Kafli 12 - Útbreiðsla tannsýkinga Flashcards

1
Q

Pathogens

A

Óstaðbundnar örverur sem geta valdið sýkingum

Hafa capsule, spores og toxin sem geta flýtt sýkingarferli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tannsýking

A

Felur í sér tennur eða tengda vefi þeirra
Af völdum sýkla í munni yfirleitt loftfirrðra af fleiri en einni tegund
Geta komið beint frá tönnum vegna mikillar tannholdabólgu eða mikillar skemmd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Annars stigs sýking

A

Ekki tengdar tönnum beint

Sýkingin kemur ur kinnholum, hálskirtlum, húð eða eyrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Abcess

A

Kemur við staðbundna sýkingu í lokuðu rými í slímhúðinni

Fylltur af greftri sem inniheldur bakteríur, hvít blóðkorn og vefjavökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fistula

A

Göng sem geta myndast út frá sýkingu þar sem sýkingin er að finna sér leið út á yfirborðið (seinni stig sýkinga)
Geta myndast í húð, slímhúð og jafnvel beini
Op fistulunnar kallast stoma
Ef sýkingin er hulin beinvef leitar hún að komast út þar sem beinið er þynnst, facialt (eða lingual cortical plate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Stoma

A

Op fistulu sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Pustule

A

Lítil upphækkuð afmörkuð vefjaskemmd í húð eða munnslímhúð sem inniheldur gröft
Staðsetning fer eftir fistulu og yfirliggjandi vöðvafestur sem virka eins og hindranir fyror sýkingarnar að komast í gegn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Cellulitis

A

Húðbeðsbólga
Getur komið í kjölfar tannsýkinga vegna dreifðra sýkinga í mjúkvefja rúmi
Einkenni eru sársauki, aumleiki, roði og dreifður bjúgur sem veldur mikilli bólgu
Getur verið erfitt að kyngja ef cellulitis er darið í pharynx svæði eða erfitt að opna augun ef það er komið á orbital svæði
Ef ómeðhöndluð getur hún eytt nærliggjandi beini og valdið enn meiri dreifingu og valdið miklum skaða eins og Ludwigs angine
Meðferð er að fjarlægja orsök auk sýklalyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Osteomyelitis

A

Sýking sem hægt er að tengja við tennur vegna bólgu í beinmerg (bein og mergbólga)
Þegar osteomyelitis er í kjálkabeini er það líklegast vegna periapical abcess, ómeðhöndlaðar cellulitis eða sýkingar frá skurðsvæði
Algengara í neðri kjálka vegna skorts á blóðflæði og þykkari cortical plates
Ómeðhöndluð osteomyelitis leiðir til beineyðingu ig myndun á sequestra (dauðar beinagnir)
Meðferð er að drenera, fjarlægja dautt bein og sýklalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Paresthesia

A

Einkennist af doða hetur komið fram í neðri kjálka ef osteomyelitis er komin inní mandibulár canalinn þar sem inferior alveolar taugin liggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Perforation

A

Óvenjuleg hola á sinusvegg sem getur dreift sýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Útbreiðsla til paranasal sinusa

A

Sýking sinusa af tannuppruna aðallega í maxillary sinus vegna nálægðar við jaxlana í efri góm
Getur komið vegna periapical abcess í jöxlunum sem brýtur sér leið inn í sinus eða sýkt rótarbrot ýst upp í sinus við úrdrátt
Sýking í einum sinus getur ferðast gegnum nefið til hinna
Hæfuðverkur, illa lyktandi útferð, hiti og slappleiki
Meðferð er sýklalyf en gæti þurft aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Bacteremia

A

Blóðsýkingar
Geta komið við meðhöndlun hjá tannlækni
Bakteríur úr munni geta farið út í blóðið
Sérstaklega hættulegt hjá fólki með gervihjartalokur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Cavernous sinus thrombosis

A

Sýktur thrombus getur losnað úr innvegg blóðæðar og flust sem sýktur embolus
Þar sem einstreymislokur vantar í höfði getue embolus ferðast og dreift sýkingu
Cavernous sinusinn er líklegastur til að tengjast banvænum sýkingum ekki af tannuppruna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lymphadnopathy

A

Eitill sem veldur sýkingu, eitillinn stækkar og verður þéttari í sér þannig hægt er að þreyfa fyrir honum
Breytingar í eitlinum gerir honum auðveldar að berjast við sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ludwigs angina

A

Alvarlegasta sýkingin í kjálkasvæðinu og er cellulitis í submandibular space
Orsök er sýking í neðri góms tönnum og tengdum vefjum sem fara fljótt inn í submental, sublingual eða jafnvel submandibular spave
Getur verið erfitt að kyngja, tala og anda auk hás hita
Getur lokað öndunarveg þar sem bólgan lyftir tungunni og lokar fyrir pharyngeal öndunarveginn

17
Q

Normal flóra

A

Sýklar í jafnvægi í heilbrigðum einstaklingi