Kafli 1 - Anatómísk heiti Flashcards
Inferior
Neðri
Superior
Efri
Posterior
Aftan
Dorsal
Aftan
Anterior
Framan
Ventral
Framan
Apex
Oddur, broddur
Median plane (midsaggital section)
Skiptir líkamanum í hægri og vinstri sem eru yfirleitt symmetrískir fyrir utan sum innri líffæri
Saggital plane
Samsíða medial plane en getur legið hvar sem er
Frontal plane (coronal section)
Skiptir líkamanum í fram og afturhluta
Horizontal plane (transverse section)
Skiptir líkamanum í efri og neðri hluta og er hornréttur á median plane en getur legið hvar sem er
Median
Á miðlínu
Medial
Í átt að miðlínu
Lateral
Hliðlægur, átt frá miðlínu
Proximal
Nær miðlínu
Distal
Fjær miðlínu
Ipsilateral
Liggur á sömu hlið líkamans
Comtralateral
Liggur á sitthvorri hlið líkamans
Superficial
Yfirborðslægur, liggur að yfirborðinu
Deep
Liggur djúpt inn í líkamanum
Internal
Innri hlið holrýmis
External
Ytri hlið holrýmis