12_URTI Flashcards
hvað tilheyrir efri öndunarfærum? (6)
1) nef
2) munnur
3) kok
4) barki
5) eyru
6) sinusar
hvað tilheyrir neðri öndunarfærum? (4)
1) barki
2) bronchi
3) bronciolur
4) lungu
sýkingar í efri öndunarvegum? (6)
1) kvef
2) hálsbólga (pharyngitis, tonsillitis)
3) stomatitis
4) barkabólga
5) eyrnabólga
6) skútabólga
algengustu kvefveirur? (4)
1) rhinoveirur
2) RSV
3) parainfluenza
4) coronaveirur
tíðni kvefs á veturna? 0-5 ára 6-9: 10-19 20+
0-5 ára: 4-8
6-9: 3-8
10-19: 2-5
20+: 2-4
kvef einkenni? (5)
1) Nefrennsli, stífla
2) Hálssærindi
3) Hósti – stundum langvarandi
4) Höfuðverkur/beinverkir
5) Stundum hiti (Frekar yngri krakkar)
kvef meðferð? (5)
1) Vasoconstrictíf lyf
2) Andhistamín
3) Saltvatnsdropar
4) Hóstastillandi
5) Hitalækkandi
fylgikvillar kvefs? (5)
1) AOM hjá 30%
2) sinusitis 5-10%
3) periorbital cellultis
4) lungnabólga
5) viral induced wheeze
orsakir fyrir pharyngitis? (7)
1) Adenoveirur
2) Enteroveirur
3) Influenza
4) Parainfluenza
5) RSV
6) Group A Strep
7) Neissera spp
Orsakir f endurteknum pharyngitis? (4)
1) GAS
2) PFAPA (e’ð syndrome
3) GERD
4) ofnæmi
rannsóknir í pharyngitis? (3)
1) ræktun eða PCR
2) monospot
3) streptest
hverja á að meðhöndla við pharyngitis?
staðfest GAS
fylgikvillar GAS pharyngitis? (6)
1) peritonsillar og retropharyngeal abscess
2) skarlatsótt
3) glomerulonephritis
4) rheumatic fever
5) PANDAS
6) Lemierre syndrome
hvað er Lemierre syndrome?
sýkingar thrombus í internal jugular vein?
orsakir fyrir stomatitis? (4)
1) HSV
2) enteroveirur
3) candida albicans
4) aphtous ulcer (non-infectious)
geltandi hósti og innöndunar stridor =?
Croup (eiginlega ekkert annað)
(líka dæmigert að vakni um nótt með þetta og séu svo betri þegar koma á spítalann því hluti vandamálsins er bjúgur kringum larynx)
orsakir fyrir croup? (4)
1) parainfluenza! langlang-algengast
2) adenoveirur
3) influenza
4) HSV
croup meðferð? (5)
1) sitja upprétt
2) kalt/rakt loft
3) stundum súrefni
4) oral sterar (flestir)
5) racemiskt súrefni (ókostur að barnið versnar aftur þannig getum ekki sent heim)
hvað er OME?
Otitis Media with Effusion
Vökvi í miðeyra, oftast án einkenna
hvað er cOME?
Vökvi í miðeyra, oftast án einkenna, lengur en 8-12 vikur
meingerð í AOM? (2)
1) kokhlust stíflast (vegna veirusýkingar, anatomisks galla, tumors, ofnæmi)
2) bakteríur frá nefkoki koma vegna undirþrýstings
áhættuþættir f otitis media? (9)
1) aldur við fyrstu eyrnabólgu
2) fjölskyldusaga
3) dagvistun
4) vökvi í miðeyra
5) reykingar á heimili
6) ekki á brjósti
7) ofnæmi
8) ónæmisgallar
9) anatómískir gallar
bakteríur í AOM? (4)
1) pneumococcar
2) H.influenze
3) Moraxella
4) GAS
(S.aureus og pseudomonas ef rör)
hve margir lagast spontant af AOM?
90%