4_Efnaskipti Flashcards
1
Q
-Hvaða tvö ensím í fólínsýru myndun er haft áhrif á?
A
-Dihydroptoroate synthetase og Dihydrofolate reductase
2
Q
- Hvenær eru fólín sýru hemlar notaðir? (3)
- í hverju af því er notað við tvo mism fólínsýru hemla?
- Hvenær notað eitt og sér?
A
- 1) Við meðferð á sýkingum (t.d. þvagfæra)
2) Sem fyrirbyggjandi meðferð (t.d. eftir líffæraflutninga/AIDS)
3) Sem bælimeðferð (framandi íhlutur) - Sýkingu og bælimeðferð
- Fyrirbyggjandi
3
Q
Gegn hverju er fólín lyf kjörlyf? (5)
A
1) Stenotrophomonas maltophilia
2) Nocarida tegundir
3) Pneumocystis jirovecii
4) Toxoplasma gondii
5) MÓSA
4
Q
-Hvernig er frásog?
A
Gott f´rasog og yfir BBB
5
Q
Hvað heita fólín lyfin? (2)
A
Sulfamethoxazole og trimethoprim
meth í báðum, sulfameth og trimeth
6
Q
Nefna milliverkanir fólínlyfja með tveimur lyfjum?
A
- Warfarin
- Eykur nýrnaskaðandi áhrif cyclosporíns
7
Q
Aukaverkanir fólín lyfja? (4)
A
1) Meltingarónot
2) Alvarleg húðútbrot (Steven Johnson syndrome)
3) Bæling á beinmerg
4) nýrnaskaði