Kafli 4 - Vöðvakerfið Flashcards
Origin
Vöðvaupphaf
Endi vöðva sem er festur við lítið hreyfanlegan vef
Insertio
Vöðvahald
Hinn endi vöðva sem er festur við hreyfanlegri vef
Action
Vinnan sem fæst þegar vöðvatrefjarnar dragast saman
Við samdrátt dregst vöðvahald að upphafi vöðvans
Vöðvi
Styttist við taugaboð svo mjúkvefur og beinhlutar líkamans hreyfast
Hefur tvo enda sem festast í þessa vefi
Flokkast eftir hlutverki í hreyfingu
Vöðvaflokkar höfuðs og háls
6 meginflokkar eftir hlutverki Cervical muscles (hálsvöðvar) Muscles of facial expression (svipbrigðavöðvar) Muscles of masticarion (tyggingavöðvar) Hyoidmuscles (tungubeinsvöðvar) Muscles of the tongue (tubguvöðvar) Muscles of the soft palate (vöðvar mjúka góms)
Cervical vöðvar
Hér í kaflanum yfirborðslægir og auðvelt að þreifa
Sternocleidomastoid vöðvi og trapezius
Sternocleidomastoid muscle
Skiptir hálssvæðinu í fram og aftur hálsþríhyrninga, einn stærsti cervical vöðvinn og mest superficial mjæg þykkur
Origin er á efri hluta sternum og á medial 1/3 hluta á viðbeininu, vöðvinn fer upp og aftur á hlið hálsins og festist á mastoid process temporal beinsins
Hlutverk vöðvans er að halla og snúa hausnum
Ítaugun frá elleftu heilataug
Næring frá grein external carotid artery
Getur dregist ósjálfrátt saman við spennu eða í sambandi við mígreni höfuðverk
Trapezius muscle
Sjalvöðvi
Flatur og breiður þríhyrningslaga vöðvi, yfirborðslægur á hliðum og aftari yfirborði háls
Origin frá external occipital protuberance á occipital beininu, superior nuchal linu og fer niður lateralt þaðan, hefur einnig origin frá spinous process á háls- og brjósthryggjarliðum
Insertion er á herðablaðinu, acromion process herðablaða og lateral hluta 1/3 viðbeinsins
Hlutverk er að færa inn og lyfta herðablaðinu og snúa því aðeins, aðalhlutverk yppa öxlum
Ítaugun frá III og IV cervical taugar og XI heilataug
Getur dregist ósjálfrátt saman við spennu eða í sambandi við mígreni höfuðverk
Paraðir vöðvar í superficial fasciu af facial vef
Origin yfirborð höfuðkúpu (stundum fasciu) staðsetning eftir vöðvum
Insert dermis húðar eftir staðsetningu
Hlutverk hreyfa húð og valda svipbrigðum, einnig hrukkum
Ítaugun frá VII heilataug (facial nerve)
Facial paralysis
Skemmdir á facial tauginni geta komið fram sem andlitslömun
Sjálfviljugir vöðvar hætta að virka, varanlegt eða tímabundið
Skemmdir vegna t.d. Heilablóðfalls, Bell palsy, parotid salivary gland cancer
Epicranial muscle
Svipbrigðavöðvi á höfuðleðursvæðinu
Í hársverðinum, skiptist í frontal og occipital hluta sem tengjast með epicranial aponeurosis
Origin frontal hlutinn kemur frá epicranial aponeurosis (sin í hársverðinum) og er staðsettur á svæði þar sem parietal og occipital beinin mætast
Occipital hlutinn hefur origin á occipital beininu og mastoid process
Inser frontal hlutinn hefur insert við skinnhluta augnabrúnanna og nefrótina en occipital hlutinn hald í epicranial aponeurosis
Hlutverk lyftir augabrúnum og höfuðleðri eins og þegar maður er hissa, hlutarnir geta líka verkað í sitt hvoru lagi
Orbicularis oculi muscle
Liggur kringum augað
Svipbrigðavöðvi á augnsvæði
Origin á orbital rim, nasal process frontal beins og frontal process maxillu
Insert í lateral svæði augans nema sumar vöðvatrefjar sem umlykja augað alveg
