7_HIV Flashcards
Hverjir eru 6 aðal HIV lyfjaflokkar?
-Núkleótíð Bakritahemlar (NRTIs)
-Ekki-núkleótíð Bakritahemlar (NNRTIs)
-Hemlar á veiruerfðaefni inn í erfðamengi hýsils (ISTIs)
Próteasa hemlar
CCR5-viðtaka hemlar
Samruna hemlar
Hvað heita boosterarnir fyrir HIV lyf? (R og C)
Ritonavir og Cobicistat
Booster sem er protease inhibitor og hefur því VIRKNI gegn eyðniveiru? (R eða C)
Ritonavir
Hvaða áhrif hafa boosterar á P450 kerfið?
Hemja það (og hindra niðurbrot HIV lyfja)
Booster sem hefur ENGA virkni gegn eyðni? (R eða C)
Cobicistat
Hvernig er lyfjasamsetning fyrir 3 virk HIV lyf?
Hvað er stundum haft með?
2 bakritahemlar (NRTI). 1 lyf úr flokki: -Integrase strand inhibitors -Protease inhibitors -NNRTI
stundum haft booster með
Hver er megintilgangur boostera?
Að auka helmingunartíma HIV lyfjanna?
Hvernig virka Núkleósíð eftirhermur (NRTI)?
Setjast í virkniset og keppa við önnur núkleósíð í myndun veiru DNA
Hvernig virka Ekki-núkleósíð eftirhermur?
Bindast utan virknisets og breyta lögun bakritans og gera hann óvirkan
Hvað heita tvö NRTI lyf? (Te og Ab)
Tenofovir og Abacavir
Hvað heita tvær EKKI núkleósíð eftirhermur (NNRTI)? (Ef og Ril)
Efavirenz og Rilpivirine
Á hvaða lyfi var 90% fólks fyrir 5 árum? (NNRTI, E…)
Efavirenz
Hverjar eru aukaverkanir NNRTI Efavirenz?
MTK (martraðir og geðrof) og fósturskemmdir
Hvernig virkar Intagrase strand transfer inhibitor (ISTI)?
Hindrar veirupróteinið integrasa sem hefur það hutverk að flytja nýmyndað veiru DNA inn í erfðamengi hýsils
Hvað gerir HIV próteasi sem protease inhibitor hindrar?
Ný veiru prótein eru mynduð sem óvirk polyprotein og proteasinn sníðir niður í smærri og virk veiru prótein