Lyf og aldraðir Flashcards

1
Q

Hvað eru lyfjahvörf?

A

Verkun lyfja frá því þau koma inn í líkamann þar til þau eru útskilin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru lyfhrif?

A

Samverkun lyfs og líkama: með hækkuðum aldri getur verkun lyfja ekki verið eins örugg (fyrirsjáanleg) eða breytt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er chronopharmacology?

A

Samband dægursveiflu líkamans og verkun lyfs getur truflast vegna breyttrar samverkunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað fylgir oft samverkandi sjúkdómum?

A

Fjöllyfjanotkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru helstu aldurstengdu breytingarnar sem tengjast lyfjum?

A

Breyttur útskilnaður, umbreyting, dreifing
Nýrnastarfsemi
Próteinbinding
Hlutfall fitu og vöðva
Lifrarstarfsemi
Breytt jafnvægi (homeostasis) í miðtaugakerfi, hormónastjórnun, æðakerfi
Hefur allt hugsanleg áhrif á lyfhrif, helmingunartíma o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða aldurstengdu breytingar hafa áhrif á upptöku lyfja?

A

Tæmingahraði maga hægist
Sýrustig í maga minna, hærra pH
Þarmahreyfingar hægari
Minna blóðflæði í efri meltingarvegi
Upptaka eins lyfs getur truflast af öðru lyfi (milliverkun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða aldurstengdu breytingar hafa áhrif á dreifingu lyfja?

A

Próteinbúskapur breytist, minni vöðvamassi
Minna S-albumin hjá þeim sem eru hrumir
Minni próteinbinding, meiri styrkur lyfs og getur þá orðið óbundið í blóði (t.d. kóvar)
Breytt dreifing próteinbundinna lyfja
Minna vatn í líkamanum, meiri styrkur lyfs í blóði getur leitt til eitrunar
Hlutfallslega meiri fita - fituleysanleg lyf eru þá geymd í fituvef og það getur lengt eða aukið verkun lyfsins og leitt til eitrunar - breytt dreifing fituleysanlegra lyfja
Minna útfall hjarta, breytingar á blóðflæði geta haft áhrif á umbrot og útskilnað lyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru helstu afleiðingar aldurstengdu breytingana á dreifingu lyfja?

A

Lyf geta safnast upp við langa notkun
Helmingunartími getur orðið mun lengri en hjá yngri einstaklingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða aldurstengdu breytingar geta haft áhrif á umbrot og útskilnað lyfja?

A

Breytingar á blóðflæði og starfsemi lifrar geta haft áhrif á umbrot og útskilnað lyfja
Umbrot lyfja í lifur getur minnkað um 30-40%
Helmingunartími róandi lyfja getur lengst úr 37 tímum í 82 tíma
Nýrnastarfsemi minnkar með aldrinum með minnkuðum GFR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Af hverju þarf stundum minni skammta af lyfi fyrir aldraða?

A

Með aldri verður svörun við lyfjameðferð óáreiðanlegri og hærrara við aukaverkunum
Viðtakar, fjöldi þeirra, næmi eða áhrif í frumum geta breyst með aldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er skýringin á því að aldraðir þurfa oft minni skammta af lyfjum?

A

Brotthvarf lyfja úr líkamanum gengur hægar fyrir sig
Lyfin safnast fyrir og ná hærri styrk í blóði og millifrumuvökva
Úthreinsun lyfs í nýrun getur t.d. minnkað um helming frá 40-80 ára aldurs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er fjöllyfjanotkun (polypharmacy)?

A

Notkun á 5 eða fleiri lyfjum eða notkun margra lyfja fyrir sama vandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverju er aukin hætta á í fjöllyfjanotkun?

A

Milliverkunum lyfja og skaðlegum áhrifum af lyfjunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær ætti að endurskoða lyfjameðferð?

A

Endurskoða í takt við heilsufar og framtíðarhorfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lyf geta verið forvarnir, hvaða lyf falla í þann flokk?

A

Heilavernd/hjartavernd: blóðþynning, háþrýstilyf, blóðfitulækkandi
Beinvernd: vítamín/kalk, beinverndandi lyf
Bólusetningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru helstu hindranir við að endurskoða lyf?

A

Fjöldi lækna
Skortur á samfellu/upplýsingum
Tregða til að hætta meðferð
Skortur á reglulegri yfirferð/endurskoðun
Væntingar sjúklinga
Væntingar fjölskyldu
Væntingar fagfólks
„Sjálfvirk lyfjaendurnýjun“

17
Q

Í sænskri rannsókn komu fram 2 lyfjaflokkar sem voru áberandi í orsökum innlagnar vegna skaðlegra áhrifa af lyfjagjöfum, hvaða lyfjaflokkar voru það?

A

Hjartalyf og geðlyf

18
Q

Hvað er átt með viðeigandi fjöllyfjameðferð?

A

Lyfjameðferðin hefur verið yfirfarin með það í huga að lágmarka hættu á aukaverkunum og milliverkunum og sjúklingurinn er til samvinnu og fær um að taka lyfin eins og ætlað er

19
Q

Hvað er potentially inappropriate medications (PIMs) - óviðeigandi lyf eða lyfjameðferð?

