Kafli 6 - Æðakerfið Flashcards
Anastomisis
Tenging milli æða
Artey
Slagæð sem ber blóð frá hjartanu
Arteriole
Minni grein af slagæð
Capillary
Grein af arteriole, háræð
Háræðar næra stærra svæði en arteriole því þær eru svo margar
Vein
Bláæð sem ber blóðið til hjartans
Venule
Millibláæð sem endar síðan í háræð
Bláæðar eru fleiri og stærri en slagæðar
Bláæðar höfuðs og háls hafa almennt ekki einstreymislokur líkt og bláæðar líkamans
Superficial bláæðar liggja grunnt en djúpar bláæðar eru verndaðri og fylgja stærri slagæðum
Venous sinuses
Blóðfyllt holrými milli tveggja veflaga
Slagæðar
Stærstu slagæðar höfuðs og háls eru common carotid subclavian arteries
Koma beint frá aorta á vinstri hliðinni en á lægri hliðinnk frá brachiocephalic artery sem er grein frá aorta
Common carotid artery
Ógreinótt og fer upp hálsinn lateralt við barkann og barkakýlið að efri brún skjaldkirtilsbrjósksins
Er í slíðri, ásamt internal jugular vein, X heilataug og vagus taug
Liggur djúpt undir SCM og endar í skiptingu í internal og external carotid artery í hæð við barkakýlið
Carotid sinus
Útbungun áður en common carotid artery greinist í sundur
Subclavian artery
Hliðlægt við common carotid artery
Gefur frá sér greinar sem liggja bæði til intracranial og extracranial vefja en sér mest um að næra efri útlimi
Internal carotid artery
Kemur frá common carotid artery og liggur upp í lateral stefnu, liggur undir SCM
Hefur engar greinar í hálsinum en heldur áfram samhliða internal jugular vein í carotid sheat að höfuðkúpubotninum og inn í höfuðkúpuna
Nærir intracranial vefi og er uppspretta opthalmic artery sem nærir augað, orbituna og lacrimal gland
External carotid artery
Kemur frá common carotid artery og liggur upp í medial stefnu
Nærir extracranial vefi haus og háls auk munnhols
Hefur fjórar greinar anterior, medial, posterior og terminal
Anterior greinar external carotid
Superior thyroid, lingual og facial
Lingual og facial greinast síðan enn frekar
Superior thyroid artery
Anterior grein frá external carotid artery og hefur 4 greinar
Infrahyoid artery, SCM branch, superior laryngeal artery og cricothyroid branch sem næra vefi fyrir neðan hyoid beinið auk infrahyoid vöðva, SCM vöðvann, barkakýlisvöðva og skjaldkirtilimm
Lingual artery
Anterior grein external carotid artery
Kemur ofan við superior thyroid artery við hyoid beinið, fer fram við apex tungunnar
Nærir vef ofan við hyoid beinið ásamt suprahyoid vöðvum og tungubotni
Greinist dorsal deep og sublingual og suprahyoid
Tungan fær næringu frá lingual artery dorsal og deep
Sublingual artery nærir mylohyoid vöðvann, sublingual munnvatnskirtilinn og slímhúð munnbotnsins
Litlu suprahyoid greinarnar næra suprahyoid vöðvann
Facial artery
Anterior grein external carotid artery
Fer aðeins faman við lingual artery og greinist fram á við, fer medialt við neðri kjálka og yfir submandibular munnvatnskirtillinn og kringum neðri brún mandibulu að lateral hlið hans síðan fram og upp nálægt munnviki, meðfram hlið nefs og endar við medial canthus augans
Nærir munn kinn kinnbeina nef undiraugu og augnsvæði
Helstu greinar ascending palatine, glandular branches, submental, inferior labial, superior labial, angular og tonsilar
Ascending palatine artery
Grein facial greinar anterior greinar external carotid
Fyrsta greibin
Nærir mjúka góm palatine vöðva og hálskirtla
Submental artery og glandular branches
Greinar facial greinar anterior greinar external carotid
Næra submandibular eitla, munnvatnskirtil og mylohyoid og digastric vöðva
Inferior labial artery
Grein facial greinar anterior greinar external carotid
Nærir neðri vör og svipbrigðavöðva
Superior labial artry
Grein facial greinar anterior greinar external carotid
Nærir efri vör
Angular artery
Grein facial greinar anterior greinar external carotid
Endagreinin liggur meðfram og nærir hlið nefsins
Medial gein external carotid artery
Aðeins ein medial grein
Ascending pharyngeal artery
Plexus
Stórt æðakerfi
Ascending pharyngeal artery
Medial grein external carotid artery
Nálægt uppruna external carotid artery
Hefur pharyngeal og meningeal branch
Pharyngeal branch
Grein ascending pharyngeal artery sem er medial grein external carotid artery
Nærir pharyngeal vegginn
Meningeal branch
Grein ascending pharyngeal artery sem er medial grein external carotid artery
Nærir heilahimnurnar og einnig mjúkagóm
Posterior greinar external carotid artery
Occipital og posterior auricular artery
Occipital artery
Grein posterior greinar external carotid artery
Fer aftan við ramus mandibulu og til aftari hluta höfuðleðurs