Hlutverk loka augnlokinu ef allar vöðvatrefjarnar eru virkar þá eru augun pírð, verndar og gefur augnraka
Corrugator supercilli muscle
Svipbrigðavöðvi á augnsvæði
Deep við efri hluta orbicularis oculi
Origin á frontalbeini, fer superior og lateral
Insert í augnabrúnina
Hlutverk dregur húðina við augabrúnir að miðju og niður koma 2 lóðréttar samsíða krukkur milli augabrúnanna og láréttar hrukkur fyrir ofan nefið (gretta/hleypa brúnum)
Orbicularis oris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Stjórnar hversu mikið við opnum munninn og stýrir vörum þegar við tölum
Origin liggur utan um munninn, ekkert bony attachment
Insert hefur hald í munnvikinu og einnig hryggi philtrum í efri vör
Hlutverk lokar vörum, gerir stút, rúllar varir og gerir kyssulegar varir
Buccinator muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Myndar framhluta kinnanna og lateral vegg munnholsins, fjórhliða og þunnur
Origin á þremur svæðum, alveolar process bæði maxillu og mandible, auk pterygomandibular raphe
Insert í munnvikið
Hlutverk togar munnvikið til hliðar og styttir kinnina lárétt og lóðrétt, heldur mat á occlusal fleti við tyggingu, framkallar sog hjá ungabörnum á brjósti, þegar verið er að blása
Hefur deep vertical fibres milli alveolar process og superficial horizontal fibrs frá raphe að munnviki sömu hliðar
Risorius muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Þunnur svipbrigðavöðvi á munnsvæði
Origin á fascia superficial masseter vöðvans
Insert húð við munnvik sömu hliðar
Hlutverk teygir varirnar til hliðar, labial commissure dregst saman, víkkar munnholið, bros, skælbros, gretta
Levator labii superioris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði Breiður flatur svipbrigðavöðvi Origin á infraorbital rim maxillu, fer síðan niður Insert hefur hald í vef efri varar Hlutverk lyftir efri vör
Levator labii superioris alaque nasi muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Origin á frontal process maxillu og fer síðan niður
Insert hefur hald í tvö svæði nasavænginn og efri vör
Hlutverk lyftir efri vör og nasavæng, stækkar einnig nasirnar
Zygomaticus major muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Lateral við zygomaticus minor
Origin á zygomatic beininu og fer síðan fram og niur
Insert hefur hald í húðina við munnvikið og krinngum orbicularis oris
Hlutverk lyftir munnviki efri varar og togar til hliðar eins og þegar maður brosir
Við alvöru bros dregst vöðvi n saman
Zygomaticus minor muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Lítill vöðvi medial zygomaticus major vöðvann
Origin á body zygomatic beinsins
Insert hefur hald í bef efri varar hliðlægt vi hald levator labii superioris muscle
Hlutverk lyftir efri vör og hjálpar til við bros
Levator anguli oris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði Deep við zygomaticus major og minor Origin á canine fossa of the maxilla og fer síðan niður Insert hefur hald í munnvikið Hlutverk lyfti munnviki við bros
Depressor anguli oris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði Þríhyrningslaga vöðvi Origin á neðri brún mandible og fer upp Insert hefur hald í munnvikið Hlutverk dregur niður munnvikið við fýlusvip
