Kafli 6 - Æðakerfið Flashcards
Anastomisis
Tenging milli æða
Artey
Slagæð sem ber blóð frá hjartanu
Arteriole
Minni grein af slagæð
Capillary
Grein af arteriole, háræð
Háræðar næra stærra svæði en arteriole því þær eru svo margar
Vein
Bláæð sem ber blóðið til hjartans
Venule
Millibláæð sem endar síðan í háræð
Bláæðar eru fleiri og stærri en slagæðar
Bláæðar höfuðs og háls hafa almennt ekki einstreymislokur líkt og bláæðar líkamans
Superficial bláæðar liggja grunnt en djúpar bláæðar eru verndaðri og fylgja stærri slagæðum
Venous sinuses
Blóðfyllt holrými milli tveggja veflaga
Slagæðar
Stærstu slagæðar höfuðs og háls eru common carotid subclavian arteries
Koma beint frá aorta á vinstri hliðinni en á lægri hliðinnk frá brachiocephalic artery sem er grein frá aorta
Common carotid artery
Ógreinótt og fer upp hálsinn lateralt við barkann og barkakýlið að efri brún skjaldkirtilsbrjósksins
Er í slíðri, ásamt internal jugular vein, X heilataug og vagus taug
Liggur djúpt undir SCM og endar í skiptingu í internal og external carotid artery í hæð við barkakýlið
Carotid sinus
Útbungun áður en common carotid artery greinist í sundur
Subclavian artery
Hliðlægt við common carotid artery
Gefur frá sér greinar sem liggja bæði til intracranial og extracranial vefja en sér mest um að næra efri útlimi
Internal carotid artery
Kemur frá common carotid artery og liggur upp í lateral stefnu, liggur undir SCM
Hefur engar greinar í hálsinum en heldur áfram samhliða internal jugular vein í carotid sheat að höfuðkúpubotninum og inn í höfuðkúpuna
Nærir intracranial vefi og er uppspretta opthalmic artery sem nærir augað, orbituna og lacrimal gland
External carotid artery
Kemur frá common carotid artery og liggur upp í medial stefnu
Nærir extracranial vefi haus og háls auk munnhols
Hefur fjórar greinar anterior, medial, posterior og terminal
Anterior greinar external carotid
Superior thyroid, lingual og facial
Lingual og facial greinast síðan enn frekar
Superior thyroid artery
Anterior grein frá external carotid artery og hefur 4 greinar
Infrahyoid artery, SCM branch, superior laryngeal artery og cricothyroid branch sem næra vefi fyrir neðan hyoid beinið auk infrahyoid vöðva, SCM vöðvann, barkakýlisvöðva og skjaldkirtilimm
Lingual artery
Anterior grein external carotid artery
Kemur ofan við superior thyroid artery við hyoid beinið, fer fram við apex tungunnar
Nærir vef ofan við hyoid beinið ásamt suprahyoid vöðvum og tungubotni
Greinist dorsal deep og sublingual og suprahyoid
Tungan fær næringu frá lingual artery dorsal og deep
Sublingual artery nærir mylohyoid vöðvann, sublingual munnvatnskirtilinn og slímhúð munnbotnsins
Litlu suprahyoid greinarnar næra suprahyoid vöðvann
Facial artery
Anterior grein external carotid artery
Fer aðeins faman við lingual artery og greinist fram á við, fer medialt við neðri kjálka og yfir submandibular munnvatnskirtillinn og kringum neðri brún mandibulu að lateral hlið hans síðan fram og upp nálægt munnviki, meðfram hlið nefs og endar við medial canthus augans
Nærir munn kinn kinnbeina nef undiraugu og augnsvæði
Helstu greinar ascending palatine, glandular branches, submental, inferior labial, superior labial, angular og tonsilar
Ascending palatine artery
Grein facial greinar anterior greinar external carotid
Fyrsta greibin
Nærir mjúka góm palatine vöðva og hálskirtla
Submental artery og glandular branches
Greinar facial greinar anterior greinar external carotid
Næra submandibular eitla, munnvatnskirtil og mylohyoid og digastric vöðva
Inferior labial artery
Grein facial greinar anterior greinar external carotid
Nærir neðri vör og svipbrigðavöðva
Superior labial artry
Grein facial greinar anterior greinar external carotid
Nærir efri vör
Angular artery
Grein facial greinar anterior greinar external carotid
Endagreinin liggur meðfram og nærir hlið nefsins
Medial gein external carotid artery
Aðeins ein medial grein
Ascending pharyngeal artery
Plexus
Stórt æðakerfi
Ascending pharyngeal artery
Medial grein external carotid artery
Nálægt uppruna external carotid artery
Hefur pharyngeal og meningeal branch
Pharyngeal branch
Grein ascending pharyngeal artery sem er medial grein external carotid artery
Nærir pharyngeal vegginn
Meningeal branch
Grein ascending pharyngeal artery sem er medial grein external carotid artery
Nærir heilahimnurnar og einnig mjúkagóm
Posterior greinar external carotid artery
Occipital og posterior auricular artery
Occipital artery
Grein posterior greinar external carotid artery
Fer aftan við ramus mandibulu og til aftari hluta höfuðleðurs
Greinist í SCM branches, auricular og meningeal branches
Nærir suprahyoid og SCM vöðva, höfuðleðrið og heilahimnunnar á occipital svæði u
Posterior articular artery
Grein posterior greinar external carotid arter
Kemur ofan við og aftan við occipital artery og SCM vöðvann í hæð við odd styloid process
Greinist í auricular branch og stylomastoid artery
Auricular branch
Grein posterior articular artery sem er grein posterior greinar external carotid artery
Nærir innra eyra