Greinist í SCM branches, auricular og meningeal branches
Nærir suprahyoid og SCM vöðva, höfuðleðrið og heilahimnunnar á occipital svæði u
Posterior articular artery
Grein posterior greinar external carotid arter
Kemur ofan við og aftan við occipital artery og SCM vöðvann í hæð við odd styloid process
Greinist í auricular branch og stylomastoid artery
Auricular branch
Grein posterior articular artery sem er grein posterior greinar external carotid artery
Nærir innra eyra
Stylomastoid artery
Grein posterior articular artery sem er grein posterior greinar external carotid artery
Nærir mastoid air cell
Terminal greinar external carotid artery
Superficial temporal og maxillary artery
Superficial temporal artery
Grein terminal greinar external carotid artery
Minni grein terminal greina, kemjr upp við parotid munnvatnskirtillinn, hefur nokkrar greinar
Transverse facial artery, middle temporal artery og frontal og parietal branches
Transverse facial artery
Grein superficial temporal artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir parotid munnvatnskirtilinn og nálæga vefi
Middle temporal artery
Grein superficial temporal artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir temporalis vöðvann
Frontal og parietal branches
Grein superficial temporal artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Næra höfuðleður á frontal og parietal svæði
Maxillary artery
Grein terminal greinar external carotid artery
Stærri grein terminal greina, byrjar við háls á mandibular condylinn inni í parotid munnvatnskirtlinum, fer á milli neðri góms og sphenomandibular ligament og upp við infratemporal fossa og síðan pterygopalatine, hefur greinar frá fossunum
Middle meningeal artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir heilahimnur og höfuðben
Inferior alveolar artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir neðri góms tennur, munnbotn og hökusvæði, rís úr infratemporal fossa
Greinist í incisive, mental og mylohyoid artery
Incisive artery
Í mandibular canal, dental og alveolar
Mental artery
Fer um mental foramen, nærir höku
Mylohyoid artery
Nærir munnbotn og mylohyoid vöðva
Deep temporalis arteries
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Næra temporalis vöðvann
Pterygoid artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir lateral og medial pterygoid vöðvana
Massetric artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir masseter vöðvann
Buccal artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir buccinator vöðvann og buccal svæði
Posterior superior alveolar artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir aftari tennur í efri gómi og maxillary sinus
Infraorbital artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir augnsvæði, andlit og fremri tennur í efri gómi
Skiptist í anterior superior alveolar artery og orbital
Descending palatine artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir harða og mjúka góm
Greinist í lesser palatine artery (mjúki) og greater palatine artery (harði)
Sphenopalatine artery
Grein maxillary artery sem er grein terminal greinar external carotid artery
Nærir nefsvæði og fremri hluta harða góms
Skiptist í posterior lateral nasal branch, septal branch og nasopalatine branch
Bláæðar
Höfuðs og háls byrja eins og litlar venuljr og verða stærri þegar þær nálgast hálsinn á leið til hjartans
Eru yfirleitr fleiri en slagæðarnar
Internal jugular bláæðin
Þjónar heilanum ásamt mest af vef háls og höfuðsvæðis
Getur haft margar anastomosis
External jugular vein
Þjónar aðeins litlum hluta vefs utan heilansp
Getur haft margar anastomosis
Facial bláæð
Tæmist inn í internal jugular vein, byrjar við medial horn augans og tengist þar við tvær bláæðar frá frontal svæði, supratrochlear vein og supraorbital vein
Hefur greinar frá sömu svæðum andlitsins og facial slagæðin nærir
3 mikilvægar greinar
Superior labial bein, inferior labial vein og submental vein
Og auk þess lingual vein
Superior labial vein
Grein facial bláæðar
Þjónar efri vör
Inferor labial vein
Grein facial bláæðar
Þjónar neðri vör
Submental vein
Grein facial bláæðar
Þjónar höku og submandibular svæði
Lingual veins
Greinar facial bláæðar
Dorsal, deep og sublingual veins
Geta ýmist tæms í eina æð eða í margar, óbeint í facial bláæð eða beint í internal jugular bláæð
Retromandibular bláæð
Mynduð af samruna superficial temporal vein og maxillary vein, myndar external jugular bein á tímapunkti
Fer frá munnvatnskirtlinum og niður á við
Tæmir svæði sem superficial temporal og maxillary slagæðar næra
