1_Ýmsir smitsjúkdómar og bólusetningar Flashcards

1
Q

hvaða bakt veldur skarlatssótt?

A

beta-hemolýtiskir grúppu A streptokokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

meðgöngutími skarlatssóttar?

A

1-7 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig er tungan í skarlatssótt?

A

í upphafi hvít með papillum, seinna rauð með papillum (strawberry)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

einkenni skarlatssóttar?

A

1) hálsbólga
2) bólgnar tonsillur
3) strawberry tongue
4) perioral pallor og roði í andliti
5) útbrot - dreift erythema með örfínum dökkrauðum deplum, sandpappírsáferð!!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað standa útbrotin lengi í skarlatssótt og hvaða áhrif hefur pc gjöf á þau?

A

í 3-5 daga, óháð pc gjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

meðferð við skarlatssótt?

A

penicillin í 10 daga

(eða amoxicillin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

nefna veirur sem eru dsDNA (4)?

A

1) adeno
2) herpes
3) pox
4) hepatitis B (orthohepadnoveira)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefna veiru sem er ssDNA

A

Parvo

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

nefna veiru sem er dsRNA?

A

Rotaveira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

nefna veirur sem eru ssRNA? (8)

A

1) picorna
2) entero
3) hepatitis A
4) aphtoveirur (gin og kl)
5) parechoveirur
6) togaveirur
7) rubella
8) orthomyxoveirur (influenza)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefna allar 8 herpes veirurnar

A
HSV1
HSV2
Varicella zoster
EBV
CMV
Roseola 6
Roseola 7
HHV8 (getur valdið Kaposi sarcoma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

meðgöngutími hlaupabólu?

A

2 vikur!

1-3 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvenær er hlaupabóla smitandi?

A

1-2d f útbrot og þar til lesionir eru þurrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

lýsa hlaupabólu útbrotum? (4)

A

1) ávalar lesionir í hársverðir, munni/slímhúðum, lófum/iljum
2) centripedal dreifing
3) birtast á 3-5d
4) mikill kláði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

á hvaða stigum eru hlaupabólu útbrot? (5)

A

1) macula ->
2) papula ->
3) vesicula ->
4) pustula ->
5) crust ->
(allt í einu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

meðferð við hlaupabólu? (3)

A

1) kláðastillandi
2) acyclovir?
3) immunoglobulin?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

dugar transplacental mótefni við hlaupabólu?

A

nei það þarf líka virkt T frumusvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

bólusetning við hlaupabólu hófst hvenær?

A

hófst í jan 2020

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvaða veira veldur mononucleosis?

20
Q

meðgöngutími mononucleosis?

A

1-2 mánuðir

21
Q

einkenni mononucleosis? (10)

A

1) slappleiki
2) hausverkur
3) ógleði
4) kviðverkir
5) vaxandi hálssærindi og hálsbólga
6) Hiti
7) lymphadenopathia
8) miltisstækkun (50%)
9) lifrarstækkun (30%)
10) útbrot (5-15%)

22
Q

hversu lengi stendur mononucleosis yfir?

A

2-4 vikur (eða lengur)

23
Q

hvaða cancer hefur EBV tengsl við?

A

Burkitt lymphoma

24
Q

rannsóknir sem benda til mononucleosis? (5)

A

1) atypical lymphocytosis (í status og diff)
2) thrombocytopenia
3) monospot
4) hækkuð lifrarpróf
5) Veirutítrerar IgG og IgM

25
af hvaða ætt er mislingaveiran?
paramyxoviridae
26
er mislingar bara í mönnum?
27
hverju bindast mislingar? (2)
1) CD46 | 2) CD150
28
lýsa hvernig mislingar sýkja mann? (3)
1) sýkja epithelfrumur í öndunarvegi 2) dreifast þaðan með lymphocytum um blóðrás til reticuloendothelial kerfis 3) sýkir frumur í öndunarvegi, conjunctiva, þvagrás, litlum æðum og MTK
29
hvernig komast mislingar fram hjá vessabundna ónæmiskerfinu?
með intracellular fjölgun og syncitia(?) myndun | þ.a. aðallega frumubundið ónæmissvar sem á einmitt þátt í einkennum
30
klassísk 4 stig í mislingum?
1) incubation 2) prodrome 3) exanthem 4) recovery
31
dæmi um mismunagreiningar mislinga (2)?
1) mononucleosis | 2) lyfjaútbrot
32
meðgöngutími roseola?
1-2 vikur
33
einkenni roseola? (6)
1) stöðugur hár hiti í 3-5 daga 2) fylling í fontanellu 3) lítil vanlíðan 4) hitakrampar (hjá 10-20%) 5) aseptískur meningitis (30-40%) 6) útbrot eftir að hiti fellur og hverfa fljótt
34
meðgtími parvo b19?
2 vikur
35
hvenær hættir b19 að smita?
þegar útbrot birtast
36
hvernig eru útbrotin í b19? (3)
1) slapped face 2) maculopapular útbrot fyrst 3) síðan möskvakennd úbrot
37
hvaða veira veldur hand foot and mouth disease?
coxsackie A16
38
lýsa hand foot and mouth disease
húðútbrot í munni og höndum oftar en fótum og gengur yfir á fáeinum dögum
39
meðgtími kíghósta?
7-10d
40
í hvaða stig skiptist kíghósti?
1) kvefstig 2v 2) hóstastig 2-4v 3) afturbatastig 2-8v
41
bakt sem veldur kíghósta?
bordatella pertussis
42
meðferð við kíghósta?
macrolidar
43
fylgikvillar kíghósta? (4)
1) lungnabólgur 2) aðrar efri loftvegasýkingar 3) krampar 4) encephalopathia
44
hvernig veira er poliovirus?
enteroveira
45
undir hvað flokkast enteroveirur (eins og polioveira)?
picornaveirur
46
hvað heitir sá sem bólusetti fyrst gegn kúabólu?
Edward Jenner
47
hvort kom gerlakenningin (Pasteur) eða bólusetningin fyrst?
bólusetningin öld fyrr