Kafli 3 - Stoðkerfið Flashcards
Bein
Kalkaðir strúktúrar líkamans, geta eyðst og brotnað, vernda innri vefi, sjá um hreyfingu líkamans ásamt vöðvum, sinum og liðböndum
Condyle
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Oval, tengist liðum
T.d. condyll á TMJ
Epicondyle
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Fyrir ofan eða ofan á condyle
Head
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Rúnnaður hóll sem kemur frá beini með háls
Tuberosity
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Tengist vöðvum og sinum, stór
Arch
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Eins og rúnnaður bogi
T.d. Zygomatic arch
Cornu
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Útstandandi horn
Tubercle/eminence
Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament
Rúnnaður process
Crest
Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament
Hrjúft svæði eða hryggur
Line
Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament
Beinn lítill hryggur
Spine
Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament
Snubbóttur prominence, getur verið rúnnaður eða oddhvass
Insisura/notch
Gerð af bony depressions
Skarð utan til á beini
Sulcus
Gerð af bony depressions
Grunn dæld, oft kennileiti fyrir æð eða taug sem liggur í henni
Fossa
Gerð af bony depressions
Dýpri dæld, getur verið hluti af lið eða festingu fyrir vöðva
Foramen
Gerð af bony openings
Lítill gluggi í beini
Canal
Gerð af bony openings
Litil göng í beini
T.d. Meatus
Fissure
Gerð af bony openings
Mjó sprunga í beini
Ostium
Gerð af bony openings
Lítil hola inn í hol eða göng
Aperture
Gerð af bony openings
Ath vantar svar
Articulation
Svæði þar sem bein tengjast, liðamót
Geta verið hreyfanleg eða föst þe. suture eða joint
Suture
Liðamót þar sem beinin eru ekki hreyfanleg hvort við annað en tengjast með trefjavef
Sikk sakk línur
Joint
Liðamót
Höfuðbein
Occipital, temporal, sphenoid, frontal, parietal, ethmoid bein
(Palatine)
Andlitsbein
Vomer, nasal, inferior nasal concae, lacrimal, mandible, zygomatic, maxillary bein
(Palatine)
Coronal suture
Milli frontal og parietal beina
Saggital suture
Milli parietal beina
Samsíða saggital plane
Lambdoial suture
Milli occipital og parietal beina
Fontanelle
Trefjavefur í ungbörnum sem minnkar þegar heili og höfuðbein stækka
Posterolateralt, anterolateralt og anteriort
Bein orbitunnar
Mynduð úr 7 beinum
Frontal beinið myndar þakið
Ethmoid beinið myndar stærsta hluta medial veggjar
Lacrimal beinið myndar gólf og inferior hluta medial veggjar
Zygomatic beinið myndar framhluta lateral veggjar
Sphenoid beinið greater wing myndar aftari hluta lateral veggjar, lesser wing myndar orbital apex eða dýpsta hlutann
Maxillary beinið myndar stóran hluta medial veggjarins og gólfið
Palatine beinið myndar lítinn hluta inferior hlutans
Optic canal
Kringlótt op í orbitu, liggur milli á róta á lesser wing of sphenoid beina,
Þar liggur II heilataug (sjóntaug) og sjónslagæð
Superior orbital fissure
Lateralt við optic canal, milli greater og lesser wing of sphenoid
Þar liggja III heilataug (sjónhreyfitaug), IV heilataug, VI heilataug, opthalmic taug (V heilataugar og þrenndartaug) og bláæð
Inferior orbital fissure
Milli greater wing of sphenoid og maxilla
Tengir orbituna við infratemporal og pterygopalatine fossae
Infraorbital og zygomatic nerves og infraorbital slagæð fara gegnum inferior orbital fissure inn í orbituna
Inferior opthalmic bláæð fer einnig í gegnum inferior orbital fissure til að sameinast pterygoid plexus (stærri æðaflækja)
Nefhol
Efri hliti öndunarvegs, á milli orbitanna
Veggir og gólf úr beinum og brjóski
Bridge of the nose
Nefhryggurinn
Myndaður af tveim samsettum nefbeinum
Nasion
Bil á milli frontal og nasal beina
Piriform aperture
Anterior opnun á nefholinu Stórt og þríhyrningslaga Hliðar holsins eru myndaðar af maxillu Framop eru nasir Aftari op eru koknasir (choanae)
Nasal conchae
Á lateral vegg nefholsins
Superior, middle og inferior, sjá glærur
Superior og middle eru myndaðar af ethmoid beini en inferior hlutinn andlitsbeini
Nasal meatus
Gróf eða dæld djúpt inn undir hverri conchae
Nasal meatus opnast inn þar sem paranasal sinus/nasolacrimal duct tengist nefholinu
