10_Lifrarbólga Flashcards
Af hverju er möguleiki á lækningu á lifrarbólgu C?
Veiran geymir ekki erfðaefni sitt í kjarna hýsilfruma. Býr því ekki yfir stöðugri uppsprettu veiruerfðaefnis
Af hverju er lifrarbólga B ill læknanleg?
Veiran býr til hringlaga form af eigin DNA sem situr í kjarna hýsilfruma
Hver er megin munurinn á gömlu og nýju lyfjunum í hep C?
Gömlu hafa ósértæka verkun
Nýju hafa sértæka verkun gegn veirunni
Nefna tvö ósértæk lyf gegn HCV
1) Interferon
2) Ribavírin
Nefna 3 sértækar lyfjagerðir gegn HCV
1) NS3-NS4A próteasa hemlar
2) NS5A hemlar
3) NS5B hemlar
Hver er verkunarháttur ríbavírin?
Núkleósíð analog af guanosine.
Aukaverkanir gömlu HCV meðferðarinnar?
1) Blóðleysi
2) Fósturskemmdir
3) þreyta, höfuðverkur, svefntruflanir ógleði
Nefna 2 sértæk HCV lyf
1) Velpatasvir
2) Sofobuvir
Meðferðarleiðir gegn HBV?
1) Interferon
2) Núkleósíð analogar
Nefna 2 núkl analog HBV lyf
1) Lamivudine
2) Adefovir