1_Ýmsir smitsjúkdómar og bólusetningar Flashcards
hvaða bakt veldur skarlatssótt?
beta-hemolýtiskir grúppu A streptokokkar
meðgöngutími skarlatssóttar?
1-7 dagar
hvernig er tungan í skarlatssótt?
í upphafi hvít með papillum, seinna rauð með papillum (strawberry)
einkenni skarlatssóttar?
1) hálsbólga
2) bólgnar tonsillur
3) strawberry tongue
4) perioral pallor og roði í andliti
5) útbrot - dreift erythema með örfínum dökkrauðum deplum, sandpappírsáferð!!
hvað standa útbrotin lengi í skarlatssótt og hvaða áhrif hefur pc gjöf á þau?
í 3-5 daga, óháð pc gjöf
meðferð við skarlatssótt?
penicillin í 10 daga
(eða amoxicillin)
nefna veirur sem eru dsDNA (4)?
1) adeno
2) herpes
3) pox
4) hepatitis B (orthohepadnoveira)
nefna veiru sem er ssDNA
Parvo
nefna veiru sem er dsRNA?
Rotaveira
nefna veirur sem eru ssRNA? (8)
1) picorna
2) entero
3) hepatitis A
4) aphtoveirur (gin og kl)
5) parechoveirur
6) togaveirur
7) rubella
8) orthomyxoveirur (influenza)
Nefna allar 8 herpes veirurnar
HSV1 HSV2 Varicella zoster EBV CMV Roseola 6 Roseola 7 HHV8 (getur valdið Kaposi sarcoma)
meðgöngutími hlaupabólu?
2 vikur!
1-3 vikur
hvenær er hlaupabóla smitandi?
1-2d f útbrot og þar til lesionir eru þurrar
lýsa hlaupabólu útbrotum? (4)
1) ávalar lesionir í hársverðir, munni/slímhúðum, lófum/iljum
2) centripedal dreifing
3) birtast á 3-5d
4) mikill kláði
á hvaða stigum eru hlaupabólu útbrot? (5)
1) macula ->
2) papula ->
3) vesicula ->
4) pustula ->
5) crust ->
(allt í einu)
meðferð við hlaupabólu? (3)
1) kláðastillandi
2) acyclovir?
3) immunoglobulin?
dugar transplacental mótefni við hlaupabólu?
nei það þarf líka virkt T frumusvar
bólusetning við hlaupabólu hófst hvenær?
hófst í jan 2020
hvaða veira veldur mononucleosis?
EBV
meðgöngutími mononucleosis?
1-2 mánuðir
einkenni mononucleosis? (10)
1) slappleiki
2) hausverkur
3) ógleði
4) kviðverkir
5) vaxandi hálssærindi og hálsbólga
6) Hiti
7) lymphadenopathia
8) miltisstækkun (50%)
9) lifrarstækkun (30%)
10) útbrot (5-15%)
hversu lengi stendur mononucleosis yfir?
2-4 vikur (eða lengur)
hvaða cancer hefur EBV tengsl við?
Burkitt lymphoma
rannsóknir sem benda til mononucleosis? (5)
1) atypical lymphocytosis (í status og diff)
2) thrombocytopenia
3) monospot
4) hækkuð lifrarpróf
5) Veirutítrerar IgG og IgM