Kafli 3 - Stoðkerfið Flashcards

1
Q

Bein

A

Kalkaðir strúktúrar líkamans, geta eyðst og brotnað, vernda innri vefi, sjá um hreyfingu líkamans ásamt vöðvum, sinum og liðböndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Condyle

A

Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Oval, tengist liðum
T.d. condyll á TMJ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Epicondyle

A

Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)

Fyrir ofan eða ofan á condyle

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Head

A

Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)

Rúnnaður hóll sem kemur frá beini með háls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tuberosity

A

Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)

Tengist vöðvum og sinum, stór

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Arch

A

Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Eins og rúnnaður bogi
T.d. Zygomatic arch

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Cornu

A

Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)

Útstandandi horn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tubercle/eminence

A

Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament

Rúnnaður process

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Crest

A

Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament

Hrjúft svæði eða hryggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Line

A

Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament

Beinn lítill hryggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Spine

A

Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament

Snubbóttur prominence, getur verið rúnnaður eða oddhvass

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Insisura/notch

A

Gerð af bony depressions

Skarð utan til á beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sulcus

A

Gerð af bony depressions

Grunn dæld, oft kennileiti fyrir æð eða taug sem liggur í henni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Fossa

A

Gerð af bony depressions

Dýpri dæld, getur verið hluti af lið eða festingu fyrir vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Foramen

A

Gerð af bony openings

Lítill gluggi í beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Canal

A

Gerð af bony openings
Litil göng í beini
T.d. Meatus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Fissure

A

Gerð af bony openings

Mjó sprunga í beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ostium

A

Gerð af bony openings

Lítil hola inn í hol eða göng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Aperture

A

Gerð af bony openings

Ath vantar svar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Articulation

A

Svæði þar sem bein tengjast, liðamót

Geta verið hreyfanleg eða föst þe. suture eða joint

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Suture

A

Liðamót þar sem beinin eru ekki hreyfanleg hvort við annað en tengjast með trefjavef
Sikk sakk línur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Joint

A

Liðamót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Höfuðbein

A

Occipital, temporal, sphenoid, frontal, parietal, ethmoid bein
(Palatine)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Andlitsbein

A

Vomer, nasal, inferior nasal concae, lacrimal, mandible, zygomatic, maxillary bein
(Palatine)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Coronal suture

A

Milli frontal og parietal beina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Saggital suture

A

Milli parietal beina

Samsíða saggital plane

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Lambdoial suture

A

Milli occipital og parietal beina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Fontanelle

A

Trefjavefur í ungbörnum sem minnkar þegar heili og höfuðbein stækka
Posterolateralt, anterolateralt og anteriort

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Bein orbitunnar

A

Mynduð úr 7 beinum
Frontal beinið myndar þakið
Ethmoid beinið myndar stærsta hluta medial veggjar
Lacrimal beinið myndar gólf og inferior hluta medial veggjar
Zygomatic beinið myndar framhluta lateral veggjar
Sphenoid beinið greater wing myndar aftari hluta lateral veggjar, lesser wing myndar orbital apex eða dýpsta hlutann
Maxillary beinið myndar stóran hluta medial veggjarins og gólfið
Palatine beinið myndar lítinn hluta inferior hlutans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Optic canal

A

Kringlótt op í orbitu, liggur milli á róta á lesser wing of sphenoid beina,
Þar liggur II heilataug (sjóntaug) og sjónslagæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Superior orbital fissure

A

Lateralt við optic canal, milli greater og lesser wing of sphenoid
Þar liggja III heilataug (sjónhreyfitaug), IV heilataug, VI heilataug, opthalmic taug (V heilataugar og þrenndartaug) og bláæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Inferior orbital fissure

A

Milli greater wing of sphenoid og maxilla
Tengir orbituna við infratemporal og pterygopalatine fossae
Infraorbital og zygomatic nerves og infraorbital slagæð fara gegnum inferior orbital fissure inn í orbituna
Inferior opthalmic bláæð fer einnig í gegnum inferior orbital fissure til að sameinast pterygoid plexus (stærri æðaflækja)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Nefhol

A

Efri hliti öndunarvegs, á milli orbitanna

Veggir og gólf úr beinum og brjóski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Bridge of the nose