Depressor labii inferioris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Deep við (undir) depressor angulis oris muscle
Origin hefur líka upphaf í neðri brún mandible og fer niður
Insert hefur hald í húð neðri varar
Hlutverk ýtir niður neðri vör svo framtnnur í neðri góm sjást, gæti sýnt kaldhæðni
Mentalis muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Stuttur og þykkur medial við mental nerve
Origin á mandible nálægt miðlínu
Insert hefur hald í húð á hökunni
Hlutverk lyftir hökunni þannig að neðri vörin fer fram og vestibule þrengist
Platysma muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Nær frá hálsinum og upp að munnsvæðinu og þekur anterior cervical triangle
Origin í húðinni ofan við viðbeinið og öxlina fer síðan fram
Insert hefur hald í neðri brún mandible og vöðvana kringum munninn
Hlutverk lyftir húð hálsins til að mynda lóð- og lárétta hryggi og lægðir, getur einnig togað munnvikin niður þegar fólk grettir sig
Tyggingarvöðvar
4 pör sem tengjast neðri kjálkanum
Masseter, temporalis, medial pterygoid og lateral pterygoid muscles
Hlutverk loka kjálkanum, færa neðri kjálka framog aftur og til hliðanna
Ítaugun allir tyggingarvöðvar ítaugast af mandibular nerve (grein V heilatagar þ.e. trigemnal nerve)
Masseter muscle
Öflugasti tyggingarvöðvinn, breiður þykkur flatur og ferningslaga fyrir framan parotid salivary gland hefur tvo “hausa” superficial og deep
Origin superficial haus á zygomatic process maxillu og fremri 2/3 inferior border zygomatic bogans en deep haus frá aftari 1/3 zygomatic bogans og öllu medial yfirborði hans
Insert superficial haus á lateral surface á angle of the mandible en deep haus á ramus superior við angle
Hlutverk lyftir mandibulunni og lokar munninum
Stækkar í fólki sem gnístir og tyggur mikið
Temporalis muscle
Breiður blævængslaga vöðvi sem er í temporal fossu ofan við zygomatic arch
Origin efsr á temporal fossa og fasciunni sem umlykur vöðvann, fer niður
Insertá coronoid process mandibulunnar og fer stundum niður á fremri hluta ramus næstum jafnlangt og aftasti jaxl
Hlutverk þegar allur vöðvinn dregst samann lyftir hann mandibulunni og lokar munninum, ef bara afari hlutinn dregst saman þá togar það mandibuluna aftur - retrusion
Medial pterygoid muscle
Dýpri en svipaður masseter, meira quadrilateral, hefur tvo hausa, deep og superficial
Origin deep haus á medial hlið á lateral pterygoid plate sphenoidal beinsins en superficial haus á pyramidal process palatine beinsins og maxillary tuberosity á maxillu, fara báðir inferior, posterior og lateralt
Insert á angle of mandible á medial hliðina, eins langt upp og mental foramen er
Hlutverk lyftir mandibulunni svo munnurinn lokast
Lateral pterygoid muscle
Stuttur þykkur næstum keilulaga hefur tvo hausa sem skiljasr að að framan með smá bili en renna saman að aftan
Origin superior á infratemporal surface og infratemporal crest á greater wing of sphenoid en inferior hausinn á lateral yfirborði lateral pterygoid plate sphenoid beinsins
Insert superior haus hefur hald á anterior yfirborði neck of the mandible hjá pterygoid foeva en inferior hausinn hefur hald í anterior margin temporomandibular disksins og capsule
Hlutverk margskonar
Inferior hlutinn togar condylinn mandible fram og hjálpar að ýta kjálkanum fram og ýta mandibulu niður, eini tyggingarvöðvinn sem gerir það
