Kafli 2 - Yfirborðslíffræði Flashcards

0
Q

Supraorbital ridge

A

Beinbrún fyrir neðan augabrúnirnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Frontal region

A

Nær yfir ennið og svæðið fyrir ofan augun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Glabella

A

Upphækkað svæði milli augabrúnanna, flatt hjá konum og börnum en meira útstandandi hjá körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frontal eminence

A

Ysti hluti ennis, yfirleitt meira útstandandi hjá konum og börnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Parietal region

A

Svæði þakið höfuðleðri og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpunni, hluti svæðisins þakinn hári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Occipital region

A

Svæði þakið höfuðleðri og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpunni, hluti svæðisins þakinn hári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Temporal region

A

Nær yfir gagnaugað, yfirborð svæðisins fyrir aftan augun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Auricular region

A

Nær yfir eyrað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Auricle, úteyra

A

Rúnnaður flipi eyrans og hlust (external acoustic meatus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

External acoustic meatus (hlust)

A

Tekur við hljóðbylgjum sem eyrnablaðkan fangar og ber inn í innra eyrað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Helix

A

Efri og aftari mörk eyrans sem endar í eyrnasnepli, barð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lobule

A

Eyrnasnepill, neðsti hluti helix

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tragus

A

Lítill vefflipi framanvert við hlustina, sveigjanlegur vegna undirliggjandi brjósks, forhyrna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Antitragus

A

Vefflipi á móti tragusnum, andhyrna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Intertragic notch

A

Skora á milli tragus og antitragus, millihyrnaskarð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Orbital region

A

Augun og umlykjandi vefir í augnholunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Orbit

A

Beinholan, augntótt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Sclera

A

Hvíta, augnhvíta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Iris

A

Lithimna, litaði hluti augans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Pupil

A

Sjáaldur, ljósop í miðju iris, virðist svart, þrengist og víkkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lacrimal gland

A

Tárakirtill sem framleiðir tár, er bakvið efri augnlokin inni í augnkúlunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Lacrimal fluid

A

Tár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Conjuntiva

A

Hornhimna, þunn himna sem þekur innra svæði augnlokanna og framhluta augnkúlunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Lateral/outer canthus

A

Ytri augnkrókur þar sem efra og neðra augnlok mætast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Medial/inner canthus

A

Innri augnkrókur þar sem efra og neðra augnlok mætast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Nasal region

A

Nefið er aðaleinkenni svæðisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Root of nose, nefrót

A

Á milli augnanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Nasion

A

Bil milli beina sem myndar miðpunkt nefsvæðisins fyrir neðan glabella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Bridge of nose, nefhryggur

A

Myndaður af beini undir nefinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Apex of nose

A

Ysti oddi nefs, sveigjanlegur því hann er úr brjóski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Naris, nostril

A

Nös, sitthvorum megin við apex

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Nasal septum

A

Skilur að nasir að innan, skipt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Alae

A

Nasavængir úr brjóski sem afmarka nasirnar hliðlægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Infraorbital region

A

Svæðin fyrir neðan augun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Zygomatic region

A

Nær yfir kinnbeinin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Tempromandibular joint

A

Efri hluti höfuðkúpunnar myndar lið við neðri kjálkann fyrir framan eyrað og neðan kinnbeinin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Zygomatic arch

A

Kinnbein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Buccal region

A

Mjúki vefur kinnanna sem mynda hliðar andlits

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Masseter muscle

A

Í kinn, finnst þegar bitið er saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Angle of mandible

A

Hornið sem myndar kjálkann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Oral region

A

Varir, munnhol, gómur, tunga, munnbotn og efsti hluti koks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Vermillion zone (varir)

A

Inngangur að oral svæðinu, hafa dekkra útlit en skinnið sem umlykur þær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Vermillion border

A

Útlínur varanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Muco cutaneous junction

A

Mörk þar sem húð tekur við af slímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Philtrum

A

Rennan fyrir ofan varirnar, efrivararrenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Tubercle of the upper lip

A

Dældin sem kemur á efri vör fyrir neðan philtrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Labial commissure

A

Munnvik

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Nasolobial sulcus

A

Línan sem liggur milli munnviks og nasavængja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Munnhol

A

Fyrir innan varirnar, þakið slímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Maxilla

