Gísli glósur 1 Flashcards
hvað er skoðað í 5 daga skoðun? (7)
1) hlustað eftir nýju hjartaóhljóði
2) þreifa femoral púlsa (vegna aorta coarctation)
3) gula?
4) húðsýkingar?
5) litarháttur/blóðflæði húðar? útbrot?
6) vöðvatónus (útlimir flekteraðir gott)
7) grip reflex og Moro reflex
(síðan allt frá toppi til táar)
hvað er normal ÖT nýbura?
30-60
hvernig cyanosa er eðlileg og hvernig er óeðlileg?
perifer = acrocyanosa er eðlielg.
Central cyanosa er merki um öndunarerfiðleika
hvað er erythema toxicum?
Útbrot: Llitlir nabbar með roða (eðlilegt og hverfur á nokkrum dögum)
(sést í nýburaskoðun)
meðferð við strawberry hemangioma?
betablokkar ef á áberandi stað
hvað heitir syndromeið sem fylgir valbrá?
Sturge weber syndrome
lýsa sturge weber syndrome? (3)
1) valbrá sem fylgir ítaugunarsvæðum heilataugagreina og hverfur ekki
2) malformationir á æðum í heila og pia mater og kalkanir á yfirborði heila (stundum)
3) flogaveiki og gláka (stundum)
hvað er milia?
gulhvítar epidermal cystur frá fitukirtlum sem sjást á nefi
horfur ef andlitstaugarlömun í nýburaskoðun?
lagast oft af sjálfu sér
hvað er craniosynostosis?
premature samruni sutura í höfði
3 gerðir af bjúg/blæðingu í höfði sem þarf að þekkja?
1) caput succedaneum
2) cephalhematoma
3) subgaleal blæðing
hvar er caput succedaneum?
milli húðar og epicranial aponeurosu
hvar er cephalhematoma og hvernig eru horfur?
1) Milli beins og periosteum.
2) Getur tekið vikur til mánuði að hverfa
hvar er subgaleal blæðing? Hvernig eru horfur?
1) Milli aponeurosu og periosteum.
2) Ekki tamponerað af neinu þannig barni getur blætt út
hvað kallast sýking í tárakirtli?
dacrocystitis
hvað er coloboma?
hola í e-m strúktur í auganu
hvað er micropthalmia?
af annað eða bæði augu eru óvenju lítil
Coloboma og micropthalmia geta verið merki um?
dysmorphiu eða sýkingu in utero
hvað eru ebsteins perlur?
epidermal inclusion cystur á harða gómnum. Eðlilegt.
hvernig eru hljóðhimnur fyrstu 1-4 vikur?
dull, gráar og ógagnsæjar