Kafli 10 - Vessaæðakerfið Flashcards
Vessarásir
Minni vessaæðar sem innihalda vessa renna saman í stærri vessaæðarás sem tæmist síðan inn í bláæðakerfið á brjóstvæðinu
Á hægri hli höfuðs og háls fara inn í hægri jugular trunk og sameinast vessaæðum frá hægri hendi og brjósti til að mynda lymphatic duct sem ver inn í blóðæðakefið á mótum hægri sublcavian og hægri internal jugular bláæðar
Á vinstri hlið höfuðs og háls fara inn vinstri jugulartrunk og síðan thoraic duct sem síðan sameinast bláæðakerfi á mótum vinstri subclavian og vinstri internal jugular bláæðar (thoraic duct er miklu stærri en hægri lymphatic duct því hún tæmir vessa úr öllum neðri helming líkamans)
Eitlastækkun
Eitlar geta stækkað á einum stað þegar vandamál eins og meiðsli, sýking eða krabbamein myndast í eða nálægt eitli
Eitlar á hálsi, undir kjálka eða bakvið eyrun bólgna oft við kvef eða hálsbólgu
Eitill getur bókgnað við meiðsli eins og skurðsár nálægt kortli eða við krabbamein eða sýkingu í munni, höfði eða hálsi
Stærri eitill = störri og fleiri eitilfrumur = betri ónæmisviðbrögð
Superficial eitlar höfuðs
Liggja nálægt yfirborði og skiptast í 5 hópa
Occipital, retroauricular, anterior auricular, superficial parotid og facial
Drainast í deep cervical nodes
Occipital eitlar
Superficial eitlar höfuðs
Drainast í deep cervical nodes
Staðsettir á aftari hluta höfuðsins á occipital svæðinu og safnar vökva frá því svæði, 1-3 talsins
Retroauricular eitlar
Superficial eitlar höfuðs
Drainast í deep cervical nodes
Mastoid glands/posterior auricular nodes
Staðsettir aftan við hvert eyra þar sem SCM vöðvinn festist á mastoid processinn, 1-3 talsins
Safna vökva frá ytra eyra, tárakirtlinum og aðliggjandi svæði á höfðinu og andlitinu
Anterior auricular nodes
Superficial eitlar höfuðs
Drainast í deep cervical nodes
Framan við hvert eyra, 1-3 talsins
Safna vökva frá ytra eyra, tárakirtlinum og aðliggjandi svæði á höfðinu og andlitinu
Superficial parotid eitlar
Superficial eitlar höfuðs
Drainast í deep cervical nodes
Liggur við yfirborð parotid kirtilsins, allt að 10 talsins
Safna vökva frá ytra eyra, tárakirtlinum og aðliggjandi svæði á höfðinu og andlitinu
Facial eitlar
Superficial eitlar höfuðs
Drainast í deep cervical nodes
Allt að 12 talsins, staðsettir meðfram facial bláæðinni, skiptast í malar (infraorbital), nasolabial (nálægt nefi), buccal (við munnvik og buccinator vöðva) og mandibular (yfir mandibular svæði og framan við masseter)
Tæma nærliggjandi húð og slímhúð
Deep eitlar höfuðs og háls
Liggja djúpt, ekki hægt að hreyfa
Deep parotid og retropharyngeal eitlar
Drainast í deep cervical nodes
Deep parotid eitlar
Deep eitlar höfuðs
Allt að 10 talsins ásamt superficial parotid eitlum, liggja djúpt í parotid munnvatnskirtlinum, safna vökva frá miðeyra, hlust og parotid munnvatnskirtlinum
Retropharyngeal eitlar
Deep eitlar höfuðs
Allt að 3 talsins, staðsettur nálægt deep parotid eitlunum í hæð við atlas, safna vökva frá kokinu, gómnum, paranasal sinusum og nefholi
Hálseitlar
Ýmist deep eða superficial, safna vökva frá hægri eða vinstri hlið nema midline submental nodes sem safna beggja vegna
Yfirborðslægir hálseitlar
4 hópar submental, submandibular, external jugular og anterior jugular eitlar
Submental hálseitlar
Yfirborðslægir hálseitlar
2-3, fyrir neðan hökuna í submental fascial svæði u
Einnig yfirborðslægir vimylohyoid vöðvann
Safna vökva frá höku, neðri vör, munnbotn, apex tungu, neðri góms framtennur og aðliggjandi vefi
Tæmist í submandibular eitla eða beint í deep cervical eitla
Submandibular hálseitlar
Yfirborðslægir hálseitlar
3-6, fyrir neðan brún ramus neðri kjálkans
Yfirborðslægir við submandibular munnvatnskirtilinn
Safnar vökva frá kinnum, efri vör, fremri hluta harða góma og tönnum á svæðinu nema endajaxl í efri góm og framtennur í neðri góm
Tæmist í deep cervical eitla