A

Efri kjálki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Mandible

A

Neðri kjálki

51
Q

Lingual

A

Að tungunni

52
Q

Palatal

A

Að gómnum

53
Q

Buccal

A

Að kinnunum

54
Q

Facial

A

Að andlitinu

55
Q

Labial

A

Að vörunum

56
Q

Oral mucosa

A

Slímhúð í munnholi

57
Q

Labial mucosa

A

Slímhúð innan á vörum, bleik og þykk

58
Q

Buccal mucosa

A

Slímhúð innan á kinnum, framhald labial mucosa, jafnbleik og þykk

59
Q

Buccal fat pad

A

Vefur innan á kinnum sem buccal mucosa hylur

60
Q

Parotid papilla

A

Smá upphleyptur vefur þar sem parotid munnvatnskirtillinn opnast inn í munnholið, í kinn á móti 2. jaxli í efri

61
Q

Maxillary tuberosity

A

Beinhnjóskur af efri kjálka aftan við aftasta jaxl

62
Q

Vestibule

A

Rýmið milli vara og kinna og tanna

63
Q

Vestibular fornix

A

Þar mæta labial og buccal mucosa, þynnri alveomucosa

64
Q

Alveomucosa

A

Þynnri slímhúð tekur við af buccal og labial í mucobuccal fold

65
Q

Mucobuccal fold

A

Felling þar sem alveolamucosa og labial og buccal mucosa mætast

66
Q

Labial frenum

A

Bandvefur sem tengir vörina við alveolar mucosa bæði uppi og niðri, getur verið stíft

67
Q

Maxillary teeth

A

Tennur í efri góm

68
Q

Mandibular teeth

A

Tennur í neðri góm

69
Q

Gingival

A

Tannholdið, umlykur tennurnar og er úr bleikri slímhúð

70
Q

Attatched gingiva

A

Þéttbundin við beinið kringum ræturnar er og getur verið með litabreytingar

71
Q

Mucogingival junction

A

Skilur að lausu og föstu gingivuna

72
Q

Nonattached/marginal gingiva

A

Apicalt (ofan) við krónu tannar

73
Q

Sulcus gingiva

A

Bil fyrir innan lausu gingivuna

74
Q

Interdental gingiva/papilla

A

Framhald föstu gingivunnar milli tannanna

75
Q

Harði gómur

A

Stífari og hvítari, fyrir framan

76
Q

Rugae svæði

A

Bandvefsfellingar í slímhúð í harða gómi

77
Q

Incisive papilla

A

Útbungun framan við rugae svæðið við miðlínu aftan við centrala (framtennur)

78
Q

Mjúki gómur

A

Nær frá harða gómnum að framan og endar í uvula að aftan, mýkri og gulari, úr vöðvum sem hreyfast upp og niður við tal og kyngingu, ~15% yfirborðs gómsins

79
Q

Uvula

A

Úfur, muscular structure sem hengur frá aftari hlið mjúka gómsins

80
Q

Median palatine raphe

A

Vefhryggur á miðlínu sem liggur frá úfnum að incisive papilla

81
Q

Pterygomandibular fold

A

Veffelling frá mörkum harð og mjúkgóms og niður að neðri kjálka aftan við aftasta jaxl, hylur djúpa fiberbyggingu, skilur að kinn og háls

82
Q

Retromolar pad

A

Þykkur vefpúði aftan við aftasta jaxl

83
Q

Greater and lesser palatine foramina

A

Op fyrir taugar og æðar mjúkgóms og aftari hluta harðgóms, hliðlægt við aftari hluta gómsins, lingualt við tennur 7 eða 8

84
Q

Foeva palatina?

A

?

85
Q

Base of toungue (pharyngeal part)

A

Aftari þriðjungur, festist við munnbotninn, er í munnholshluta koksins

86
Q

Body of toungue

A

Fremri 2/3 hlutar tungu, liggur í munnholi

87
Q

Apex of toungue

A

Tungubroddur

88
Q

Lingual papillae

A

Upphækkaðar bólur af særhæfðri mucosu, sumar tengd við bragðskyn, mikið á dorsal hluta tungunnar

