3_Blóðsjúkdómar og illkynja sjúkd Flashcards

1
Q

atriði til athugnar blóðleysis? (4)

A

1) er sjúkl raunverulega blóðlaus
2) MCV
3) netfrumutalning
4) aðrir þættir í blóðstatus (hbk, deilitalning, ANC, blóðfl)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

því lægra sem hbg þá ættu reticulocytar að vera..?

A

hærri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað bendir til orsakar í beinmerg og hvða perifert?

A

1) ef fækkun í 2-3 frumulínum -> beinmergur líklegt

2) ef fækkun í 1 frumulínu - perifert (beinmergur eðilegur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

einkenni blóðleysis? (3)

A

1) fölvi
2) þreyta
3) tachycardia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hversu lágt MCV er alltaf óeðlilegt?

A

<70 (microcytic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

orsakir fyrir microcytic anemia? (4)

A

1) járnskortur
2) krónísk bólga
3) thalassemia
4) krónísk blýeitrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

orsakir fyrir macrocytic anemia? (5)

A

1) b12 skortur
2) fólínsýruskortur
3) aplastic anemia
4) leukemia
5) diamond-blackfan anemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

orsakir fyrir normocytic anemia? (4)

A

1) hemolytisk anemia (meðfædd eða áunnin
2) akút blæðing
3) miltisstækkun
4) sumir krónískir nýrnasjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

meðfæddar hemolytiskar anemiur? (4)

A

1) spherocytosis
2) thalassemia
3) sickle cell anemia
4) G6PD skortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

áunnar hemolytiskar anemiur? (5)

A

1) immune (coombs jákv)
2) HUS
3) TTP
4) DIC
5) sumar sýkingar valda því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hve há % af járni er í hb?

A

65%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað losnar mikið járns í RBK í %?

A

1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvaða próteinum eru járn tengd? (2)

A

1) ferritin

2) hemosiderin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

fyrirburar fæðast með of lítið járn s/ó?

A

ó, fæðast með hlutfallsega jafnmikið járn (en hafa meiri járnþörf)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

vægur járnskortur móður á meðgöngu hefur ekki áhrif s,ó?

A

S, þarf járnskortsblóðleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

járnþörf fullburða og fyrirbura?

A

1) fullburða 1 mg/kg á dag

2) fyrirubar 2-4 mg/kg á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvenær verða fullburða börn járnlaus í fyrsta lagi?

A

4-6 mánaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

afh aukin hætta á járnskorti á unglárum? (2)

A

1) aukinn vaxtarhraði

2) tíðablæðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvaða efni í fæðu hefur áhrif á frásog?

A

C vítamín (súrt umhverfi eykur frásog)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

orsakir meltingarblæðinga í börnum? (6)

A

1) ofnæmi f kúamjólk
2) Meckels og aðrir gallar
3) Crohns
4) NSAIDS
5) sýkingar
6) krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

einkenni járnskorts í börnum? (5)

A

1) fölvi og anemiu einkenni
2) skert námsgeta og verri einbeiting
3) sár í munnvikum og breytingar í slímhúðum
4) minnkuð matarlyst
5) fleiri sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvernig er ferritin og járnbindigeta í járnskorti?

A

1) ferritin lækkað

2) járnbindigeta aukin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvenær sér maður target frumur?

A

í thalassemiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

meðferð við thalsasemiu major (alvarleg)?

A

endurteknar blóðgjafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

hvaða sjúkdómur er með galla í stofnfrumu RBK, reticulocytopeniaen aðrar frumulínur í lagi’

A

Diamond-Blackfan anemia

26
Q

meðferð við Diamond-Blackfan anemia?

A

Prednison

27
Q

hvað getur valdið tímabundinni stöðvun á framleiðslu RBK? (Talið stafa af igG mótefnum á forstig RBK)

A

Transient erythroblastopenia of childhood

28
Q

hvað er aplastic anemia?

A

áunnin beinmergsbilun (oftast idiopathic en getur verið veirur)

29
Q

meðferð við aplastic anemia?

A

ónæmisbælandi meðferð (anti-thymocyte globulin og cyclosporin)

30
Q

greining á aplastic anemia?

A

beinmergsbiopsia

31
Q

algengasta tegund krónískrar anemiu í n-evrópu?

A

hereditary spherocytosis

32
Q

útskýra hereditary spherocytosis?