Nasal septum
Skiptir nefholinu í tvennt, fremsti hlutinn er úr brjóski og ethmoidal beini og aftari og neðri hlutinn úr vomer, maxillu og palatine beini
Squamosal suture
Milli temporal og parietal beina
Temporal line
Tvær bogalaga línur sem fara yfir parietal beinið
Superior og inferior
Superior temporal line
Bogalaga lína sem fer yfir parietal beinið
Þar festist temporal fascia
Inferior temporal line
Bogalaga lína sem fer yfir parietal beinið
Upphaf temporalis vöðvans
Temporal fossa
Lateralt á höfuðkúpunni
Mynduð af mörgum beinum höfuðkúpunnar og inniheldur temporal vöðvann
Infratemporal fossa
Miðlægt og fyrir nepan zygomatic arch
Pterygopalatine fossa
Djúpt við infratemporal fossa
Zygomatic arch
Mynduð af breiða temporal process zygomatic beinsins og granna zygomatic process temporal beinsins
Upphafsstaður masseter vöðvans
Temporozygomatic suture
Milli breiða temporal process zygomatic beinsins og granna zygomatic process temporal beinsins
Harði gómur
2 palatine processar af maxillu og 2 láréttar plötur af palatine beini
Myndar gólf nefbotnsins og þak munnholsins
Process of the maxilla
Tanngarðurinn
Median palatine suture
Miðlína gómsins
Liðamót milli 2ja palatine processa af maxillu fremst og 2 láréttum plötum af palatine beini að aftan
Transverse palatine suture
Liðamót milli 2 palatine processa af maxillu og 2 láréttum plötum af palatine beini
Pterygoid canal
Opnast inn í pterygopalatine fossa
Pterygoid process
Af sphenoid bone myndar koknasir
Samsett úr medial pterygoid plate (þunn) og lateral pterygoid plate (flöt)
Pterygoid fossa
Dæld milli medial og lateral pterygoid plate
Hamulus
Þunnur, bogadreginn process á inferior hluta medial pterygoid plate
Foramen
Op þar sem er inngangur eða útgangur fyrir blá og slagæðar sem þjóna heilanum og andlitinu
Leyfa einnig heilataugunum að fara til og frá heilans
Foramen ovale
Stærra fremra egglaga opið á sphenoid beini
Þar fer mandible hluti trigemnal taugar (angi V heilataugar)
Foramen spinosum
Aftara og minna opið á sphenoid beini
Þar fer middle meningeal artery að heilaholi
Spine of the sphenoid bone
Aftari útjaðar sphenoid beins
Foramen lacerum
Óreglulegt í lögun á ytri hlið höfuðkúpu
Fyllist með tímanum af brjóski
Carotid canal
Posterolateralt við foramen lacerum
Er í petrous hlut temporal beinsins
Þar fer internal carotid artery og sympathetic carotid plexus
Stylomastoid foramen
Posterior við styloid process
Þar fer VII heilataugin og andlitstaugin frá höfuðkúpunni að andlitinu
Styloid process
Posteriorlateralt við carotid canal
Jugular foramen
Medialt við styloid process
Þar fara internal jugular bláæð og IX, X og XI heilataugar í gegn
Foramen magnum
Stærsta opið
Þar fer mænan, vertebral arteries og XII heilataugin (um hypoglossal canal)
Cribiform plate
Með hol þar sem I heilataugin fer í gegn
Foramen rotundum
Þar fer maxillary hluti trigemnal taugar
Hypoglossal canall
Þar fer XII heilataugin og hypoglossal nerve
Internal acoustic meatus
Þar fara VII (andlitstaug) og VIII (vestibular cochlear) heilataugarnar
Cranial bein
8 cranial bein
Occipital, frontal, 2 parietal, temporal, sphenoid, ethmoid og palatine
POPFEST
Stoðkerfi
Bein, brjósk og liðir
Occipital condyles
Fram og hliðlægt við foramen magnum, rúnnaðar og sléttar upphækkanir, hreyfanleg liðamót við atlas
Basilar portion
4 hliða bein anterior við foramen magnum
Pharyngeal tubercle
Miðlæg útbungun framan við basilar portion
Hypoglossal canals
Anterior og lateral við foramen magnum þar fer XII heilataugin
Jugular notch of the occipital bone
Myndar medial hluta jugular foramen (hliðin er mynduð af temporal beini)
Frontal bone
Myndar ennið, efri hluta orbitunnar og hluta nefhols
2 bein sem renna saman við 5-6 ára aldur
Tengist parietal, sphenoid, lacrimal, nasal, ethmoid, zygomatic og maxillu
Inniheldur frontal sinuses
Supraorbital ridge
Rúnnuð upphækkun á efsta hluta orbitunnar, meira áberandi hjá körlum
Supraorbital notch
Á medial hluta supraorbital ridge, þar fara supraorbital artery og nerve frá orbitu
Glabella
Milli supraorbital ridges, upphækkað svæði milli augnbrúna, flatt hjá konum og börnum en framstætt hjá körlum