1_Ýmsir smitsjúkdómar og bólusetningar Flashcards
hvaða bakt veldur skarlatssótt?
beta-hemolýtiskir grúppu A streptokokkar
meðgöngutími skarlatssóttar?
1-7 dagar
hvernig er tungan í skarlatssótt?
í upphafi hvít með papillum, seinna rauð með papillum (strawberry)
einkenni skarlatssóttar?
1) hálsbólga
2) bólgnar tonsillur
3) strawberry tongue
4) perioral pallor og roði í andliti
5) útbrot - dreift erythema með örfínum dökkrauðum deplum, sandpappírsáferð!!
hvað standa útbrotin lengi í skarlatssótt og hvaða áhrif hefur pc gjöf á þau?
í 3-5 daga, óháð pc gjöf
meðferð við skarlatssótt?
penicillin í 10 daga
(eða amoxicillin)
nefna veirur sem eru dsDNA (4)?
1) adeno
2) herpes
3) pox
4) hepatitis B (orthohepadnoveira)
nefna veiru sem er ssDNA
Parvo
nefna veiru sem er dsRNA?
Rotaveira
nefna veirur sem eru ssRNA? (8)
1) picorna
2) entero
3) hepatitis A
4) aphtoveirur (gin og kl)
5) parechoveirur
6) togaveirur
7) rubella
8) orthomyxoveirur (influenza)
Nefna allar 8 herpes veirurnar
HSV1 HSV2 Varicella zoster EBV CMV Roseola 6 Roseola 7 HHV8 (getur valdið Kaposi sarcoma)
meðgöngutími hlaupabólu?
2 vikur!
1-3 vikur
hvenær er hlaupabóla smitandi?
1-2d f útbrot og þar til lesionir eru þurrar
lýsa hlaupabólu útbrotum? (4)
1) ávalar lesionir í hársverðir, munni/slímhúðum, lófum/iljum
2) centripedal dreifing
3) birtast á 3-5d
4) mikill kláði
á hvaða stigum eru hlaupabólu útbrot? (5)
1) macula ->
2) papula ->
3) vesicula ->
4) pustula ->
5) crust ->
(allt í einu)
meðferð við hlaupabólu? (3)
1) kláðastillandi
2) acyclovir?
3) immunoglobulin?
dugar transplacental mótefni við hlaupabólu?
nei það þarf líka virkt T frumusvar
bólusetning við hlaupabólu hófst hvenær?
hófst í jan 2020