14_Astmi Flashcards
hver er algengasti trigger fyrir astma?
Veirusýkingar!
þættir sem skipta máli í sögutöku og skoðun við greiningu á astma? (3)
1) eru foreldrar með astma
2) er exem eða atópía
3) er hvæs án kvefs + slímhúðarbólga í nefi?
hvaða sjúkdómur er mjög líkur astma hjá börnum?
bronchiolitis (vegna t.d. RS og rhino)
hvernig greinir maður á milli astma og bronchiolitis?
með sögutöku (einkenni um atopiu)
hvernig er astmakast hjá barni? (4)
1) Andnauð = hröð ÖT + inndrættir
2) Tachycardia (eða brady)
3) Minnkandi mettun <90% og hækkandi pCO2
4) áhrif á tal og meðvitundarstig
hvað er oft það fyrsta sem maður tekur eftir við astmakast hjá barni? (2)
1) barnið andar hratt
2) obstructive og hvæsiöndun
hvað er hægt að segja um ÖT 40 og 60?
40 = obstruction 60 = talsverð andnauð
hvernig breytist inspiratory/expiratory ratio?
útöndin lengist
hvaða steri er gefinn (leystur upp í vatni)?
betametasone 3-4 mg
hverja á aldrei að senda heim?
sem metta undir 92%
Mismunagreiningar í astmakasti? (3)
1) bronchiolitis
2) aðskotahlutur
3) laryngeal dysfunction (mikill stridor)
hvernig greinir maður astma?
með sjúkrasögu
Rannsóknir í astma? (8)
1) spirometria
2) áreynslupróf
3) berkjuáreitispróf
4) ofnæmispróf
5) lungnamynd
6) berkjuspeglun
7) pH mæling í vélinda
8) NO mæling
lyf við astma? (4)
1) súrefni
2) berkjuvíkkun
3) innúðasterar
4) leukotr blokkar
hvað þarf að passa þegar maður skrifar upp á berkjuvíkkandi fyrir ungt barn?
að barnið noti spacer til skólaaldurs (síðan má hann nota discus)