Superior hlutinn er aðallega til að bíta saman
Ef einn dregst saman færist neðri kjálki til hinnar hliðarinnar
Tungubeinsvöðvar
Stjórna hreyfingu kjálkans niður, opnun munnsins og nokkrar retrusion hreyfingar kjálkans
Tengdir við eða tengjast hyoid beininu, skeifulaga beini sem er hengt upp fyrir neðan mandibuluna, ekki tengt neinu beini nema bara með liðböndum og vöðvum
Skiptast í 2 flokka
Suprahyoid muscles fyrir ofan hyoid beinið
Infrahyoid muscles fyrir neðan hyoid beinið
Suprahyoid muscles
Fyrir ofan hyoid beinið eru 4 talsins
Digastric (ant+post), mylohyoid (ant), genohyoid (ant) og stylohyoid (post) muscle
Hlutverk anterior og posterior suprahyoid vöðvar lyfta hyoid beini og larynx við kyngingu, ýta mandible aftur og opna munn
Digastric muscle
Suprahyoid muscle
Hefur vöðvaþræði við sitthvorn endann og sin í miðjunni, anterior og posterior belly
Origin (og insert) við digastricus notch medialt við mastoid processinn (posterior belly origin) vöðvaþræðirnir fara að intermediate sin sem tengist hyoid beininu með sinalykkju og tengist síðan vöðvaþráðum í digasteric fossa á inferior svæði mandibulunnar við miðlínu (anterior belly origin)
Ítaugun anterior belly af mylohyoid nerve þriðja hluta trigemnal taugar (V), posterior belly af posterior gasteic nerve, grein facial taugar (VII)
Hlutverk hefur tvöfalda verkun, með því að dragast saman getur hann togað mandibuluna aftur (retrusion), ef kjálkinn er kreistur saman lyftir samandreginn vöðvinn hyoid beininu upp að barkakýlinu getur einnig hjálpað að toga kjálkann niður og infrahyoid vöðvarnir toga hyoid beinið niður
Mylohyoid muscle
Anterior suprahyoid muscle, myndar munnbotninn, trefjar liggja þvert á milli rami mandibulu
Origion á mylohyoid línunni á medial hlið mandibulunnar hægri og vinstri hlið væðvans eru tengs saman við miðlínu hálsins , tengingin kallast raphe
Insert posterior trefjarnar hafa insert á hyoid beini
Hlutverk ytir kjálkanum niður eða lyftir hyoid beininu
Ítaugun mylohyoid taug hluta trigemnal nerve (V heilataug)
Nærist af grein inferior alveolar artery
Genohyoid muscle
Anterior suprahyoid
Origin frá inferior genial tubercle eða mental spine á lingual hlið mandibulunnar
Liggur djúpat við mylohyoid vöðva, fer niður og aftur
Insert við miðlínu hyoid beinsins
Hlutverk niðurfærsla neðri kjalkans eða lyfting hyoid beinsins
Ítaugun fyrsta cervical taugin í hálsinum
Nærist frá grein frá lingual artery
Stylohyoid muscle
Þunnur posterior suprahyoid vöðvi anterior og superficial við posterior belly of digastric
Origin frá styloid process temporal beinsins fer niður og fram
Insert á aftari hluta hyoid beinsins, vöðvinn klofnar og hluti aftari belly digastric vöðva fer í gegnum hann
Hlutverk toga hyoid beinið aftur og upp
Ítaugun stylohyoid nerve, grein facial taugar (VII heilataug)
Nærist frá facial og occipital arteries
Infrahyoid muscles
4 pör vöðva fyrir neðan hyoid bein
Sternohyoid, sternothyroid, thyrohyoid og omohyoid
Hlutverk þeirra flestra er að ýta hyoid beininu niður allir ítaugaðir af annarri og þriðju cervical taug
Sternothyroid muscle
Infrahyoid muscle
Superficial við thyroid gland
Origin á efri hluta sternum, deep og medial við sternohyoid, í hæð við fyrsta rifbein, fer upp
