Kafli 8 - Taugakerfið Flashcards

1
Q

Central nervous system

A

Miðtaugakerfið
Heili og mæna
Þau eru hluti af skynkepju miðtaugakerfis en geta ekki framkvæmt, þurfa til þess úttaugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Peripheral nervous system

A

Úttaugakerfið

Taugar sem koma frá mænu og heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Neuron

A

Taugungur, taugafruma, frumuhluti taugakerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nerve

A

Taug, knippi af taugafrumum í úttaugakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Synapse

A

Taugamót, tenging milli 2ja taugafruma eða taugafrumu og líffærisins sem hún hefur áhrif á þar sem taugaboð fara á milli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ganglion

A

Taugahnoða, samsafn af taugafrumum utan miðtaugakerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afferent nerve

A

Aðfærandi taug/skyntaug
Flytur upplýsingar frá líkamanum að heila (eða mænu)

Flytja skynupplýsingar eins og bragð, verk og stöðu- og hreyfiskyn
Upplýsingarnar fara upp í miðtaugakerfið þar sem boðin eru greind, svöruð, tengd við aðrar upplýsingar og geymd í minninu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Efferent nerve

A

Fráfærandi taug/hreyfitaug
Flytur upplýsingar frá heila (eða mænu) til lipkamans
Flytja upplýsingar til væöðva til að virkja þá, oft sem svar við boðum frá skyntaugunum
Ein taugafruma getur haft áhrif á hundruði vöðvaþráða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frumuhimna taugungs

A

Hefur ójafna dreifingu jóna og hlaðna einda sitthvoru megin við frumuna
Utan er jákvæð en innan neikvæð hleðsla
Mismunurinn kallast resting potential (mV)
Umskautun frumuhimnunnar veldur action potential
Víxluð hleðsla himnunnar svo sodium hlið opnast þar til potassium hlið opnast og resting potential kemst aftur á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Neurotransmitters

A

Flytja boð yfir taugamót, opna eða loka jónagöng á frumuhimnu seinni frumunnar og breyta þannig hleðslu hennar
Litlar sameindir, stundum hormón, (endorfín)
Ójafnvægi neurotransmitters: Parkinson, Huntingtonchorea, Alzheimer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Taugakerfið

A

Virkjar, stýrir og samhæfir alla virkni líkamans
Veldur því að vöðvar dragast saman, örvar kirtla að seyta vökva og stjórnar mörgum öðrum kerfum líkamans eins og t.d. æðakerfinu auk þess sem það skynjar verk og snertingu
Skiptist í miðtaugakerfi og úttaugakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly