Kafli 4 - Vöðvakerfið Flashcards
Origin
Vöðvaupphaf
Endi vöðva sem er festur við lítið hreyfanlegan vef
Insertio
Vöðvahald
Hinn endi vöðva sem er festur við hreyfanlegri vef
Action
Vinnan sem fæst þegar vöðvatrefjarnar dragast saman
Við samdrátt dregst vöðvahald að upphafi vöðvans
Vöðvi
Styttist við taugaboð svo mjúkvefur og beinhlutar líkamans hreyfast
Hefur tvo enda sem festast í þessa vefi
Flokkast eftir hlutverki í hreyfingu
Vöðvaflokkar höfuðs og háls
6 meginflokkar eftir hlutverki Cervical muscles (hálsvöðvar) Muscles of facial expression (svipbrigðavöðvar) Muscles of masticarion (tyggingavöðvar) Hyoidmuscles (tungubeinsvöðvar) Muscles of the tongue (tubguvöðvar) Muscles of the soft palate (vöðvar mjúka góms)
Cervical vöðvar
Hér í kaflanum yfirborðslægir og auðvelt að þreifa
Sternocleidomastoid vöðvi og trapezius
Sternocleidomastoid muscle
Skiptir hálssvæðinu í fram og aftur hálsþríhyrninga, einn stærsti cervical vöðvinn og mest superficial mjæg þykkur
Origin er á efri hluta sternum og á medial 1/3 hluta á viðbeininu, vöðvinn fer upp og aftur á hlið hálsins og festist á mastoid process temporal beinsins
Hlutverk vöðvans er að halla og snúa hausnum
Ítaugun frá elleftu heilataug
Næring frá grein external carotid artery
Getur dregist ósjálfrátt saman við spennu eða í sambandi við mígreni höfuðverk
Trapezius muscle
Sjalvöðvi
Flatur og breiður þríhyrningslaga vöðvi, yfirborðslægur á hliðum og aftari yfirborði háls
Origin frá external occipital protuberance á occipital beininu, superior nuchal linu og fer niður lateralt þaðan, hefur einnig origin frá spinous process á háls- og brjósthryggjarliðum
Insertion er á herðablaðinu, acromion process herðablaða og lateral hluta 1/3 viðbeinsins
Hlutverk er að færa inn og lyfta herðablaðinu og snúa því aðeins, aðalhlutverk yppa öxlum
Ítaugun frá III og IV cervical taugar og XI heilataug
Getur dregist ósjálfrátt saman við spennu eða í sambandi við mígreni höfuðverk
Paraðir vöðvar í superficial fasciu af facial vef
Origin yfirborð höfuðkúpu (stundum fasciu) staðsetning eftir vöðvum
Insert dermis húðar eftir staðsetningu
Hlutverk hreyfa húð og valda svipbrigðum, einnig hrukkum
Ítaugun frá VII heilataug (facial nerve)
Facial paralysis
Skemmdir á facial tauginni geta komið fram sem andlitslömun
Sjálfviljugir vöðvar hætta að virka, varanlegt eða tímabundið
Skemmdir vegna t.d. Heilablóðfalls, Bell palsy, parotid salivary gland cancer
Epicranial muscle
Svipbrigðavöðvi á höfuðleðursvæðinu
Í hársverðinum, skiptist í frontal og occipital hluta sem tengjast með epicranial aponeurosis
Origin frontal hlutinn kemur frá epicranial aponeurosis (sin í hársverðinum) og er staðsettur á svæði þar sem parietal og occipital beinin mætast
Occipital hlutinn hefur origin á occipital beininu og mastoid process
Inser frontal hlutinn hefur insert við skinnhluta augnabrúnanna og nefrótina en occipital hlutinn hald í epicranial aponeurosis
Hlutverk lyftir augabrúnum og höfuðleðri eins og þegar maður er hissa, hlutarnir geta líka verkað í sitt hvoru lagi
Orbicularis oculi muscle
Liggur kringum augað
Svipbrigðavöðvi á augnsvæði
Origin á orbital rim, nasal process frontal beins og frontal process maxillu
Insert í lateral svæði augans nema sumar vöðvatrefjar sem umlykja augað alveg
Hlutverk loka augnlokinu ef allar vöðvatrefjarnar eru virkar þá eru augun pírð, verndar og gefur augnraka
Corrugator supercilli muscle
Svipbrigðavöðvi á augnsvæði
Deep við efri hluta orbicularis oculi
Origin á frontalbeini, fer superior og lateral
Insert í augnabrúnina
Hlutverk dregur húðina við augabrúnir að miðju og niður koma 2 lóðréttar samsíða krukkur milli augabrúnanna og láréttar hrukkur fyrir ofan nefið (gretta/hleypa brúnum)
Orbicularis oris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Stjórnar hversu mikið við opnum munninn og stýrir vörum þegar við tölum
Origin liggur utan um munninn, ekkert bony attachment
Insert hefur hald í munnvikinu og einnig hryggi philtrum í efri vör
Hlutverk lokar vörum, gerir stút, rúllar varir og gerir kyssulegar varir
Buccinator muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Myndar framhluta kinnanna og lateral vegg munnholsins, fjórhliða og þunnur
Origin á þremur svæðum, alveolar process bæði maxillu og mandible, auk pterygomandibular raphe
Insert í munnvikið
Hlutverk togar munnvikið til hliðar og styttir kinnina lárétt og lóðrétt, heldur mat á occlusal fleti við tyggingu, framkallar sog hjá ungabörnum á brjósti, þegar verið er að blása
Hefur deep vertical fibres milli alveolar process og superficial horizontal fibrs frá raphe að munnviki sömu hliðar
Risorius muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Þunnur svipbrigðavöðvi á munnsvæði
Origin á fascia superficial masseter vöðvans
Insert húð við munnvik sömu hliðar
Hlutverk teygir varirnar til hliðar, labial commissure dregst saman, víkkar munnholið, bros, skælbros, gretta
Levator labii superioris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði Breiður flatur svipbrigðavöðvi Origin á infraorbital rim maxillu, fer síðan niður Insert hefur hald í vef efri varar Hlutverk lyftir efri vör
Levator labii superioris alaque nasi muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Origin á frontal process maxillu og fer síðan niður
Insert hefur hald í tvö svæði nasavænginn og efri vör
Hlutverk lyftir efri vör og nasavæng, stækkar einnig nasirnar
Zygomaticus major muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Lateral við zygomaticus minor
Origin á zygomatic beininu og fer síðan fram og niur
Insert hefur hald í húðina við munnvikið og krinngum orbicularis oris
Hlutverk lyftir munnviki efri varar og togar til hliðar eins og þegar maður brosir
Við alvöru bros dregst vöðvi n saman
Zygomaticus minor muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði
Lítill vöðvi medial zygomaticus major vöðvann
Origin á body zygomatic beinsins
Insert hefur hald í bef efri varar hliðlægt vi hald levator labii superioris muscle
Hlutverk lyftir efri vör og hjálpar til við bros
Levator anguli oris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði Deep við zygomaticus major og minor Origin á canine fossa of the maxilla og fer síðan niður Insert hefur hald í munnvikið Hlutverk lyfti munnviki við bros
Depressor anguli oris muscle
Svibrigðavöðvi á munnsvæði Þríhyrningslaga vöðvi Origin á neðri brún mandible og fer upp Insert hefur hald í munnvikið Hlutverk dregur niður munnvikið við fýlusvip