Líkamleg virkni, heilsuefling og hrumleiki Flashcards

1
Q

Af hverju er mikilvægt fyrir eldra fólk að hreyfa sig?

A

Regluleg líkamleg áreynsla og æfingar bæta heilsu og færni
Fækkar langvinnum sjúkdómum og minnkar færniskerðingu á efri árum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig tengist hreyfing minni hrumleika?

A

Hreyfing hrumra aldraðra á hjúkrunarheimilum bætir andlega og líkamlega líðan og lífsgæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er ein algengasta ástæða fyrir flutningi fólks á hjúkrunarheimili?

A

Hrumleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær er EKKI mælt með hreyfingu?

A

Óstabíll hjartasjúkdómur eða angina
Hjartsláttartruflanir
Hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær þarfnast læknisskoðunar áður en byrjað er á hreyfingu?

A

Illa kontróleruð sykursýki
Háþrýstingur
Öndunarfærasjúkdómur
Bráðir stoðkerfisverkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hrumleiki (frailty)?

A

Greinanlegt klínískt ástand þar sem hæfni eldra fólks til að takast á við algeng eða bráða streituvalda er skert
Klínískt ástand þar sem einstaklingurinn er í aukinni hættu fyrir færniskerðingu og/eða andláti í kjölfar álags

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hægt að gera við hrumleika?

A

Hægt er að snúa við eða stöðva hrumleika
Mikilvægt að uppgvöta snemma til að hægt sé að grípa inn í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er hægt að snúa við hrumleika?

A

Líkamsæfingar
Aukin neysla hitaeininga og próteina
D-vítamín
Fækkun lyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Af hverju er hrumleiki mikilvægur?

A

Öll meðferð þarf að taka tillit til hrumleika og reyna að fyrirbyggja, stöðva eða snúa við hrumleikanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru ástæður hrumleika?

A

Öldrunarbreytingar
Langvinnir sjúkdómar
Skaðleg félagslegt/sálrænt umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er hrumleiki mikill áhættuþáttur fyrir?

A

Þörf fyrir aðstoð
Stofnanavist
Föll
Meiðsl
Sjúkrahúsvist
Hægan bata
Dauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Af hverju er mikilvægt að hafa varann á þegar ávísa á lyfjum á hruma einstaklinga?

A

Vegna aukinnar hættu á skaðlegum áhrifum lyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er PRISMA-7?

A

Spurningalisti sem skimar fyrir hrumleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er meðferðin við hrumleika?

A

Líkamsæfingar
Aukin neysla hitaeininga og próteina
D-vítamín
Fækkun lyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað græðum við á því að greina og meðhöndla hrumleika?

A

Minnkar kostnað innan heilbrigðisgeirans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru helstu ástæður þess að fólk fylgir ekki leiðbeiningum sem koma í veg fyrir hrumleika?

A

Löngun eða áhugi er misjafn
Aðgengi að æfingatækjum misjaft
Fjárhagur fólks misjafn
Færni og geta til að matreiða hefur áhrif
Þekking, skilningur og vitræn geta hafa áhrif
Líkamleg heilsa og þrek hafa áhrif

17
Q

Hvernig getum við notað samskipti sem “skimunartæki” fyrir hrumleika?

A

Spyrja um hvernig venjulegur dagur er og hvernig gengur með heimildisverk
Persónulegt hreinlæti
Næring
Fylgjast með líkamsstöðu og hreyfingum einstaklingsins
Spyrja út í lyf
Mat á líkamsástandi