Insert á oblique línu á thyroid cartilage hlið larynx ekki auðvelt að sjá þar sem sternohyoid vöðvinn liggur yfir hann
Hlutverk þegar hann dregst saman togast larynx og thyroid cartilage niður ath togar ekki hyoid niður
Ítaugun 2 og 3 cervical taugar
Næring frá superior thyroid artery
Sternohyoid muscle
Infrahyoid muscle
Superficial við sternothyroid
Origin á efri hluta manubrium sternum, nálægt þar sem sternum mætir viðbeinum, fer síðan upp
Insert á fremri hluta hyoid beinsins
Hlutverk þegar vöðvinn dregst saman togast hyoid bein niður
Ítaugun 2 og 3 hluti cervical taugar
Nærist frá lingual superior thyroid arteries
Omohyoid muscle
Infrahyoid muscle
Lateral við sternothyroid og thyrohyoid vöðva, skiptist í tvo hluta (belly) superior og inferior
Origin inferior hluti frá efri hluta herðablaðains fer síðan fram og upp
Origin superior hluti frá short tendon sem tengist inferior hluta
Insert með short tendon á superior belly (inferior) superior á lateral hlið body of hyoid bone
Hlutverk þegar vöðvinn dregst saman togar hann hyoid beinið niður
Ítaugun frá 2 og 3 hluta cervical taugar
Nærist frá lingual og superior thyroid arteries
Thyrohyoid muscle
Infrahyoid muscle
Deep við omohyoid og sternohyoid
Origin frá oblique line á lateral hlið thyroid brjósksins
Insert á greater cornu hyoid beinsins
Hlutverk dregst saman og lyftir annað hvort thyroid cartilage (skjaldkirtilsbrjóskinu) og larynx (barkakýli) eða hjálpar til að ýta niður hyoid beininu
Ítaugun fyrsta cevical taugin
Næring frá superior thyroid slagæð
Tungan
Gerir flóknar hreyfingar þegar við tölum, borðum og kyngjum
Er í raun þykkur massi af voluntary vöðvum með æðum umlukin mucosu sem hefur festu í munnbotni með lingual frenum
Skiptist í base, body og apex
Median septum
Skiptir tungunni í tvo symmetríska helminga sem svarar til medial lingual sulcus á dorsal hlið tungu
Intrinsic
Tunguvöðvar á innhlið tungunnar
Hlutverk að breyta lögun tungu og hreyfa hana og veita henni beinfestu
Fjögur sett af innri tunguvöðvum sem bera nöfn eftir legu
Superior longitudinal, transverse, vertical og inferior longitudinal, óaðskiljanlegir
Superior og inferior vinna saman: breyta lögun, stytta, breikka og rúlla upp
Vertical og transverse vinna saman: gera langa og mjóa
Origin og insert
Superior longitudinal liggur skáhalt frá base til apex
Transverseliggu þvert frá median septum til lateral surface
Vertical liggur frá dorsal yfir á ventral
Inferior longitudinal liggur langsum frá base til apex
Ítaugun hypoglossal nerve ( XII cranial)
Extrinsic
Tunguvöðvar sem hafa origin utan tungu en insert innan hennar
Flóknara hlutverk
3 pör sem hafa hald á úthlið tungu en mismunandi upphaf
Genioglossus, styloglossus og hyoglossus
Allir ítaugun frá hypoglossal nerve (XII heilataug)
Styloglossus muscle
Extrinsic tongue muscle
Origin á styloid process temporal beins, fer niður og fram
Insert á lateral surface tungu bæði á apex og mörkum body og base
Hlutverk dregur tunguna inn og hreyfir hana upp og aftur
Genioglossus muscle
Extrinsic tongue muscle
Blævængslaga ofan við genohyoid vöðva
Origin frá genial tubercles á medial yfirborði mandible
Insert trefjar sem eru mest inferior hafa insert á hyoid beini en flestar á tungu frá base næstum að apex
Hlutverk geta sett tunguna út úr munnholinu, kemur í veg fyrir að tungan leki aftur í kokið
Hypoglossus muscle
Extrinsic tongue muscle
Origin á greater cornu og hluta af body of hyoid bone
Insert á lateral hlið tungu
Hlutverk ýtir tungunni niður
Kokvöðvar
Koma að tali, kyngingu og virknu miðeyra
Hefja kyngingarferli, stylopharyngeus, pharyngeal constrictor og vöðvar mjúkagóms
Stylopharyngeus muscle
Kokvöðvar
Paraður vöðvi sem liggur í lengdarstefnu koksins
Origin á styloid process temporal beinsins
Insert á lateral og aftari hluta vegg koksins
Hlutverk lyftir kokinu
Ítaugun glossopharyngeal nerve (IX heilataug)
Pharyngeal constrictor muscles
Þrír paraðir vöðvar, superior, middle og inferior, sem mynda hliðar og afturvegg koksins
Origin superior hefur upphaf á pterygoid hamulus, neðri kjálka og ptrygomandibular raphe
Middle hefur upphaf á hyoid beininu og stylohyoid ligament
Inferior hefur upphaf á thyroid og cricoid brjóski koksins
Insert hafa allir hald í median pharyngeal raphe
Hlutverk lyfta kokinu og barkakýlinu og hjálpa fæðu að fara niður í vélinda við kyngingu
Ítaugun pharyngeal plexus
Vöðvar mjúka góms
Fimm paraðir vöðvar tengjast tali og kyngingu
Palatoglossus* (sumir telja til extrinsic tunguvöðva), palatopharyngeus, levator veli palatini, tensor veli palatini og úfur
Hlutverk loka nefholinu við kyngingu
Ítaugun pharyngeal plexus, nema mandibular nerve (V heila. trigemnal) fyrir tensor veli palatini
Palatoglossus muscle
Vöðvi mjúka góms
Myndar anterior faucial pillar í munnholinu, lóðrétt felling framan við hálskirtlana
Origin á median palatine raphe
Insert á hliðarsvæði tungunnar
Hlutverk lyftir base tungunnar, beygir tunguna upp að mjúka gómnum og ýtir niður mjúka gómnum að tungunni, aðskilur munnholið frá kokinu
Palatopharyngus muscle
Vöðvi mjúka góms
Myndar posterior faucial pillar munnholsins, lóðrétt felling aftan við hálskirtlana
Origin á mjúka gómnum
Insert í vegg barkakýliskok (laryngopharynx) og skjaldkirtilsbrjóskinu
Hlutverk hreyfir mjúka góminn aftur og niður hreyfir aftari hluta kokveggjarins fram og upp til að hjálpa að loka nasopharynx þegar við kyngjum
Levator veli palatini muscle
Vöðvi mjúka góms Staðsettu ofan við mjúka góminn Origin á neðra svæði temporal beinsins Insert í median palatine raphe Hlutverk lyftir mjúka gómnum og hjálpar að koma honum í snertingu við aftari hluta vegg koksins til að loka fyrir nasopharynx þegar við tölum og kyngjum
Tensor veli palatini muscle
Vöðvi mjúka góms
Sérstakur vöðvi sem gerir mjúka góminn stífan, sumar trefjar hans sjá um að opna kokhlustina til að leyfa lofti að flæa milli koksins og holsins í miðeyranu
Origin á kokhlustinni og inferior surface of sphenoid beinsins fer fram milli medial og pterygoid vöðvans og medial pterygoid plötunnar og myndar sin nálægt pterygoid hamulus, sinin fer kringum hamulus
Insert í median palatine raphe
Hæutverk strekkir og lækkar mjúkgóminn aðeins
Muscle of the uvula
Vöðvi mjúka góma
Liggur inn í uvula mjúka fómains, úfurinn er miðlínu vef strúktúr sem hangir fyrir framan aftari mörk mjúka gómsins
Hlutverk styttir og breikkar úfinn og breytir útlínum aftari hluta mjúkgóms, breytingarnar leyfa mjúka gómnum að aðlagast náið að aftari vegg koksins til að hjálpa að loka nasopharynx við kyngingu