3_Blóðsjúkdómar og illkynja sjúkd Flashcards

1
Q

atriði til athugnar blóðleysis? (4)

A

1) er sjúkl raunverulega blóðlaus
2) MCV
3) netfrumutalning
4) aðrir þættir í blóðstatus (hbk, deilitalning, ANC, blóðfl)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

því lægra sem hbg þá ættu reticulocytar að vera..?

A

hærri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað bendir til orsakar í beinmerg og hvða perifert?

A

1) ef fækkun í 2-3 frumulínum -> beinmergur líklegt

2) ef fækkun í 1 frumulínu - perifert (beinmergur eðilegur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

einkenni blóðleysis? (3)

A

1) fölvi
2) þreyta
3) tachycardia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hversu lágt MCV er alltaf óeðlilegt?

A

<70 (microcytic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

orsakir fyrir microcytic anemia? (4)

A

1) járnskortur
2) krónísk bólga
3) thalassemia
4) krónísk blýeitrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

orsakir fyrir macrocytic anemia? (5)

A

1) b12 skortur
2) fólínsýruskortur
3) aplastic anemia
4) leukemia
5) diamond-blackfan anemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

orsakir fyrir normocytic anemia? (4)

A

1) hemolytisk anemia (meðfædd eða áunnin
2) akút blæðing
3) miltisstækkun
4) sumir krónískir nýrnasjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

meðfæddar hemolytiskar anemiur? (4)

A

1) spherocytosis
2) thalassemia
3) sickle cell anemia
4) G6PD skortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

áunnar hemolytiskar anemiur? (5)

A

1) immune (coombs jákv)
2) HUS
3) TTP
4) DIC
5) sumar sýkingar valda því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hve há % af járni er í hb?

A

65%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað losnar mikið járns í RBK í %?

A

1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvaða próteinum eru járn tengd? (2)

A

1) ferritin

2) hemosiderin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

fyrirburar fæðast með of lítið járn s/ó?

A

ó, fæðast með hlutfallsega jafnmikið járn (en hafa meiri járnþörf)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

vægur járnskortur móður á meðgöngu hefur ekki áhrif s,ó?

A

S, þarf járnskortsblóðleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

járnþörf fullburða og fyrirbura?

A

1) fullburða 1 mg/kg á dag

2) fyrirubar 2-4 mg/kg á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvenær verða fullburða börn járnlaus í fyrsta lagi?

A

4-6 mánaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

afh aukin hætta á járnskorti á unglárum? (2)

A

1) aukinn vaxtarhraði

2) tíðablæðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvaða efni í fæðu hefur áhrif á frásog?

A

C vítamín (súrt umhverfi eykur frásog)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

orsakir meltingarblæðinga í börnum? (6)

A

1) ofnæmi f kúamjólk
2) Meckels og aðrir gallar
3) Crohns
4) NSAIDS
5) sýkingar
6) krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

einkenni járnskorts í börnum? (5)

A

1) fölvi og anemiu einkenni
2) skert námsgeta og verri einbeiting
3) sár í munnvikum og breytingar í slímhúðum
4) minnkuð matarlyst
5) fleiri sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvernig er ferritin og járnbindigeta í járnskorti?

A

1) ferritin lækkað

2) járnbindigeta aukin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvenær sér maður target frumur?

A

í thalassemiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

meðferð við thalsasemiu major (alvarleg)?

