Kafli 7 - Kirtlavefur Flashcards
Exocrine gland (útkirtill)
Seytir vökva beint á áfangastað í gegnum göng t.d. munnvatns- og svitakirtlar
Endocrine gland (innkirtill)
Hefur ekki göng heldur seytir vökva beint inn í blóðrásina sem ber síðan vökvann á áfangastað t.d. skjaldkirtillinn
Lacrimal glands
Tárakirtlar paraðir útkirtlar sem seyta lacrimal fluid (tár)
2 hlutar
Minni palpebral hluti nálægt auga meðfram innra yfirborði augnloks og stærri orbital part sem geymir lacrimal ducts
Staðsetning í lacrimal fossa frontal beinsins
Ítaugun með parasympathetic fibres frá greater petrosal nerve (grein facial taug eða VII heilatugar)
Eitlar losar vökvann inn í superficial parotid eitilinn
Blóðflæði frá lacrimal artery (grein opthalmic artery frá internal carotid artery)
Lacrimal fluid
Vatnskemndur vökvi sem smyr augnlokið og framan á augnkúluna
Tár
Lacrimal ducts
Fínar interlobular rásir eða píplur sameinast í 3-5 rásir sem sameinast 5-7 rásum í palpebral hluta
Lacrimal puncta
Op í augnkrók fyrir tár
Lacrimal sac
Allur lacrimal fluid safnast þar fyrir
Með þunnum veggjum fyrir aftan medial canthus og fer þaðan inn í nasolacrimal duct
Nasolacrimal duct
Á mótum lacrimal beins og maxillu
Tekur við lacrimal fluid úr lacrimal sac
Dry eye syndrome
Minni táraframleiðsla t.d. við öldrun eða lyfjagjöf
Schirmer test
Mælir augnþurrk
Salivary glands
Munnvatnskirtlar, mynda munnvatn sem er hluti af ónæmiskerfinu
Flokkast í minni og stærri munnvatnskirtla bæði exocrine
Allir munnvatnskirlar tengdir sjálfvirka taugakerfinu
Örvun frá parasympatíska kerfinu
Sympatíska kerfi stýrir blóðflæði til munnvatnskirtla en er þó ekki aðalstýrikerfið
Örvun sympatíska minnkar blóðflæði til kirtlanna og hægir á myndun
Munnvatn
Smyr og hreinsar munnholið og hjálpar til við meltingu
Hlutverk að blandast mat og auðvelda kyngingu, brjóta niður sterkju í kolvetni, gefa slímhúð raka, hjálpar við tal
Munnvatnsflæði
Lyktin af mat eða eitthvað í munni eykur flæði
Munnvatnsprófanir lyf geta valdið of eða vanstarfsemi
Mismunandi millinfólks, vatnsskortur minnkar
Munnvatnssteinar
Loka útfærslugangi svo hann stækkar
Major salivary gland
Stórir paraðir kirtlar 3 talsins
Parotid salivary gland
Submandibular
Sublingual
Parotid salivary gland
Stærstu en framleiðir aðeins 25%
Myndar serous seyti, þunnt og vatnskennt seyti
Skiptist í 2 hluta superficial og deep
Staðsetning á yfirborði masseter bakvið ramus mandibulu og á medial hlið ramus
Rásir parotid duct
Ítaugun (parasympathetic) taugar otic ganglion glossopharyngeal taugar (IX heilataug) auk taugar frá auriculotemporall branch trigemnal taugar (VII heilataug fer í gegn en hefur ekki ítaugun)
Eitlar losa í parotid eitlana
Blóðflæði greinar frá external carotid artery
Parotid duct
Útfærslugangur sem gatar buccinator vöðvann og opnast inn í munnholið móti 7 í efri gómu parotid papilla er útbungun þar sem hann opnast
Sjúkdómar parotid munnvatnskirtla
Næstatærstur framleiðir 60-65%
Serous og mucous (2:1), mucous gerir seigkennt, opnast í munnhol við sublingual caruncle
Staðsetning aftan við body mandibulu utan um mylohyoid vöðva
Ítaugun corda tympani og submandibular ganglion facial taugar
Eitlar tæmist inní submandibular eitlana
Blóðflæði greinar frá facial og lingual arteries
Rásir submandibular duct Wharton duct opnast í sublingual carnucle
Sublingual caruncle
Lítil papilla nálægt miðlínu munnbotns þar opnast submandibular og sublingual munnvatnskirtlarnir í munnholið
Sublingual munnvatnskirtil
Minnsti (af major) og framleiðir 10%
Samset mest af mucous frumum og nokkrum serous, meira seigfljótandi en submandibular kitillinn
Opnast í inn í munnhol gegnum sama op og submandibular (sublingual caruncle)
Staðsetning í sublingual fossa í munnbotninum, fyrir ofan mylohyoid vöðvann, medial við body of mandible, framan við submandibular kirtilinn
Ítaugun chorda tympani taug og submandibular ganglion facial taugar
Eitlar submandibular eitlar
Blóðflæði sublingual artery
Rásir sublingual duct = Bartholin duct opnast í sublingual caruncle, minni rásir opnast meðfram sublingual fold
Minor munnvatnskirtlar
Minni en hinir major en miklu fleiri
Exocrine kirtlar, tilgangur að halda slímhúð rakri
Hafa flestir mucous frumur, sumir hafa serous og hinir eru blandaðir en þó meira af mucous
Staðsetning dreifðir um slímhúðina buccalt, labialt, lingualt, mjúka góm, hliðlægt á harða góminn og á munnbotninum
Ítaugun facial taugin
Rásir styttri leiðslugangar heldur en stóru munnvatnskirtlarnir
Eitlar fer eftir staðsetningu
Thyroid gland
Skjaldkirtill
Stærsti endocrine kirtillinn hefur ekki útfærslugang og seyti því thyroxine beint í æðakerfið
Tveir lobes sem tengjast með isthmus
Staðsetning fyrir neðan skjaldkirtilsbrjóskið á samskeytunum milli barkans og barkakýlis, hulið af previsceral hægt að þreifa fyrir, mjúkur massi, hreyfist við kyngingu
Ítaugun sympatískar taugar cervical ganglia
Eitlar superior deep cervical lymph nodes
Blóðflæði superior og inferior thyroid slagæðar
Thyroxine
Skjaldkirtilshormón sem örvar efnaskiptahraðann
Goiter
Stækkaður skjaldkirtill oftast vegna joðskorts, þéttur og aumur og getur innihaldið harðan massa