A

ríkjandi arfgengur sjúkd sem veldur óeðlilegum próteinum í himnu rbk þannig þeim er eytt í miltanu

33
Q

hvernig eru netfrumur í hereditary spherocytosis?

A

auknar (því þetta er perifert vandamál þannig beinmergur er eðl og framleiðir netfrumur)

34
Q

einkenni hereditary spherocytosis? (3)

A

1) anemiu einkenni
2) gula
3) miltisstækkun

35
Q

afh getur hereditary spherocytosis valdið gallsteinum?

A

aukið niðurbrot á hem og aukið biliribuin getur valdið gallsteinum

36
Q

meðferð við hereditary spherocytosis?

A

splenectomia

37
Q

orsakir fyrir transient neutropenia? (3)

A

1) viral sýkingar
2) lyf (trim+sulfa)
3) isoimmune neonatal (mótefni frá móður)

38
Q

orsakir fyrir chronic neutropenia? (2)

A

1) chronic benign neutropenia (talið vera autoimmune)

2) autoimmune neutropenia

39
Q

orsakir fyrir meðfæddri neutropenia? (2)

A

1) kostmann syndrome

2) cyclisk neutropenia

40
Q

hvernig sýkingar aukast í neutropeniu? (6)

A

1) cellulitis
2) abscessar í húð
3) stomatitis
4) otitits media
5) pneumonia
6) sepsis

41
Q

hvaða bakt eru í neutropeniu? (2)

A

1) s aureus

2) gram neg

42
Q

orsakir fyrir blóðflögufæð? (4)

A

1) ýmis lyf
2) veirusýkingar
3) immune thrombocytopenia
4) beinmergsbilun

43
Q

Heilbrigt barn sem skyndilega fær marbletti og húðblæðingar gæti verið með..?

A

akút immune thrombocytopeniu

44
Q

útskýra ITP (immune thrombocytopeniu)

A

IgG sest á blóðflögur, og þeim er eytt í miltanu

45
Q

munur á akút og krónískri ITP?

A

1) akút byrjar dramatískara og gengur yfir á < 6 mán

2) krónískt er vægara og er lengur en í ár

46
Q

hvað er dry og wet purpura? (3)

A

1) Á við um akút ITP.
2) Dry er eingöngu blæðingar í húð eða slímhúðm.
Wet er með innri blæðingar (blæðing frá meltingarvegi, hematuria ofl.)
3) skiptir máli því dry=obs og wet=meðferð

47
Q

rannsóknarniðurstöður í akút ITP?

A

isoleruð thrombocytopenia (<10þús)

48
Q

meðferð við akút ITP? (2)

A

1) gammablobulin

2) sterar stundum

49
Q

meðferð við von willebrand?

A

desmporessin (losar vwf úr endothel frumum)

50
Q

hvernig eru einkenni vWf sjúkdóms?

A

blóðflagnaeinkenni (marblettir og slímhúðarblæðingar) því vWF tengist blóðflögum

51
Q

hvaða sjúkdóm fá nánast eingöngu strákar?

A

dreyrasýki (hemofilia)

52
Q

skortur á hverju í dreyrasýki?

A

A=factor 8

B=factor 9

53
Q

meðferð við dreyrasýki?

A

gefa factor 8 eða 9

54
Q

hiti, megrun, lystarleysi, hósti og uppgangur, blóð í hægðum eru oftast einkenni um illkynja sjúkdóm í börnum, s,ó?

A

Ó sjaldnast

55
Q

tíðni CNS leukemiu?

A

<5% í ALL og 5-15% í AML

56
Q

hvað ætti að gera ef hiti, sýkingar, marblettir, blæðingar?

A

taka status

57
Q

hvað er EFS?

A

event free survival (lifun eftir cancer)

58
Q

horfur í ALL og AML?

A

95,85 og 75% lifun í SR, IR og HR (standard risk og intermediate og high)

59
Q

lýsa meðferð ALL (4)

A

Tekur 2-3 ár

1) inductino lyf í 4 vikur -> remission
2) CNS lyf í mænuvökva
3) consolidation með öðrum lyfjum
4) viðhald með 6-MP og MTX

60
Q

5 algengustu heilaæxli í börnum?

A

1) astrocytoma (ca helmingur)
2) medulloblastoma
3) brain stem glioma
4) ependymoma
5) craniopharyngioma