A

endurteknar blóðgjafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
hvaða sjúkdómur er með galla í stofnfrumu RBK, reticulocytopeniaen aðrar frumulínur í lagi'
Diamond-Blackfan anemia
26
meðferð við Diamond-Blackfan anemia?
Prednison
27
hvað getur valdið tímabundinni stöðvun á framleiðslu RBK? (Talið stafa af igG mótefnum á forstig RBK)
Transient erythroblastopenia of childhood
28
hvað er aplastic anemia?
áunnin beinmergsbilun (oftast idiopathic en getur verið veirur)
29
meðferð við aplastic anemia?
ónæmisbælandi meðferð (anti-thymocyte globulin og cyclosporin)
30
greining á aplastic anemia?
beinmergsbiopsia
31
algengasta tegund krónískrar anemiu í n-evrópu?
hereditary spherocytosis
32
útskýra hereditary spherocytosis?
ríkjandi arfgengur sjúkd sem veldur óeðlilegum próteinum í himnu rbk þannig þeim er eytt í miltanu
33
hvernig eru netfrumur í hereditary spherocytosis?
auknar (því þetta er perifert vandamál þannig beinmergur er eðl og framleiðir netfrumur)
34
einkenni hereditary spherocytosis? (3)
1) anemiu einkenni 2) gula 3) miltisstækkun
35
afh getur hereditary spherocytosis valdið gallsteinum?
aukið niðurbrot á hem og aukið biliribuin getur valdið gallsteinum
36
meðferð við hereditary spherocytosis?
splenectomia
37
orsakir fyrir transient neutropenia? (3)
1) viral sýkingar 2) lyf (trim+sulfa) 3) isoimmune neonatal (mótefni frá móður)
38
orsakir fyrir chronic neutropenia? (2)
1) chronic benign neutropenia (talið vera autoimmune) | 2) autoimmune neutropenia
39
orsakir fyrir meðfæddri neutropenia? (2)
1) kostmann syndrome | 2) cyclisk neutropenia
40
hvernig sýkingar aukast í neutropeniu? (6)
1) cellulitis 2) abscessar í húð 3) stomatitis 4) otitits media 5) pneumonia 6) sepsis
41
hvaða bakt eru í neutropeniu? (2)
1) s aureus | 2) gram neg
42
orsakir fyrir blóðflögufæð? (4)
1) ýmis lyf 2) veirusýkingar 3) immune thrombocytopenia 4) beinmergsbilun
43
Heilbrigt barn sem skyndilega fær marbletti og húðblæðingar gæti verið með..?
akút immune thrombocytopeniu
44
útskýra ITP (immune thrombocytopeniu)
IgG sest á blóðflögur, og þeim er eytt í miltanu
45
munur á akút og krónískri ITP?
1) akút byrjar dramatískara og gengur yfir á < 6 mán | 2) krónískt er vægara og er lengur en í ár
46
hvað er dry og wet purpura? (3)
1) Á við um akút ITP. 2) Dry er eingöngu blæðingar í húð eða slímhúðm. Wet er með innri blæðingar (blæðing frá meltingarvegi, hematuria ofl.) 3) skiptir máli því dry=obs og wet=meðferð
47
rannsóknarniðurstöður í akút ITP?
isoleruð thrombocytopenia (<10þús)
48
meðferð við akút ITP? (2)
1) gammablobulin | 2) sterar stundum
49
meðferð við von willebrand?
desmporessin (losar vwf úr endothel frumum)
50
hvernig eru einkenni vWf sjúkdóms?
blóðflagnaeinkenni (marblettir og slímhúðarblæðingar) því vWF tengist blóðflögum
51
hvaða sjúkdóm fá nánast eingöngu strákar?
dreyrasýki (hemofilia)
52
skortur á hverju í dreyrasýki?
A=factor 8 | B=factor 9
53
meðferð við dreyrasýki?
gefa factor 8 eða 9
54
hiti, megrun, lystarleysi, hósti og uppgangur, blóð í hægðum eru oftast einkenni um illkynja sjúkdóm í börnum, s,ó?
Ó sjaldnast
55
tíðni CNS leukemiu?
<5% í ALL og 5-15% í AML
56
hvað ætti að gera ef hiti, sýkingar, marblettir, blæðingar?
taka status
57
hvað er EFS?
event free survival (lifun eftir cancer)
58
horfur í ALL og AML?
95,85 og 75% lifun í SR, IR og HR (standard risk og intermediate og high)
59
lýsa meðferð ALL (4)
Tekur 2-3 ár 1) inductino lyf í 4 vikur -> remission 2) CNS lyf í mænuvökva 3) consolidation með öðrum lyfjum 4) viðhald með 6-MP og MTX
60
5 algengustu heilaæxli í börnum?
1) astrocytoma (ca helmingur) 2) medulloblastoma 3) brain stem glioma 4) ependymoma 5) craniopharyngioma