6_Berklalyf Flashcards
Hvaða eiginleikar gera meðferð gegn berklum erfiðari? (4)
- Skipta sér hægar en dæmigerðar bakteríur
- Geta verið dormandi (í dvala) og því tornæmar gegn lyfjum
- Lifa intracellular og lyfin verða að virka þar líka
- Ysta lag frumunnar er vaxkennt, þykkt og hindrar aðgang lyfja
Hvað einkennir meðferð gegn mycobakterium? (2)
- Samsett lyfjameðferð
- Löng meðferð
Aðallyfin (um munn) gegn virkri berklasýkingu? (4)
Isoniazid
Rifampin
Pyrazinamide
Ethambutol
Hvað eru lyfjaónæmir berklar?
Ónæmir gegn 1 af 4 aðallyfjum
Hvað eru fjölónæmir berklar?
Ónæmir gegn bæði isoniazid og rifampin
Hvað eru ofurónæmir berklar?
Ónæmir gegn isoniazid, rifampin, flúorókínólónum og 1 af lyfjum í stunguformi
(flúorókínólón eru hópur 2 af berklalyfjum)
Hvað þarf að gefa öllum sjúklingum sem taka isoniazid?
B6 vítamín
Hvernig er meðferð gegn latent berklasýkingu?
Isoniazid í 9 mánuði
Hvernig er verkunarháttur Isoniazids?
Hindrar myndun bakteríunnar á mycolic sýru, bæði virkar frumur og dormandi
(mycolic sýran er í ysta lagi bakteríunnar)
Hvernig eru lyfjahvörf Isoniazids? (frásogast frá meltingarvegi? kemst inn í BBB?)
Frásogast vel frá meltingarvegi
Dreifist vel um vefi og inni í frumur (þ.m.t. BBB)
Kemst inn í drep hluta berklameinsemdarinnar
Hvernig verður lyfjaónæmi gegn Isoniazid?
Minnkað gegndræpi inn í frumu
Aukaverkanir Isoniazids? (5)
- ÚTK skaði sérstaklega með B6 skort (meðganga, sykursýki, áfengisnotkun)
- Húðútbrot
- Hiti
- Lifrarskaði
- Beinmergsáhrif
Hvernig eru milliverkanir Isoniazids?
Getur dregið úr niðurbroti flogaveikilyfa
Hvernig er verkunarháttur Rifampin?
Hemur DNA-háðan RNA-polymerasa í bakteríum og hindrar myndun á mRNA
Hvernig eru lyfjahvörf Rifampin? (4)
Frásogast vel frá meltingarvegi
Dreifist víða
Fer vel inn í átfrumur (?)
Litar líkamsvökva appelsínugula