Húð og húðmeðferð aldraðra Flashcards

1
Q

Hvað hefur áhrif á breytingu húðar hjá öldruðum?

A

Hiti, kuldi, vatn, áverkar, núningur og þrýstingur hefur áhrif á húðheilsu
Bæði erfðir og umhverifsáhrif hafa áhrif á öldrun húðarinnar
Þeir sem eru hreyfihamlaðir eða heilsuveilir eru í áhaættu fyrir sveppasýkingum og þrýstingssárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Xerosis - þurrkur

A

Mjög þurr og sprungin húð auk kláða
Fyrst og fremst á útlimum en getur líka verið til staðar á andliti og á búk
Ástæður: ónóg vökvainntekt og utanaðkomandi húðáreiti
Nota volgt vatn (27-32°c), náttúrulegar olíur (ekki steinefnaolíur), krem og áburði til að minnka rakatap húðarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Pruritus - kláði

A

Kláði getur versnað við notkun þvottaefnis og mýkingarefnis sem inniheldur ilmefni, hita, skyndilegar breytingar á umhverfishita, þrýsting og svita
Fylgir oft langvinnri nýrnabilun, gall eða lifrarbilun og járnskortsblóðleysi
Meðferð sem hjálpar er að drekka vel, nota rakakrem, kaldir bakstrar, haframjölsbað og bað með Magnesium sulfate (MgSO4, Epsome salt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Seborrheic Keratoses

A

Góðkynja blettir á líkama, andliti, hálsi og höfuðleðri - algjörlega meinlausir og ekki smitandi
Koma yfirleitt hjá einstaklingum 65 ára og eldri
Algengara hjá körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Actinic Keratoses

A

Forstigs krabbamein
Tengist veru í útfjólubláu ljósi
Áhættuþáttur er aldur og ljós húð
Yfirleitt staðsett á andliti, vörum, höndum og framhandleggum
Einn eða fleiri belttir sem eru grófir, flagnandi, eins og sandpappir, bleikir til rauðbrúnir að lit og undir er roði í húðinni
Mikilvægt að uppgvöta snemma og meðhöndla eða fjarlægja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Purpura - rauðir eða fjólubláir blettir

A

Hverfa ekki við þrýsting á húðin
Blóð fer inn í húðina og myndar bletti
Algengt á framhandleggjum og höndum
Til að fyrirbyffja: fara varlega í umönnun og klæða í föt sem hlífa húðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skin tears - húðrifur

A

Sársaukafullir og bráðir áverkar af slysni
Gerist hjá þeim sem eru með mjög þunna og viðkvæma húð
Algengar ástæður eru áverkar eftir hjálpartæki, flutningur á milli staða, ADL, meðferð og við að fjarlægja umbúðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Flokkun húðrifa

A

Category 1: a skin tear without tissue loss
Category 2: a skin tear with partial tissue loss
Category 3: a skin tear with complete tissue loss where the epidermis flap is absent

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fyrirbygging húðrifa

A

Fara varlega í umönnun, við flutning, rúmgrindur, hjólastóla arma, fótstig á hjólastól og húsgögn
Stundum ætti að bólstra húsgögn
Klæða í langerma boli og síðar buxur
Forðast umbúðir með lími
Veita sjúklingum og fjölskyldum fræðslu um fyrirbyggingu húðrifa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Cansisiasis - sveppasýking

A

Þeir sem eru mjög feitir, vannærðir, eru með sykursýki, eru á sýklalyfjum eða sterum eru í hættu á sveppasýkingu
Rakir, hlýir, dimmir staðir á líkama eru áhættusvæði t.d. húðfellingar, undir höndum, í nára, undir svuntu og undir brjóstum
Lítur út eins og gljáandi, dökk bleikt svæði með bjúg í húðinni, kláða og brunatilfinningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly