Kafli 2 - Yfirborðslíffræði Flashcards
Supraorbital ridge
Beinbrún fyrir neðan augabrúnirnar
Frontal region
Nær yfir ennið og svæðið fyrir ofan augun
Glabella
Upphækkað svæði milli augabrúnanna, flatt hjá konum og börnum en meira útstandandi hjá körlum
Frontal eminence
Ysti hluti ennis, yfirleitt meira útstandandi hjá konum og börnum
Parietal region
Svæði þakið höfuðleðri og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpunni, hluti svæðisins þakinn hári
Occipital region
Svæði þakið höfuðleðri og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpunni, hluti svæðisins þakinn hári
Temporal region
Nær yfir gagnaugað, yfirborð svæðisins fyrir aftan augun
Auricular region
Nær yfir eyrað
Auricle, úteyra
Rúnnaður flipi eyrans og hlust (external acoustic meatus)
External acoustic meatus (hlust)
Tekur við hljóðbylgjum sem eyrnablaðkan fangar og ber inn í innra eyrað
Helix
Efri og aftari mörk eyrans sem endar í eyrnasnepli, barð
Lobule
Eyrnasnepill, neðsti hluti helix
Tragus
Lítill vefflipi framanvert við hlustina, sveigjanlegur vegna undirliggjandi brjósks, forhyrna
Antitragus
Vefflipi á móti tragusnum, andhyrna
Intertragic notch
Skora á milli tragus og antitragus, millihyrnaskarð
Orbital region
Augun og umlykjandi vefir í augnholunni
Orbit
Beinholan, augntótt
Sclera
Hvíta, augnhvíta
Iris
Lithimna, litaði hluti augans
Pupil
Sjáaldur, ljósop í miðju iris, virðist svart, þrengist og víkkar
Lacrimal gland
Tárakirtill sem framleiðir tár, er bakvið efri augnlokin inni í augnkúlunni
Lacrimal fluid
Tár
Conjuntiva
Hornhimna, þunn himna sem þekur innra svæði augnlokanna og framhluta augnkúlunnar
Lateral/outer canthus
Ytri augnkrókur þar sem efra og neðra augnlok mætast
Medial/inner canthus
Innri augnkrókur þar sem efra og neðra augnlok mætast
Nasal region
Nefið er aðaleinkenni svæðisins
Root of nose, nefrót
Á milli augnanna
Nasion
Bil milli beina sem myndar miðpunkt nefsvæðisins fyrir neðan glabella
Bridge of nose, nefhryggur
Myndaður af beini undir nefinu
Apex of nose
Ysti oddi nefs, sveigjanlegur því hann er úr brjóski
Naris, nostril
Nös, sitthvorum megin við apex
Nasal septum
Skilur að nasir að innan, skipt
Alae
Nasavængir úr brjóski sem afmarka nasirnar hliðlægt
Infraorbital region
Svæðin fyrir neðan augun
Zygomatic region
Nær yfir kinnbeinin
Tempromandibular joint
Efri hluti höfuðkúpunnar myndar lið við neðri kjálkann fyrir framan eyrað og neðan kinnbeinin
Zygomatic arch
Kinnbein
Buccal region
Mjúki vefur kinnanna sem mynda hliðar andlits
Masseter muscle
Í kinn, finnst þegar bitið er saman
Angle of mandible
Hornið sem myndar kjálkann
Oral region
Varir, munnhol, gómur, tunga, munnbotn og efsti hluti koks
Vermillion zone (varir)
Inngangur að oral svæðinu, hafa dekkra útlit en skinnið sem umlykur þær
Vermillion border
Útlínur varanna
Muco cutaneous junction
Mörk þar sem húð tekur við af slímhúð
Philtrum
Rennan fyrir ofan varirnar, efrivararrenna
Tubercle of the upper lip
Dældin sem kemur á efri vör fyrir neðan philtrum
Labial commissure
Munnvik
Nasolobial sulcus
Línan sem liggur milli munnviks og nasavængja
Munnhol
Fyrir innan varirnar, þakið slímhúð
Maxilla
Efri kjálki