Kafli 5 - TMJ Flashcards
Bein TMJ
Temporal og mandible eru þakin trefjabrjóski þar sem liðatengingin er um liðdisk
Temporal bein í TMJ
Höfuðbein, tengisvæðið er staðsett inferior og er hluti af squamous hluta temporal beinsins
Articular eminence og articular fossa
Articular eminence
Fyrir framan articular fossa á squamous hluta temporal beinsins, sléttur rúnnaður ramplaga beinhryggur
Articular fossa
Fyrir aftan articular eminence á squamous hluta temporal beinsins, oval dæld
Mandible í TMJ
Andlitsbein, tengist temporal beininu með condyl efst á neðri kjálka
Articulating surface of the condyle
Kúpt í anterior posterial en lítið kúpt mediolateralt, á mestan þátt í liðtengingu TMJ
Coronoid process
Framan við condylinn
Mandibular notch
Dæld milli condyle og coronoid process
Disc of the joint
Milli temporal beinsins og condyl neðri kjálka
Íhvolfur að neðan og að ofan kúptur og síðan íhvolfur
Skiptir TMJ í tvö hólf, efri og neðri synovial cavities
Himnurnar sem þekja innhlið liðhylkisins seyta synovial vökva
Festur við lateral og medial hluta condylsins
Að aftan skiptist í tvö svæði
Efri tengdur við postglenoid process temporal beinsins
Neðri tengsur við háls condylsins
Synovial vökvi
Himnur sem þekja innhlið liðhylkisins seyta honum
Hjálpar til við að smyrja liðinn og fylla synovial hólfin
Glær og seigur, eggjahvítuáferð
TMJ
Liðatenging milli temporal beinsins og mandibulu
Gerir mögulegt að tyggja og tala
Tengist mandibular nerve (hl. V heilataugar eða trigemnal taug) og hluta external carotid slagæðar
Umlukinn joint capsule
Ligament TMJ
Temporomandibular og stylomandibular ligament Sphenomandibular ligament (ekki eiginlegur hluti)
Temporomandibular ligament
Á lateral hlið hvers liðar og styrkir capsulu liðarins
Þykknun capsulu býr til ligamentið sem festist í zygomatic process temporal beins og articular tubercle en apex ligamentsins er á lateral hlið neck mandibulu hindrar afturfærslu liðarins
Stylomandibular ligament
Úr þykknuðum cervical fascia
Fer frá styloid process temporal beinsins að horni mandibulunnar
Strekkist þegar mandibulan fer í protrusion
Sphenomandibular ligament
Ekki eiginlegur hluti TMJ
Er á medial hlið mandibulunnar
Liggur frá angular spine sphenoid beinsins að lingual mandibular foramen
Verður einnig strekkt í protrusion
Gliding movement
Rennsli
Milli disksins og articular eminence í efra synovial bilinu
Diskurinn og condyllinn hreyfast fram eða aftur og fara þá niður og upp á articular eminencið
Protrusion, framhreyfing kjálkans
Samdráttur á lateral pterygoid vöðvanum
Retrusion, afturhreyfing kjálkans
Samdráttur á aftari hluta temporalis vöðvans
Rotational movement
Snúningur
Milli disksins og condylsins í neðra synovial bilinu
Snúningsás disksins og condylsins er láréttur, hreyfingar verða opnun og lokun munns
Depression
Ýta niður
Opnun munns, samdráttur á anterior suprahyoid og lateral pterygoid muscles
Elevation
Ýta upp
Lokun munns, samdráttur á masseter, temporalis og pterygoid muscles
Lateral deviation of the mandible
Kjálkahreyfing til hliðar eins og við tyggingu
Gliding og rotation hreyfing í sitt hvorum liðnum
Einn diskur og condyll renna fram og medialt á articular eminence í efra synovial bilinu (gliding) á meðan hinn diskurinn og condyllinn eru frekar stöðug í articular fossunni (rotation)
Samdráttur á lateral pterygoid vöðva á protrusion hlið
Mandible til vinstri - hægri lateral pterygoid vöðvi dregst saman og hreyfir hægri condyl fram en vinstri helst í sinni stöðu = mandibula hreyfist til vinstri (og öfugt)
Hvíldarbil
2-4 mm bil milli tanna þegar kjálki er í hvíld
Tygging
Við tyggingu færist kjálkinn til hliðar og aftur að miðlínu
Ef maturinn er hægra megin fer kjálkinn til hægri með vinstri lateral pterygoid
Þegar maður bítur saman færist hann að miðlínu mep samdrætti í aftari hluta temporal vövans
Á sama tíma dragast allir vöðvar hægra megin sem loka munni
TMD
Sjúkdómur eða röskun á einum eða báðum kjálkaliðum
Til dæmis krónísk viðkvæmni í liðum, bólga og sársaukafullur vöðvakrampi
Eða erfiðleikar í hreyfingu liðarins s.s. takmörkun í opnun og hliðarhreyfingum
Brak og smellir í TMJ
Vegna tilfærslu liðdisksins
Aftari hluti disksins getur fest milli condylhausins og articular eminence en hljóð frá liðnum eru ekki endilega TMD
40-60% “klikka” án TMD
Fara úr kjálkalið
Getur farið úr lið ef við opnum of mikið
Maximal depression og protrusion kjálkans getur komið við geisp eða langar tannlæknaheimsóknir
Þá fer condyllinn of langt fram á articular eminence
Þegar reynt er að loka munninum kemst condyllinn ekki aftur á bak því vöðvinn er orðinn spastískur = trismus
Meðferð felst í að slaka á vöðvunum og varlega færa kjálkan niður og aftur á bak
Þá getur condyllinn aftur farið í normal stöðu við articular eminence
Trismus
Spastískur vöðvi þegar farið er úr lið
Framlos á liðþófa
Getur komið í kjölfar slyss eða gnístrun tanna
Skemmdir í liðböndin sem halda liðþófa um á sínum stað
Ýtum liðþófa á undan þegar við opnum munninn og hann smellir á sinn stað á articular eminence
Smellir aftur við lokun þegar diskurinn skýst fram fyrir