Gísli glósur 2 Flashcards
hvernig bilirubin er fituleysanlegt og kemst yfir BBB?
ókonjugerað (á eftir að fá konjugeringu til að verða betra og minna hættulegt)
hvenær er hætta við að ókonjugerða fari yfir BBB og valdi heilaskaða (kernicterus)?
þegar það er of mikið (410-480) til að geta allt bundist albúmíni
afh hækkar bilirubin physiologiskt fyrstu dagana? (4)
1) út af háu hb
2) styttum líftíma rbk
3) vanstarfsemi óþroskaðra ensíma í lifur
4) aukin enterohepatic circulation
hversu algeng er nýburagula?
60% fá hana á 3-5 degi
hvenær er hægt að segja að nýburagula sé patologisk?
ef hún er á 1. sólarhring eða ekki gengin yfir eftir 2 vikur
hvað getur valdið gulu á 1. sólarhring? (2)
1) hemólýsa (vegna rhesus, spherocytosu, G6PD skorts
2) sýkingar
hvað veldur síðtilkominni nýburagulu? (8)
1) brjóstsamjólkurgula!
2) hemolýsa
3) sýkingar
4) mar í húð
5) polycythemia
6) ileus
7) efnaskiptagallar
8) crigler-najjar
hvað er BIND?
bilirubin induced neurologic dysfunction
hvað er kernicterus?
gulur heili
greining nýburagulu?
bilirubinmæling (húðpróf upp að 250 ein)
hvernig virkar blágrænt ljós?
breytir ókonjugeruðu bilirubin í húð í vatnsleysanlegt úrgangsefni án þess að lifur komi að
hvað er coombs próf? (2)
1) Direct próf mælir mótefnin á yfirborði RBK.
2) Indirect mælir mótefni sem fljóta í blóðinu
lýsa ABO isoimmunisering? (2)
1) þegar móðir er í O flokki en barn í A eða B
2) væg einkenni, helst nýburagula
meðferð við sepsis í nýburum? (2)
1) ampicillin og gentamicin
2) ef meningitis grunur þá cefotaxime (ceftriaxone við 2-3 vikna) í stað genta
3) ef CNS þá notað vancomycin í stað ampicillin
hvað er pemphigus neonatorum?
Grunn s. aureus húðsýking. (Einkenni eru blöðrumyndun nokkrum dögum eftir fæðingu)