11_Malaria Flashcards
Hvað heitir malaríu frumdýrið?
Plasmodium falciparum
Hvað hindra forvarnarlyf?
Hindra sýkingu RBK eftir lifrarstigið
Quinoline afleiður skiptast í 4-aminoquinoline (Chl..) og 4-methanolquinoline (Mef.. og Qui.. og Qui..) og 8-aminoquinoline (Pri..) Hvað heita þau?
Chloroquine.
Mefloquine, Quinine og Quinidine.
Primaquine.
Chloroquine.
Hvar notað?
Hvernig er meðferð?
Notað á þeim fáu svæðum þar sem enn er næmi.
Tekið einni viku fyrir, vikulega í dvöl og svo 4 vikur eftir á.
Mefloquine. Ónæmi vandamál? Notað til forvarnar eða til meðhöndlunar? Aukaverkanir? Öruggt á meðgöngu?
Vaxandi ónæmi.
Notað til forvarnar og fyrir vægar sýkingar.
Aukaverkanir frá MTK, geðrænar og röskun á heyrn.
Öruggara á meðgöngu en önnur lyf.
Quinine og Quinidine. Hver er munurinn á þeim? Úr hverju er lyfið unnið? Aukaverkanir? Notað til forvarnar? Væg sýk? Alvarleg sýk?
Rúmhverfur, mism eftir löndum hvor er seld.
Unnið úr kínatré.
Kínabarkareitrun. Eitrun á hjarta og taugakerfi.
Eingögnu notað f gjörgæslu sýkingar.
Primaquine.
Hver er sérstaða þess?
Hverju þarf að skima eftir?
Sérstaða: virkar gegn lifrarstigi.
Það þarf að skima fyrir skorti á G6PD vegna hættu á rofs RBK.