3_Blóðsjúkdómar og illkynja sjúkd Flashcards
atriði til athugnar blóðleysis? (4)
1) er sjúkl raunverulega blóðlaus
2) MCV
3) netfrumutalning
4) aðrir þættir í blóðstatus (hbk, deilitalning, ANC, blóðfl)
því lægra sem hbg þá ættu reticulocytar að vera..?
hærri
hvað bendir til orsakar í beinmerg og hvða perifert?
1) ef fækkun í 2-3 frumulínum -> beinmergur líklegt
2) ef fækkun í 1 frumulínu - perifert (beinmergur eðilegur)
einkenni blóðleysis? (3)
1) fölvi
2) þreyta
3) tachycardia
hversu lágt MCV er alltaf óeðlilegt?
<70 (microcytic)
orsakir fyrir microcytic anemia? (4)
1) járnskortur
2) krónísk bólga
3) thalassemia
4) krónísk blýeitrun
orsakir fyrir macrocytic anemia? (5)
1) b12 skortur
2) fólínsýruskortur
3) aplastic anemia
4) leukemia
5) diamond-blackfan anemia
orsakir fyrir normocytic anemia? (4)
1) hemolytisk anemia (meðfædd eða áunnin
2) akút blæðing
3) miltisstækkun
4) sumir krónískir nýrnasjúkdómar
meðfæddar hemolytiskar anemiur? (4)
1) spherocytosis
2) thalassemia
3) sickle cell anemia
4) G6PD skortur
áunnar hemolytiskar anemiur? (5)
1) immune (coombs jákv)
2) HUS
3) TTP
4) DIC
5) sumar sýkingar valda því
hve há % af járni er í hb?
65%
hvað losnar mikið járns í RBK í %?
1%
hvaða próteinum eru járn tengd? (2)
1) ferritin
2) hemosiderin
fyrirburar fæðast með of lítið járn s/ó?
ó, fæðast með hlutfallsega jafnmikið járn (en hafa meiri járnþörf)
vægur járnskortur móður á meðgöngu hefur ekki áhrif s,ó?
S, þarf járnskortsblóðleysi
járnþörf fullburða og fyrirbura?
1) fullburða 1 mg/kg á dag
2) fyrirubar 2-4 mg/kg á dag
hvenær verða fullburða börn járnlaus í fyrsta lagi?
4-6 mánaða
afh aukin hætta á járnskorti á unglárum? (2)
1) aukinn vaxtarhraði
2) tíðablæðingar
hvaða efni í fæðu hefur áhrif á frásog?
C vítamín (súrt umhverfi eykur frásog)
orsakir meltingarblæðinga í börnum? (6)
1) ofnæmi f kúamjólk
2) Meckels og aðrir gallar
3) Crohns
4) NSAIDS
5) sýkingar
6) krabbamein
einkenni járnskorts í börnum? (5)
1) fölvi og anemiu einkenni
2) skert námsgeta og verri einbeiting
3) sár í munnvikum og breytingar í slímhúðum
4) minnkuð matarlyst
5) fleiri sýkingar
hvernig er ferritin og járnbindigeta í járnskorti?
1) ferritin lækkað
2) járnbindigeta aukin
hvenær sér maður target frumur?
í thalassemiu
meðferð við thalsasemiu major (alvarleg)?
endurteknar blóðgjafir