Kafli 7 - Kirtlavefur Flashcards
Exocrine gland (útkirtill)
Seytir vökva beint á áfangastað í gegnum göng t.d. munnvatns- og svitakirtlar
Endocrine gland (innkirtill)
Hefur ekki göng heldur seytir vökva beint inn í blóðrásina sem ber síðan vökvann á áfangastað t.d. skjaldkirtillinn
Lacrimal glands
Tárakirtlar paraðir útkirtlar sem seyta lacrimal fluid (tár)
2 hlutar
Minni palpebral hluti nálægt auga meðfram innra yfirborði augnloks og stærri orbital part sem geymir lacrimal ducts
Staðsetning í lacrimal fossa frontal beinsins
Ítaugun með parasympathetic fibres frá greater petrosal nerve (grein facial taug eða VII heilatugar)
Eitlar losar vökvann inn í superficial parotid eitilinn
Blóðflæði frá lacrimal artery (grein opthalmic artery frá internal carotid artery)
Lacrimal fluid
Vatnskemndur vökvi sem smyr augnlokið og framan á augnkúluna
Tár
Lacrimal ducts
Fínar interlobular rásir eða píplur sameinast í 3-5 rásir sem sameinast 5-7 rásum í palpebral hluta
Lacrimal puncta
Op í augnkrók fyrir tár
Lacrimal sac
Allur lacrimal fluid safnast þar fyrir
Með þunnum veggjum fyrir aftan medial canthus og fer þaðan inn í nasolacrimal duct
Nasolacrimal duct
Á mótum lacrimal beins og maxillu
Tekur við lacrimal fluid úr lacrimal sac
Dry eye syndrome
Minni táraframleiðsla t.d. við öldrun eða lyfjagjöf
Schirmer test
Mælir augnþurrk
Salivary glands
Munnvatnskirtlar, mynda munnvatn sem er hluti af ónæmiskerfinu
Flokkast í minni og stærri munnvatnskirtla bæði exocrine
Allir munnvatnskirlar tengdir sjálfvirka taugakerfinu
Örvun frá parasympatíska kerfinu
Sympatíska kerfi stýrir blóðflæði til munnvatnskirtla en er þó ekki aðalstýrikerfið
Örvun sympatíska minnkar blóðflæði til kirtlanna og hægir á myndun
Munnvatn
Smyr og hreinsar munnholið og hjálpar til við meltingu
Hlutverk að blandast mat og auðvelda kyngingu, brjóta niður sterkju í kolvetni, gefa slímhúð raka, hjálpar við tal
Munnvatnsflæði
Lyktin af mat eða eitthvað í munni eykur flæði
Munnvatnsprófanir lyf geta valdið of eða vanstarfsemi
Mismunandi millinfólks, vatnsskortur minnkar
Munnvatnssteinar
Loka útfærslugangi svo hann stækkar
Major salivary gland
Stórir paraðir kirtlar 3 talsins
Parotid salivary gland
Submandibular
Sublingual