Kafli 3 - Stoðkerfið Flashcards
(204 cards)
Bein
Kalkaðir strúktúrar líkamans, geta eyðst og brotnað, vernda innri vefi, sjá um hreyfingu líkamans ásamt vöðvum, sinum og liðböndum
Condyle
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Oval, tengist liðum
T.d. condyll á TMJ
Epicondyle
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Fyrir ofan eða ofan á condyle
Head
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Rúnnaður hóll sem kemur frá beini með háls
Tuberosity
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Tengist vöðvum og sinum, stór
Arch
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Eins og rúnnaður bogi
T.d. Zygomatic arch
Cornu
Gerð af bony prominences, hóll á beinyfirborði (process)
Útstandandi horn
Tubercle/eminence
Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament
Rúnnaður process
Crest
Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament
Hrjúft svæði eða hryggur
Line
Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament
Beinn lítill hryggur
Spine
Gerð af bony prominences, festa fyrir vöðva og ligament
Snubbóttur prominence, getur verið rúnnaður eða oddhvass
Insisura/notch
Gerð af bony depressions
Skarð utan til á beini
Sulcus
Gerð af bony depressions
Grunn dæld, oft kennileiti fyrir æð eða taug sem liggur í henni
Fossa
Gerð af bony depressions
Dýpri dæld, getur verið hluti af lið eða festingu fyrir vöðva
Foramen
Gerð af bony openings
Lítill gluggi í beini
Canal
Gerð af bony openings
Litil göng í beini
T.d. Meatus
Fissure
Gerð af bony openings
Mjó sprunga í beini
Ostium
Gerð af bony openings
Lítil hola inn í hol eða göng
Aperture
Gerð af bony openings
Ath vantar svar
Articulation
Svæði þar sem bein tengjast, liðamót
Geta verið hreyfanleg eða föst þe. suture eða joint
Suture
Liðamót þar sem beinin eru ekki hreyfanleg hvort við annað en tengjast með trefjavef
Sikk sakk línur
Joint
Liðamót
Höfuðbein
Occipital, temporal, sphenoid, frontal, parietal, ethmoid bein
(Palatine)
Andlitsbein
Vomer, nasal, inferior nasal concae, lacrimal, mandible, zygomatic, maxillary bein
(Palatine)