A

Nefhryggurinn

Myndaður af tveim samsettum nefbeinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Nasion

A

Bil á milli frontal og nasal beina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Piriform aperture

A
Anterior opnun á nefholinu
Stórt og þríhyrningslaga
Hliðar holsins eru myndaðar af maxillu
Framop eru nasir
Aftari op eru koknasir (choanae)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Nasal conchae

A

Á lateral vegg nefholsins
Superior, middle og inferior, sjá glærur
Superior og middle eru myndaðar af ethmoid beini en inferior hlutinn andlitsbeini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Nasal meatus

A

Gróf eða dæld djúpt inn undir hverri conchae

Nasal meatus opnast inn þar sem paranasal sinus/nasolacrimal duct tengist nefholinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Nasal septum

A

Skiptir nefholinu í tvennt, fremsti hlutinn er úr brjóski og ethmoidal beini og aftari og neðri hlutinn úr vomer, maxillu og palatine beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Squamosal suture

A

Milli temporal og parietal beina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Temporal line

A

Tvær bogalaga línur sem fara yfir parietal beinið

Superior og inferior

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Superior temporal line

A

Bogalaga lína sem fer yfir parietal beinið

Þar festist temporal fascia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Inferior temporal line

A

Bogalaga lína sem fer yfir parietal beinið

Upphaf temporalis vöðvans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Temporal fossa

A

Lateralt á höfuðkúpunni

Mynduð af mörgum beinum höfuðkúpunnar og inniheldur temporal vöðvann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Infratemporal fossa

A

Miðlægt og fyrir nepan zygomatic arch

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Pterygopalatine fossa

A

Djúpt við infratemporal fossa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Zygomatic arch

A

Mynduð af breiða temporal process zygomatic beinsins og granna zygomatic process temporal beinsins
Upphafsstaður masseter vöðvans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Temporozygomatic suture

A

Milli breiða temporal process zygomatic beinsins og granna zygomatic process temporal beinsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Harði gómur

A

2 palatine processar af maxillu og 2 láréttar plötur af palatine beini
Myndar gólf nefbotnsins og þak munnholsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Process of the maxilla

A

Tanngarðurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Median palatine suture

A

Miðlína gómsins

Liðamót milli 2ja palatine processa af maxillu fremst og 2 láréttum plötum af palatine beini að aftan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Transverse palatine suture

A

Liðamót milli 2 palatine processa af maxillu og 2 láréttum plötum af palatine beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Pterygoid canal

A

Opnast inn í pterygopalatine fossa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Pterygoid process

A

Af sphenoid bone myndar koknasir

Samsett úr medial pterygoid plate (þunn) og lateral pterygoid plate (flöt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Pterygoid fossa

A

Dæld milli medial og lateral pterygoid plate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hamulus

A

Þunnur, bogadreginn process á inferior hluta medial pterygoid plate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Foramen

A

Op þar sem er inngangur eða útgangur fyrir blá og slagæðar sem þjóna heilanum og andlitinu
Leyfa einnig heilataugunum að fara til og frá heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Foramen ovale

A

Stærra fremra egglaga opið á sphenoid beini

Þar fer mandible hluti trigemnal taugar (angi V heilataugar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Foramen spinosum

A

Aftara og minna opið á sphenoid beini

Þar fer middle meningeal artery að heilaholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Spine of the sphenoid bone

A

Aftari útjaðar sphenoid beins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Foramen lacerum

A

Óreglulegt í lögun á ytri hlið höfuðkúpu

Fyllist með tímanum af brjóski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Carotid canal

A

Posterolateralt við foramen lacerum
Er í petrous hlut temporal beinsins
Þar fer internal carotid artery og sympathetic carotid plexus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Stylomastoid foramen

A

Posterior við styloid process

Þar fer VII heilataugin og andlitstaugin frá höfuðkúpunni að andlitinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Styloid process

A

Posteriorlateralt við carotid canal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Jugular foramen

A

Medialt við styloid process

Þar fara internal jugular bláæð og IX, X og XI heilataugar í gegn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Foramen magnum

A

Stærsta opið

Þar fer mænan, vertebral arteries og XII heilataugin (um hypoglossal canal)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Cribiform plate

A

Með hol þar sem I heilataugin fer í gegn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Foramen rotundum

A

Þar fer maxillary hluti trigemnal taugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Hypoglossal canall

A

Þar fer XII heilataugin og hypoglossal nerve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Internal acoustic meatus

A

Þar fara VII (andlitstaug) og VIII (vestibular cochlear) heilataugarnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Cranial bein

A

8 cranial bein
Occipital, frontal, 2 parietal, temporal, sphenoid, ethmoid og palatine
POPFEST

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Stoðkerfi

A

Bein, brjósk og liðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Occipital condyles

A

Fram og hliðlægt við foramen magnum, rúnnaðar og sléttar upphækkanir, hreyfanleg liðamót við atlas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Basilar portion

A

4 hliða bein anterior við foramen magnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Pharyngeal tubercle

A

Miðlæg útbungun framan við basilar portion

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

Hypoglossal canals

A

Anterior og lateral við foramen magnum þar fer XII heilataugin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

Jugular notch of the occipital bone

A

Myndar medial hluta jugular foramen (hliðin er mynduð af temporal beini)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

Frontal bone

A

Myndar ennið, efri hluta orbitunnar og hluta nefhols
2 bein sem renna saman við 5-6 ára aldur
Tengist parietal, sphenoid, lacrimal, nasal, ethmoid, zygomatic og maxillu
Inniheldur frontal sinuses

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

Supraorbital ridge

A

Rúnnuð upphækkun á efsta hluta orbitunnar, meira áberandi hjá körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

Supraorbital notch

A

Á medial hluta supraorbital ridge, þar fara supraorbital artery og nerve frá orbitu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

Glabella

A

Milli supraorbital ridges, upphækkað svæði milli augnbrúna, flatt hjá konum og börnum en framstætt hjá körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

Frontal eminence

A

Upphækkað svæði á enni, meira sýnilegt hjá konum og börnum

83
Q

Zygomatic process of the frontal bone

A

Hliðlægt við orbituna

84
Q

Lacrimal fossa

A

Á innri hlið lacrimal hluta supraorbital ridge, geymir lacrimal gland

85
Q

Lacrimal gland

A

Framleiðir tár sem tæmast inn í nefhol gegnum nasolacrimal duct

86
Q

Parietal bones

A

2 talsins, tengjast með sagittal suture

Tengjast við occipital, frontal, temporal og sphenoidal bein

87
Q

Temporal bones

A

2 talsins, mynda lateral hliðar höfuðkúpunnar
Tengist zygomatic, parietal, occipital, sphenoidog neðri kjálka
Skiptist í squamous, tympanic og petrous hluta

88
Q

Squamous hluti temporal beins

A

Flati blævængshlutinn, myndar zygomatic hluta temporal beinsins
Myndar höfuðhluta kjálkaliðar, articular fossa þar sem condyll neðri kjálka situr í
Framan við fossuna er articular eminence en aftan til er postglenoid process sem tengjast kjálkaliðnum

89
Q

Tympanic hluti temporal beinsins

A

Myndar að mestu leyti hlustina, aftan við articular fossa

90
Q

Petrotympanic fissure

A

Skilur að tympanic og petrous hluta, corda tympani taug eða hlustartaug liggur þar

91
Q

Petrous hluti temporal beinsins

A

Hefur mastoid process, mastoid notch, styloid process, stylomastoid foramen, carotid canal, jugular notch og innri hlust

92
Q

Mastoid process

A

Stór rúnnaður hóll aftan við hlust, úr holrúmum með lofti mastoid air cells sem tengjast við miðeyra
SCM vöðvi tengist við MP

93
Q

Mastoid air cells

A

Holrúm með lofti í mastoid process á petrous hluta temporal beinsins sem tengjast við miðeyra

94
Q

Mastoid notch

A

Medial við mastoid process á petrous hluta temporal beinsins

95
Q

Styloid process

A

Langur beinnabbur á petrous hluta temporal beinsins,festing fyrir vöðva og ligament koks og tungu

96
Q

Stylomastoid foramen

A

Milli styloid og mastoid process á petrous hluta temporal beinsins, þar fer VII heilataugin andlitstaugin

97
Q

Carotid canal

A

Á petrous hluta temporal beinsins, þar er internal artery, carotid plexus og taugar

98
Q

Jugular notch of the temporal bome

A

Á petrous hluta temporal beinsins, lateral hluti sem myndar jugular foramen (occipital myndar medial)

99
Q

Innri hlust

A

Á petrous hluta temporal beinsins, geymir 7 og 8 heilataug

100
Q

Sphenoid bone

A

Miðjubein sem tengist við frontal, parietal, ethmoid, temporal, zygomatic, maxillary, palatine, vomer og occipital bein, hjálpar við að tengja cranial hluta við andlitsbein

101
Q

Body of sphenoid

A

Miðhluti sphenoid
Tengist að framan við ethmoid beinip og að aftan við basilar hluta occipital beinsins
Hefur 3 processa, lesser og greater wing of sphenoid og pterygoid process
Sphenoidal sinuses

102
Q

Sphenoidal sinuses

A

Paraðir paranasal sinusar

103
Q

Lesser wing of sphenoid

A

Anterior process, nær upp að botn orbital apex

104
Q

Greater wing of sphenoid

A

Posterolateral process

105
Q

Pterygoid process

A

Neðan við greater wing

Úr tveimur plötum, medial (þunn) og lateral (flöt) pterygoid plates, svæði sem nokkrir tyggingavöðvar festast við

106
Q

Spine of the sphenoid

A

Skarpt horn, staðsett í aftar horni greater wing

107
Q

Infratemporal crest

A

Skiptir greater wing of sphenoid í 2 minni helminga, temporal og infratemporal svæði

108
Q

Superior orbital fissure

A

Lateral við optic canal, milli greater og lesser wing

Þar fara 3, 4 og 6 heilataug, opthalmic (V) taug og bláæð

109
Q

Foramen ovale

A

Stærra fremra egglaga opið á sphenoid beini þar fer mandible hluti trigemnal taugar

110
Q

Foramen rotundum

A

Þar fer maxillary hluti trigemnal taugar

111
Q

Foramen spinosum

A

Aftara og minna opið á sphenoid beini

Þar fer middle meningeal artery í heilaholi

112
Q

Ethmoid bone

A

Miðlægt cranial bein og tengir granial grindina við facial grindina líkt og sphenoid beinið
Tengist frontal, spenoid, lacrimal og maxillary beinum og liggur við vomer
Hefur tvær óparaðar plötur, perpendicular (lóðrétt) og cribiform (lárétt) plate
Lateral hluti myndar superior nasal conchae, middle nasal conchae og orbital plöturnar

113
Q

Perpendicular plate

A

Sést í nefholinu, myndar nasal septum ásamt vomer og nasal septum cartilage

114
Q

Cribiform plate

A

Sést á innri hlið höfuðkúpunnar, hefur gat í gegn þar sem lyktartaugin fer (olfactory)

115
Q

Crista galli

A

Áframhald af perpendicular plate inn í heilaholið

Tengist við lög sem þekja heilann

116
Q

Orbital plate of the ethmoid bone

A

Myndar medial hluta orbital veggsins

117
Q

Ethmoidal sinuses

A

Milli orbital plate og conchae, inniheldur loftfyllt holrúm

118
Q

Andlitsbein

A
7 andlitsbein
Vomer
Lacrimal
Nasal
Inferior nasal conchae 
Zygomatic
Maxilla
Mandible 
(Palatine)
ZLIMMVN
119
Q

Vomer

A

Þunnt flatt trapisulaga andlitsbein í miðhluta nefhols
Myndar aftari hluta nasal septum
Tengist ethmoidal beini að ofan framan til, nasal cartilage að framan, palatine og maxillu að neðan og sphenoid að neðan og sphenoid að ofan aftan til, aftari neðri hluti er ótengdur (free border)
Tengist engum vöðvum

120
Q

Lacrimal bones

A

Paraðar, óreglulegar þunnar plötur sem mynda lítinn hluta af miðframhluta orbitunnar
Minnstu og brothættustu andlitsbeinin
Tengist ethmoid, frontal og maxillary beinum
Nasolacrimal duct

121
Q

Nasolacrimal duct

A

Mynduð í samskeytum milli lacrimal og maxillary beina

Þaðan fara tár frá lacrimal gland og inn í inferior nasal meatus

122
Q

Nasal bones

A

Pöruð andlitsbein sem mynda bridge of the nose
Tengjast hvort öðru
Liggja á milli frontal process of maxilla og tengjast henni og frontal beini að ofan

123
Q

Frontonasal suture

A

Samskeyti nasal beina og frontal bone

124
Q

Inferior nasal conchae

A

Pöruð andlitsbein sem koms út frá maxillunni og mynda lateral vegg nefholsins
Ólíkt superior og middle nasal conchae, þá er inferior sjálfstætt andlitsbein
Úr brothættu þunnu holóttu beini sem sveigist inn
Tengjast ethmoidal, lacrimal, palatine og maxillary beinum
Engar vöðvafestur

125
Q

Zygomatic bones

A

Pæru andlitsbein sem mynda kinnbein og molar surfaced
Hjálpa til við að forma veggi og gólf orbitunnar
Tengjast frontal, temporal, sphenoid og maxillary beinum
Tígullaga úr þremur processum: frontal, temporal og maxillary

126
Q

Frontal process of the zygomatic bone

A

Myndar anteriolateral vegg orbitunnar

127
Q

Zygomaticofacial foramen

A

Op á hlið frontal process zygomatic beins

128
Q

Temporal process of the zygomatic bone

A

Myndar kinnbogann ásam zygomatic process of the temporal bone

129
Q

Zygomaticotemporal foramen

A

Medial deep á zygomatic bone

130
Q

Maxillary process of the zygomatic bone

A

Myndar hluta af infraorbital rim og lítinn hluta af framhluta lateral orbituveggs

131
Q

Palatine bones

A

Pöruð höfuðkúpubein (tæknilega ekki andlitsbein)
Myndað úr horizontal og vertical plötum
Tengjast maxillu, hvort öðru og sphenoid bone

132
Q

Horizontal plate of the palatine bone

A

Myndar aftari hluta harða gómsins

133
Q

Median palatine suture

A

Tengir palatine beinin að aftan

134
Q

Transverse palatine suture

A

Tengir palatine bein og maxillu að framan

135
Q

Greater palatine foramen

A

Er í posterolateral hvers palatine beins
Yfirleitt við apex á apex á endajöxlunum, þar er greater palatine nerve og æðar
Op fyrir pterygopalatine canal þar sem descending palatine nerves og æðar fara frá pterygopalatine fossa að gómnum

136
Q

Lesser palatine foramen

A

Minni op nálægt stærra opinu
Þar er lesser palatine nerve og æðar til mjúkgóms og hálskirtla
Op fyrir pterygopalatine canal þar sem descending palatine nerves og æðar fara frá pterygopalatine fossa að gómnum

137
Q

Sphenopalatine foramen

A

Op milli sphenoid og orbital processa palatine beinsins

Opnast í nefholið, þar fara angar úr pterygopalatine taugahnoðu og sphenopalatine artery (úr maxillary art)

138
Q

Maxilla

A

Efri kjálki
Tvö maxillary bein tengd með intermaxillary suture
Tengist frontal, lacrimal, nasal, inferior nasal conchae, vomer, sphenoid, ethmoid, palatine og zygomatic beinum
Hver maxilla skiptist í body og 4 processa: frontal, zygomatic, palatine og alveolar

139
Q

Intermaxillary suture

A

Tengir tvö maxillary bein

140
Q

Body of maxilla

A

Hefur orbital, nasal, infratemporal og facial hliðar, inniheldur loftfyllt holrúm eða paranasal sinuses, maxillary sinuses

141
Q

Maxillary sinuses

A

Í body of maxilla, loftfyllt holrúm

142
Q

Frontal process of maxilla

A

Tengist frontal beini og myndar medial orbital rim ásamt lacrimal beini

143
Q

Inferior orbital fissure

A

Skilur að hvert maxillar orbital svæði frá sphenoid beini

Þar fer infraorbital og zygomatic nerves og infraorbital artery og opthalmic vein

144
Q

Infraorbital sulcus

A

Grófin á orbital gólfinu sem verður að infraorbital canal og fer fram á yfirborð gegnum maxillu í infraorbital foramen

145
Q

Infraorbital canal

A

Á orbital gólfimu

146
Q

Infraorbital foramen

A

Þar fer infraorbital nerve og bláæðar

147
Q

Canine fossa

A

Dæld neðan við infraorbital foramen við afta og ofan við rótina á augntönninni

148
Q

Canine eminence

A

Útbungun yfir augntannarótinni

149
Q

Zygomatic process of the maxilla

A

Tengist við zygomatic beinið hliðlægt og fullkomnar infraorbital rim

150
Q

Maxillary tuberosity

A

Aftan við aftasta jaxl

151
Q

Posterior superior alveolar foramina

A

Posterior superior alveolar nerve og æðar koma í beinið aftan frá

152
Q

Palatine process of the maxilla

A

Tengist við hitt palatine beinið til að mynda stóra framhluta harða gómsins

153
Q

Median palatine raphe

A

Miðlínu trefjaband sem þekur median palatine suture

154
Q

Incisive foramen

A

Milli centralana aftan til, greinar fræ hægri og vinstri nasopalatine nerves og blóðæðar frá nefholinu að gómnum

155
Q

Incisive papilla

A

Liggur yfir incisive foramen

156
Q

Alveolar process

A

Inniheldur yfirleitt rætur tannanna eyist hjá tannlausu fólki

157
Q

Mandible

A

Eitt facial bein, eina sem er hreyfanlegt við höfuðkúpuna, sterkasta og stærsta facial beinið
Tengist við temporal beinið með temporomandibular joint en einnig við maxillu þar sem tennurnar bíta saman

158
Q

Mental protuberence

A

Beinhluti hökunnar, staðsettur neðst við rætur neðri góms framtannanna, meira sýnilegur hjá karlmönnum

159
Q

Mandibular symphysis

A

Smá hryggur við miðlínu mandibulunnar sem myndast við samruna hægri og vinstri processa (í æsku)

160
Q

Mental foramen

A

Yfirleitt staðsett við apex milli forjaxla í neðri góm, þar fer mental nerve og blóðæðar

161
Q

Body of the mandible

A

Inferior við mental foramen, fyrir ofan body er alveolar process öar sem rætur tannsnna eru
Í tannlausu, einstaklingum getur alveolar processinn eyðst og mental foramen komið í ljós ofan á rimann
Body eyðist ekki
Mandible er þérrara bein en maxilla

162
Q

Ramus

A

Heldur áfram upp frá body of mandible

163
Q

Coronoid process

A

Efsti hluti á framhluta ramus

164
Q

Coronoid notch

A

Íhvolft fyrir framan coronoid process

165
Q

External oblique line

A

Þar sem ramus og body mætast

166
Q

Condyloid process

A

Aftari processinn skiptist í tvennt

Mandibular condyle og neck

167
Q

Mandibular condyle

A

Hluti condyloid process

Tengist höfuðkúpu í TMJ

168
Q

Neck of the mandible

A

Hluti condyloid process

169
Q

Articulating surface of the condyle

A

Oval haus condylsins

170
Q

Mandibular notch

A

Dæld milli coronoid process og condylsins

171
Q

Genial tubercles/mental spines

A

Smá hryggur í miðlínu mandibulunnar séð aftan frá, vöðvafesta

172
Q

Retromolar triangle

A

Aftan við síðasta jaxlinn í neðri góm, roughened rounded area
Þakinn vef og kallast þá retromolar pad

173
Q

Mylohyoid line/internal oblique ridge

A

Meðfram medial hlið kjálkans, meira prominent er ofar dregur

Attachment fyrir mylohyoid vöðvann sem myndar munnbotninn

174
Q

Sublingual fossa

A

Fyrir ofan framhluta mylohyoid line

Geymir sublingual salivary gland

175
Q

Mandibular foramen

A

Op fyrir mandibular canal á innhlið ramus
3/4 leið frá coronoid notch að posterior border ramus
Þar fara inferior alveolar nerve og æðar

176
Q

Lingula

A

Beinnabbur fyrir ofan mandibular foramen

Tengist sphenomandibular ligament

177
Q

Mylohyoid groove

A

Gróf sem fer niður og fram á við frá mandibular foramen

Þar fara mylohyoid nerve og æðar

178
Q

Pterygoid fovea

A

Þríhyrningslaga dæld fyrir neðan articulating surface of the condyle og er attachment fyrir lateral pterygoid vöðvann

179
Q

Paranasal sinuses

A

Pöruð loftfyllt holrúm inni í beini
Þakin slímhúð sem getur sýkst (sinuitis)
Tengist nefholinu gegnum smá op á lateral nefvegg
Létta höfuðkúpuna, hljóðhermir og sjá nefholi fyrir slími
Frontal, sphenoidal, ethmoidal og maxillary sinuses

180
Q

Sinuitis

A

Sýking í paranasal sinuses

Einkenni höfuðverkur, vond lykt, verkur í tönnum og almenn einkenni

181
Q

Frontal sinuses

A

Staðsettur í frontal beini fyrir ofan nefholið
Ósamhverfir en hægri og vinstri sinus aðskyldir með septum
2-3cm í þvermál hvor
Frontonasal duct
Hægt að þreifa fyrir þeim

182
Q

Frontonasal duct

A

Liggur frá sinus að nefholi

183
Q

Sphenoidal sinuses

A
Staðsettir í body sphenoidal beinsins
Ekki hægt að þreifa fyrir þeim
Ósamhverfir 1,5-2,5cm í þvermál
Lateral septum
Tengjast nefholinu gegnum op ofsn við superior nasal conchae
184
Q

Ethmoidal sinuses

A

Aircells
Mismunandi mörg lítil hol í lateral massa hvers ethmoidal beins
Ekki hægt að þreifa við skoðun
Gróflega skipt í anterior, middle og posterior
Posterior ethmoidal air cells opnast inn í superior meatus nefholsins en middle og anterior opnast inn í middle meatus

185
Q

Maxillary sinuses

A

Staðsettur i body of maxilla aftan við augntennur og forjaxlana í efri góm
Mismunandi í stærð eftir einstaklingum og aldri
Stærstir af paranasal sinusum
Pýramídlaga með apex, 3 veggi, þak og gólf
Apexinn beinir að zygomatic boganum og medial veggurinn er myndaður af lateral vegg nefholsins
Anterior veggurinn samsvarar facial vegg maxillunnar og posterior veggurinn er tuber maxillu
Þaki er orbital gólfið og gólfið er alveolar process maxillu
Skiptist í hólf af beinveggjum eða septum
Opnast inn í middle meatus
Hægt að þreifa fyrir, sjást á röntgen hjá apex og jaxla
Periodontal vefur tanna geta verið í beinni snertingu við slímhúð sinusins sem getur leitt til vandamála við sýkingar í tönnum og við tannúrdrátt
Getur stækkað með aldri

186
Q

Secondary sinuitis

A

Sinus bólga sem á upptök í öðru en sinus t.d. aðliggjandi tönnum

187
Q

Perforation

A

Óeðlileg hola í sinusvegg vegna sýkingar

188
Q

Skull fossae

A

3 dýpri dældir á yfirborði höfuðkúpu

Temporal, infratemporal og pterygopalatine

189
Q

Temporal fossa

A

Flöt blævængslaga dæld á lateral hliðum höfuðkúpu
Úr 5 beinum: zygomatic, frontal, greater wing of sphenoid, temporal og parietal
Mörk fossunnar eru að ofan og aftan infratemporal line, frontal process zygomatic beins að framan, yfirborð temporal beins fyrir miðju, hliðar (lateralt) zygomatic arch
Infratemporal crest á greater wing of sphenoid skilur að temporal og infratemporal fossur
Mjór hluti parietal, squamous hluti temporal beins, temporal surface frontal beins, temporal surface greater wing of sphenoid
Geymir temporalis vöðvann, æðar og taugar

190
Q

Infratemporal fossa

A

Paraðar dældir neðan við anterior hluta temporal fossunnar, infratemporal og temporal fossa skiptast af infratemporal crest á greater wing of sphenoid
Sýnileg frá sjónarhorni að neðan þegar mandibula er tekinn
Mörk fossunnar eru greater wing of sphenoid að ofan, maxillary tuberosity of maxilla að aftan, pterygoid plate of sphenoid medialt, ramus of mandible og zygomatic arch lateralt, ekkert bony inferior eða posterior boundary
Geymir maxillary artery og greinar hennar
-middle meningeal artery sem fer í cranial cavity gegnum foramen spinosum
-inferior alveolar artery sem fer að mandible gegnum mandible foramen
-posterior alveolar artery sem fer að maxillu gegnum posterir superior alveolar foramina á maxillary tuberosity
Geymir einnig pterygoid plexus of veins og pterygoid vöðvann
Gwynir mandibular grein V heilataugar (trigemnal) m.a. inferior alveolar og lingual nerves sem fara gegnum foramen ovale

191
Q

Infratemporal crest

A

Á greater wing of sphenoid, skiptir infratemporal og temporal fossu

192
Q

Pterygopalatine fossa

A

Keilulaga paraðar dældir deep við infratemporal fossa og posterior við maxillu
Lítil og á milli pterygoid process og maxillary tuberosity nálægt apex orbitunnar
Hefur foramen og fissurur sem opnast í cranial cavity, infratemporal fossa, orbituna, nefhol og munnhol
Mörk pterygopalatine fossa eru inferior surfaceof the body of sphenoid að ofan, maxillary tuberosity maxillu að framan, vertical plate palatine medial, pterygomaxillary fissure lateral, pterygopalatine canal inferior og pterygoid process of sphenoid posterior
Geymir maxillary artery og þriðju greinar hennar (m.a. infraorbital og sphenopalatine arteries) og maxillary nerve grein V. heilataugar (trigemnal)
Geymir einnig pterygopalatine ganglion
Foramwn rotundum er fyrir maxillary nerve
Geymir pterygoid canal

193
Q

Pterygoid canal

A

Op í pterygoid process sem flytur trefjar í pterygopalatine ganglion, tengist einnig greater og lesser palatine foramina palatine beina í aftari hluta harða góms

194
Q

Cervical vertebrae

A

7 hálshryggjarliðir í hryggnum milli höfuðkúpunnar og brjósthryggjarliðanna
Hafa vertebral foramen og transverse foramen á transverse process ólíky öðrum hryggjarliðum

195
Q

Vertebral foramen

A

Á hálshryggjarliðum

Þar sem mænan liggur í gegn

196
Q

Transvers foramen

A

Á transvers process á cervical vertebrae ólíkt öðrum hryggjarliðum
Þar fer vertebral artery í gegn

197
Q

Transvers process

A

Á cervical vertebrae

Hefur transvers foramen þar sem vertebral artery fer í gegn

198
Q

Atlas

A

Fyrsti hálshryggjarliðurinn
Tengist höfuðkúpu á occipital condyles á occipital beininu
Hefur lögun óreglulegs hrings með tvo lateral massa sem tengjast með stuttum anterior arch og lengri posterior arch
Er ekki með body eða spine
Hægt að þreifa
Medially er stórt concavd svæði superior articular process aem svarar til occipital condyla höfuðkúpunnar
Lateral massinn hefur einnig kringlótt svæði inferior articular process þar sem hann tengist hálshryggjarliðnum fyrir neðan

199
Q

Axis

A

Annar hálshryggjarliðurinn
Dens (odontoid process) tengist framan við anterior arch á fyrsta hálshryggjarliðnum
Body of axis er neðan við dens
Spine of axis er aftan við body
Body og hliðlægur transverse process er superior articulating surface við inferior articulating surface atlas
Inferior articular process tengist articular process þriðja hryggjarliðarins

200
Q

Hyoid bone

A

Er í hálsinum
V laga bein í fimm hlutum
Framan til í miðjunni er body of the hyoid bone
Greater cornu 2stk og lesser cornu 2stk
Tengjast vöðvarog ligament við þessi horn
Myndar base tungunnar og larynx
Margir vöðvar tengjast því
Staðsett framan ogofan við thyroid brjósk larynx
Er í hæð við 3ja hálshryggjarliðinn en lyftist þegar við kyngjum
Tengist ekki öðru beini sem gefur því góðan hreyfanleika sem er mikilvægt við tal og kyngingu
Hægt að þreifa fyrir því

201
Q

Body of the hyoid bone

A

Hluti hyoid bone framan til í miðjunni

202
Q

Greater cornu

A

2 talsins hluti hyoid beins

203
Q

Lesser cornu

A

2 talsins hluti hyoid beins

204
Q

Vertical plate of the palatine bone

A

Myndar hluta af lateral vegg nefholsins, hver plata myndar lítinn hluta orbital apex