A

Hætta á skaða meiri en líklegt gagn af lyfjameðferðinni
Noktun lyfja í hærri skömmtum eða í lengri tíma en þörf er á
Meðferð er ekki í samræmi við ástand eða lífslíkur sjúklings
Að nota ekki meðferð sem gæti komið að gagni

20
Q

Lyfhrif í öldruðum valda stundum einkennum (aukaverkunum) sem geta líkst þeim sem oft eru tengd við venjulega öldrun, hver eru þau?

A

Óstöðugleiki og byltur
Svimi
Depurð
Kvíði
Óáttun
Þvagleki
Þreyta og slappleiki
Svefntruflanir

21
Q

Hvað er ADE?

A

Adverse drug events (skaðleg áhrif lyfja) er skaði sem veður vegna lyfjagjafar þar með talið röng lyfjagjöf, skaðleg viðbrögð við lyfi, ofnæmi og ofskömmtun

22
Q

Hvenær má mylja lyf?

A

Þegar lyf eru mulin og bleytt er í þeim þá geta hafist efnahvörf og við gefum sjúklingnum efni með óþekktri verkun!
Lyf skulu aðeins mulin að vel athuguðu máli

23
Q

Hvaða lyfjaflokkar geta haft skaðlegar aukaverkanir á aldraða?

A

Bólgueyðandi gigtarlyf
Lyf með andkólínerga eiginleika
Róandi lyf og svefnlyf
Blóðþrýstingslækkandi lyf og hjartalyf
Blóðþynnandi lyf
Lyf við sykursýki
Milliverkanir lyfja

24
Q

Hvaða lyfjaflokkur er ein algengasta orsök lífshættulegra aukaverkana og lyfjaorsakaðra innlagna á sjúkrahús?

A

Bólgueyðandi gigtarlyf
(Magablæðingar, truflun á nýrnastarfsemi, hjartabilun)

25
Q

Hvaða lyfjaflokkur, sem er mikið notaður fyrir aldraða á spítölum, tengist marktækt verri útkomu og minni gæðum aldraðra?

A

Ópíóíðar

26
Q

Aldraðir eru sérstaklega viðkvæmir fyrir lyfjum með verkun á MTK, hvaða einkenni sjáum við helst þar?

A

Vitræn geta
Snerpa
Byltur
Sljóleiki
Þvagleki
Hægðatregða
Blóðþrýstingsfall
Hjartsláttartruflanir

27
Q

Hvaða lyf flokkast sem andkólínerg lyf?

A

Parkinson lyf
Ógleði stillandi lyf
Krampastillandi lyf (melting/þvag)
Migreni lyf
Berkjuvíkkandi lyf

28
Q

Hvaða lyf eru með andkólínergar aukaverkanir?

A

Lyf við hjartsláttartruflunum
Lyf við niðurgangi
Ofnæmislyf
Vöðvaslakandi lyf
Lyf við magasári
Þunglyndislyf
Sterk geðlyf
Jurtalyf

29
Q

Getur fjöllyfjanotkun aukið líkur á óráði?

A

30
Q

Hvaða lyf geta skert vitræna getu aldraðra?

A

Verkjalyf
Andkólínerg lyf
Antihistamín
Benzodiazepin
Parkinson lyf
Betablokkerar
Digoxin

31
Q

Hvaða lyf auka óráðshættu hjá öldruðum?

A

Öll lyf með verkun á MTK
Einnig lyf sem eru oft gefin sem róandi í óráði eins og haldol, sobril og morfin

32
Q

Hvaða meðferð er best að veita í óráði?

A

Engin lyf sem eru partur af meðferðinni (undantekning fráhvarfseinkenni)
Greining undirliggjandi ástæðna, nægur vökvi, næring, súrefni, umhverfisþættir og viðmót er partur af meðferð við óráði

33
Q

Af hverju er lyf stundum gefin í óráði ef lyfjameðferð er ekki partur af óráðsmeðferð?

A

Sefandi lyf stundum gefin til að minnka alvarlegan óróleika eða skaðandi hegðun

34
Q

Hvernig hafa róandi/svefnlyf áhrif á aldraða?

A

Þolast oft illa
Auka byltuhættu, óráðshættu, dagsyfju og slappleika og hafa marktæk áhrif á vitræna getu
Ávanabindandi og geta valdið fíkn

35
Q

Hvað ber að hafa í huga varðandi róandi/svefnlyf hjá öldruðum?

A

Nota aðeins í afmarkaðan tíma ef nauðsynleg
Reyna að forðast að nota þessi lyf fyrir sjúklinga sem eru í mikilli byltuhættu og ruglhættu

36
Q

Hvaða aukaverkanir geta hjartalyf og blóðþrýstingslækkandi lyf valdið hjá öldruðum?

A

Truflanir á blóðsöltum
Orthostatískur blóðþrýstingur
Nýrnabilun
Þurrkur
Hjartsláttartruflanir

37
Q

Í hvaða lyfjaflokkum er helst um vanmeðhöndlun að ræða?

A

Bólusetningar
Beinþéttnimeðferðir: bisfosfonöt/kalk/D-vítamín
Blóðþynning
Að ná ekki meðferðarmarkmiðum við ýmsum langvinnum sjúkdómum t.d. sykursýki, blóðþrýstingi

38
Q

Hver eru R-in 6?

A

Réttur sjúklingur
Rétt lyf
Réttur skammtur
Rétt leið
Réttur rími
Rétt skráning