3_Próteinmyndun Flashcards

1
Q

-Í hvaða flokki er Doxycylcine?
-30S eða 50S?
-Brotið niður í nýra eða lifur?
-Frásog?
-Aukaverkanir?
-Virknisvið? (7)
Notkun?

A
  • Tetracycline
  • 30S
  • Í lifur
  • 100% frásog
  • Erting í vélinda, ljósnæmi, setjast í vaxandi bein
  • Atýpískar bakteríur (chlamydiophila, mycoplasma)
  • Spirochetur
  • Rickettsíur
  • MÓSA (sumir)
  • S.pneumoniae, H.influenzae, Neisseria

-COPD, Lyme, malaríuforvörn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Í hvaða flokki er Tigecyclin?
  • Virkni gegn?
  • æð eða munn?
  • Aukaverkanir?
  • Síðasta hálmstráið?
A

Glycylcyclin flokki

  • Virkni gegn MÓSA og VRE.
  • Æð
  • Mikil ógleði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
Amínóglýkósíð sýklalyf.
-30S eða 50S?
-Skaðleg áhrif á:
-Bakteríur:
-Samvirkni með hvaða lyfi?
-Frásogast frá meltingarvegi?
Hvernig kemur ónæmi? (3)
A
  • 30S
  • Nýru og heyrn
  • Alvarlegar E.coli, Klebsiella og Pseudomonas
  • Stundum samvirkni með betalaktam
  • Frásogast ekki frá meltingarvegi
  • Ónæmi vegna minnkaðrar upptöku í frumu, breyttu bindiseti á ríbósómi eða niðurbroti lyfs með sértækum ensímum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
Macrólíð lyf.
-30S eða 50S?
-Hvað gerir það við ríbósóm?
-Hvað heita lyfin í flokknum? (Er.., Cla.., Az..)
-Munn eða æð?
-Athuga með önnur lyf?
Ónæmi? (2)
A

-50S
-Hindrar hreyfingu ríbósóms eftir mRNA
-Erythromycin, Chlarithromycin og Azithromycin
-Bæði munn eða æð
-Já, mikil áhrif á P450 kerfið
-Ónæmi: Útkastari (veldur low level ónæmi)
og breytt bindiset (veldur high level ónæmi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  • Hvaða lyf fellur undir macrólíð en hefur sérstöðu?
  • Hvaða einu bakteríu er það notað á?
  • Notað á Íslandi?
A
  • Fidaxomicin
  • C.diff
  • Ekki notað á Ísl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
-Hvað lyf er í flokknum Lincosamide lyf?
30S eða 50S?
-Slæmt orðspor vegna?
-Notað gegn?
-Frásog?
A
  • Clindamycin
  • 50S
  • Aukinnar tíðni á C.diff
  • , strept og staph húð- og munnholssýkingum, varalyf við: Loftfælum, actinomyces, Toxoplasma gondii og Plasmodium
  • 100% frásog
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða lyf er í flokknum Oxazolidinone lyf?

  • Virkar gegn?
  • Aukaverkanir?
A
  • Linezolid
  • MÓSA, pensilin ónæmum pneumococcum og VRE
  • Serotonin syndrome, úttaugaskaði og beinmergsbæling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  • Hvaða lyf er í flokknum streptogramin?
  • Notað gegn?
  • Aukaverkanir?
A
  • Quinopristin/Dalfopristin
  • MÓSA og E.faecium
  • Liðverkir og vöðvaverkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly