14_Astmi Flashcards

1
Q

hver er algengasti trigger fyrir astma?

A

Veirusýkingar!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

þættir sem skipta máli í sögutöku og skoðun við greiningu á astma? (3)

A

1) eru foreldrar með astma
2) er exem eða atópía
3) er hvæs án kvefs + slímhúðarbólga í nefi?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvaða sjúkdómur er mjög líkur astma hjá börnum?

A

bronchiolitis (vegna t.d. RS og rhino)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig greinir maður á milli astma og bronchiolitis?

A

með sögutöku (einkenni um atopiu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig er astmakast hjá barni? (4)

A

1) Andnauð = hröð ÖT + inndrættir
2) Tachycardia (eða brady)
3) Minnkandi mettun <90% og hækkandi pCO2
4) áhrif á tal og meðvitundarstig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er oft það fyrsta sem maður tekur eftir við astmakast hjá barni? (2)

A

1) barnið andar hratt

2) obstructive og hvæsiöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er hægt að segja um ÖT 40 og 60?

A
40 = obstruction
60 = talsverð andnauð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvernig breytist inspiratory/expiratory ratio?

A

útöndin lengist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvaða steri er gefinn (leystur upp í vatni)?

A

betametasone 3-4 mg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hverja á aldrei að senda heim?

A

sem metta undir 92%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mismunagreiningar í astmakasti? (3)

A

1) bronchiolitis
2) aðskotahlutur
3) laryngeal dysfunction (mikill stridor)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvernig greinir maður astma?

A

með sjúkrasögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rannsóknir í astma? (8)

A

1) spirometria
2) áreynslupróf
3) berkjuáreitispróf
4) ofnæmispróf
5) lungnamynd
6) berkjuspeglun
7) pH mæling í vélinda
8) NO mæling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

lyf við astma? (4)

A

1) súrefni
2) berkjuvíkkun
3) innúðasterar
4) leukotr blokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað þarf að passa þegar maður skrifar upp á berkjuvíkkandi fyrir ungt barn?

A

að barnið noti spacer til skólaaldurs (síðan má hann nota discus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað heitir innúðasterinn sem er notaður?

A

flixotide

17
Q

munurinn á turbohaler og discus?

A

turbohaler er með meiri mótstöðu

18
Q

Háir skammtar af innúðaskömmtum geta..?

A

haft áhrif á vöxt

19
Q
  1. þrep í barnaastma?
A

SABA

20
Q
  1. þrep í barnaastma?
A

ICS + LTRA (og SABA)

21
Q
  1. þrep í barnaastma? (3)
A

1) Auka ICS (2x)
2) eða ICS + LABA
3) LTRA stundum áfram með
(Og SABA)

22
Q
  1. þrep í barnaastma? (3)
A

1) Auka ICS (4x)
2) eða 2+4x ICS + LABA
3) (LTRA stundum með)

23
Q
  1. þrep í barnaastrma? (2)
A

1) bæta við oral sterum

2) Omalizumab

24
Q

hvað á að meta ef lyfin virka ekki? (5)

A

1) hækka skammtinn?
2) röng- eða vannotkun?
3) umhverfisþættir?
4) nefeinkenni vanmetin
5) röng greining?

25
Q

áreynsluastmi vs áreynslustridor (laryngeal obstruction)? (2)

A

1) astminn kemur eftir áreynslu en stridorinn við áreynslu

2) stridor börnin benda á hálsinn á sér