Neðan við parotid skiptist í tvo hluta
Fremri hluti sameinaat facial vein
Aftari hluti heldur áfram niður að SCM og sameinast posterior auricular vein og verður að external jugular vein
Superficial temporal vein
Þjónar hluta höfuðleðursins, sameinast maxillary vein og myndar retromandibular vein
Maxillary vein
Byrjar í infratemporal fossa og safnar blóði frá pterygoid plexus
Frá pterygoid plexus fær maxillary vein blóð frá middle meningeal, posterior superior alveolar, inferior alveolar og öðrum bláæðum frá nefholi og gómnum
Eftir þessar greinar sameinast maxillary vein við superficial temporal vein og myndar retromandibular vein
Pterygoid plexus of veins
Samansafn af litlum anastomosa æðum í kringum pterygoid vöðvann og umlykja vöðvann og umlykja maxillary slagæðina í infratemporal fossa
Anastosmar facial og retromandibular bláæðar
Verndar maxillary slagæðina svo hún kremst ekki við tyggingu með að fyllast og tæmast, lagasr að rúmmálsbreytingum í infratemporal fossa þegar mandibulan hreyfist
Tæmir bláæðar frá dýpri svæðum andlits og tæmist inní maxillary vein
Middle meningeal vein
Tæmir blóð frá heilahimnum í pterygoid plexus
Posterior superior alveolar vein
(Maxillary vein)
Tæmist inn í pterygoid plexus og bláæðar, myndaður af samruna dental og alveolar greina
Dental greinin tæmir pulpavef maxillary tanna í gegnum foramen við apex róta
Alveolar greinin þjónar periodontium maxillary tanna auk gingivu
Inferior alveolar vein
(Maxillary vein)
Myndast við samruna dental greina, alveolar greinar og mental greina í kjálka, tæmast í pterygoid plexus
Dental grein tæmir pulpavef mandibular tanna
Alveolar grein þjónar periodontium mandibular tanna og gingivu
Mental grein tæmir kinnsvæði og ytra borð neðri kjálka og ferum mental foramen þar sem hún anastosmosar við grein facial vein
Venous sinuses
Staðsettir í heilanum við heilahimnurnar, hluti af duraefni heilans,þykkumbandvef sem fóðrar höfuðkúpu
Dural sinuses
Gangar þar swm blóð er flutt frá heilabláæðum inn í bláæðar háls, sérstaklega internal jugular vein
Cavernous venous sinus
Á lateral hlið body of sphenoid
Anastosmosar milli mótlægs cavernous venous sinus
Anastosmosar ljka við pterygoid bláæðaplexus og superior opthalmic vein sem síðan anastosmosar við facial vein
Internal carotid artery fer í gegnum þennan bláæðastrúktúr ásamt III, IV, V, V(2) og VI heilataugum
Internal jugular vein
Þjónar mest af vef höfuðs og háls, hefur ekki einstreymislokur
Byrjar í cranial cavity og fer úr höfuðkúpunni gegnum jugular foramen
Margar æðar renna inn í internal jugular vein m.a. frá lingual sublingual og pharyngeal svæðum auk facial vein
Liggur samsíða common carotid artery og greinum hennar og samsíða vagus tauginni inni í carotid slíðrinu
Inni í carotid slíðrinu liggja deep cervical hópur af eitlum sem mynda keðju meðfram internal jugular vein
Fer niður hálsinn og sameinast subclavian vein
External jugular vein
Aftari grein retromandibular vein verður að external jugular vein, fer nipur meðfram háls og endar í subclavian vein
Eina bláæðin á háls og höfuðsvæði með einsteumislokur sem eru nálægt opinu að subclavian vein
Anterior jugular vein
Fer inn í external jugular vein eða beint inn í subclavian vein, byrjar neðan höku
Stundum 1 annars 2 og anastosmosa þá um jugular venous arch
Bracchiocephalian vein
External jugular bláæðar hvoru megin sameinast subclavian vein frá handleggjum og mynda bracchiocephalicvein
Bracchiocephalic veins sameinast og mynda superior vena cava
Superior vena cava
Bracchiocephalic veins sameinast og mynda superior vena cava og fer að hjartanu
Ósymmetrískar því superior vena cava er hægra megin er hægri grein stutt og lóðrétt en vinstri grein löng og lárétt
Atherosclerosis
Þrengsli og blokkun á slagæðum með uppsöfnun af fituútfellingum sem innihalda kólestról, kalsíum, storkuprótín og önnur efni
Ef þetta á sér stað í æðum sem leiða til hjartans er það kallað cardiovascular disease (CAD), hjartasjúkdómur
Getur byrjað í æsku, á fullorðinsárum geta lífstílsbreytingar dregið úr hjartasjúkdómum
Thrombus
Blóðsegi sem myndast á innri vegg æða
Getur losnað frá æðavegnum og orðið embolus (blóðrek)
Thrombus og embolus geta blokkað æðar að hluta eða fullu
Þrengingar í æðinni geta hindrað blóðflæði og valdi t.d. heilablóðfalli, hjartaáfalli eða vefjadrepi
Embolus
Blóðrek
Blóðsegi (thrombus) losnar
Thrombus og embolus geta blokkað æðar að hluta eða fullu
Þrengingar í æðinni geta hindrað blóðflæði og valdi t.d. heilablóðfalli, hjartaáfalli eða vefjadrepi
Bacteremia
Bakteríur í blóði valda því