggjum, AV-blokk
Hvenær er labetalol notað?
Við háþrýstingi á meðgöngu
blandaður alfa og beta blokkari
Fyrir hvað er Carvedilol notað?
Fyrir hjartabilun
blandaður alfa og beta blokkari
Hvernig lyf er gefið við þarmalömun (ileus), Alzheimer og gláku?
Kólínvirk lyf
Hvernig lyf er gefið við parkinson, ferðaveiki, við augnskoðun, meltingarsár, brisbólgu, ristilkrampa, mikilli svitamyndun, hægum hjartslætti
Andkólínvirk lyf
Aukaverkanir andkólínvirkra lyfja? (6)
Munnþurrkur, augnþurrkur, sjónstillingarlömun, þvag og hægðatregða, hjartsáttartruflanir