12_Sveppalyf Flashcards
Tveir flokkar innan náttúrulegra sveppalyfja? (P og E)
Polyene og Echinocandins
Tveir flokkar innan polyene? (sem er náttúrulegt sveppalyf) (Am.. og Ny..)
Amphotericin B og Nystatin
Tveir flokkar innan Echinocandins? (sem er náttúrulegt sveppalyf) (Ca.. og Mi..)
Caspofungin og Micafungin
Tveir flokkar innan tilbúinna sveppalyfja? (A og T)
Azole lyf og Terbinafine
4 flokkar innan Azole lyfja? (F, I, V og P)
Fluconazole
Itraconazole
Voriconazole
Posaconazole
Amphotericin B. (Polyene)
Breiðvirkt eða þröng virkni?
Aukaverkanir?
- Breiðvirkt.
- Nýrnaskaði, brenglun á blóðsöltum, beinmergsbæling og lifrarskaði
Nystatin (Polyene)
Fyrir hvernig svepp og hvar?
Aukaverkanir?
- Candida sýkingar í slímhúðum munns og vélinda
- uppköst og niðurgangur
Caspofungin (Echinocandin).
Hvernig sveppir?
Aukaverkanir?
Gallar við lyfið?
- Candida. og Aspergillus í samsettum meðferðum.
- Þolist mjög vel.
- Mjög dýrt
Fluconazole.
Sérstaða þess?
Aukaverkanir?
Hvaða sveppir?
Serstaða hvað það frásogast vel.
Húðútbrot og lifrarskaði.
Alvarlegar Candida.
Itraconazole.
Notkun?
Ákveðnar svæðisbundnar sveppasýkingar
Voriconazole.
Sveppir?
Kjörlyf við Aspergillus
Posaconazole.
Sveppir?
Gegn aspergillus
Hvað er innan gersveppa flokks?
Candida
Hvað er innan þráðsveppa flokks?
Myglusveppir og Dermatophytar
Hvað er innnan myglusveppa?
Aspergillus