89
Q

Foliate lingual papillae

A

Á hliðum tungunnar, sum tengd bragðskyni, meira áberandi í börnum, lauftota

90
Q

Median lingual sulcus

A

Rák í tengslum við fibre sem er deep í tungu, miðskor tungu

91
Q

Filiform lingual papillae

A

Framan á tungu, gefur flauels áferð, þráðtota

92
Q

Fungiform lingual papillae

A

Svepplaga doppur, mest á apex, innihalda bragðlauka, svepptota

93
Q

Sulcus terminalis

A

V laga gróf sem skilur base frá body tungu, endaskor tungu

94
Q

Foramen cecum

A

Lítil dæld efst í sulcus terminalis, botngat tungu

95
Q

Circumvallate lingual papillae

A

10-14 talsins, stórir svepplaga fyrir framan sulcus terminalis, innihalda bragðlauka, gerðistota/tungutota

96
Q

Lingual tonsil

A

Óreglulegur massi eitilvefs aftast sitthvoru megin á base tungunnar, tungueitla

97
Q

Lingual veins

A

Stórar bláæðar undir tungunni, liggja superficialt

98
Q

Plica fimbriatae

A

Fellingar við hliðina á deep lingual veins

99
Q

Munnbotn

A

Er undir tungunni

100
Q

Lingual frenum/frenulum

A

Miðlínu felling af vef á milli ventral hlið tungu og munnbotns

101
Q

Ankyloglossia

A

Þegar lingual frenum er of nálægt apex og hindrar hreyfingar tungunnar

102
Q

Sublingual fold/plica sublingualis

A

Hryggur af vef, mynda saman V laga svæði frá lingual frenum að base tungu

103
Q

Sublingual carucle

A

Lítil papilla á framhluta hverrar sublingual fellingu sem hefur op frá submandibular og sublingual munnvatnskirtlum

104
Q

Kok

A

Vöðvahólkur sem þjónar meltingarvegi, skiptist í nasopharynx, oropharynx og laryngopharynx

105
Q

Nasopharynx

A

Hluti koks sem tengist upp í nefholið

106
Q

Oropharynx

A

Á milli mjúka gómsins og opsins inn í kokið

107
Q

Laryngopharynx

A

Barkakýliskok, neðar en oropharynx, nær barkakýli

108
Q

Epiglottis

A

Brjóskflipi fyrir aftan base tungunog framan við oropharynx, upprétt í hvíld en leggst aftur við kyngingu, speldi

109
Q

Fauces/faucial isthmus

A

Opnun frá munnholi að oropharynx myndað af faucial pillars, kokmjódd

110
Q

Anterior and posterior faucial pillars

A

Í koki, mynda faucial isthmus, milli þeirra eru hálskirtlarnir

111
Q

Mental region

A

Hakan er stærsti hluti svæðisins

112
Q

Mental protuberance

A

Ysti hluti hökunnar

113
Q

Labiomental groove

A

Lárétt gróf milli neðri varar og höku, mitt á milli apex á nefi og kinn

114
Q

Mental dimple

A

Hökuskarð vegna beinbyggingar í kjálka

115
Q

Sternocleidomastoid muscle SCM

A

Strap vöðvar sem skipta hálsi skáhalt í anterior og posterior cervical triangle

116
Q

Anterior cervical triangle

A

Skiptist í submandibular, carotid og muscular triangle

117
Q

Posterior servical triangle

A

Skiptist í occipital og subclavian triangle

118
Q

Thyroid cartilage

A

Larygeal prominence, barkakýlisbunga, raddbönd tengjast því aftan frá

119
Q

Hyoid bone

A

Málbein, tungubein, tengist mörgum vöðvum sem stýra tungu

120
Q

Submandibular triangle

A

Einn þriggja smáþríhyrninga í anterior cervical triangle, markast af kjálka og digastrive muscle

121
Q

Carotic triangle

A

Einn þriggja smáþríhyrninga í anterior cervical triangle, markast af SCM, digastrive og omohyoid muscle

122
Q

Muscular triangle

A

Einn þriggja smáþríhyrninga í anterior cervical triangle, markast af SCM og omohyoid muscle

123
Q

Submental triangle

A

Undir höku, markast af málbeini og digastric vöðvum

124
Q

Occipital triangle

A

Einn tveggja smáþríhyrninga í posterior cervical triangle, sá efri, markast af omohyoid muscle

125
Q

Subclavian triangle

A

Einn tveggja smáþríhyrninga í posterior cervical triangle, sá neðri, markast af omohyoid muscle