11_Sepsis Flashcards
áhættuþættir sepsis? (5)
1) ungur aldur
2) háorku trauma penetrating
3) alvarleg krónísk vandamál
4) ónæmisbæling
5) inniliggjandi aðskotahlutir
ástæður sepsis almennt? (2)
1) ýkt pro vs anti-inflammatory viðbragð
2) vasodilation og æðaleki
ástæður sepsis hjá nýburum? (4)
1) GBS
2) E.coli
3) S.aureus
4) Herpes simplex
ástæður sepsis eldri börnum? (5)
1) pneumococcar
2) meningococcar
3) GAS
4) S.aureus
5) E.coli
hvað er trikkið við að greina sepsis?
muna alltaf að láta sér detta það í hug
Ef nýburi með afbrigðileg lífsmörk: Alltaf fyrsta spurning?
er þetta sepsis
blóðrannsóknir í sepsis?
óáreiðanlegar
hvað á að gera ef grunur um sepsis?
meðhöndla sem slíkt á meðan rannsóknir fara fram
einkenni sepsis? (7)
1) hiti algengast
2) óeðlileg tachycardia (meta með því að skoða eftir hálftíma)
3) breyting á meðvitund
4) lengd háræðafylling
5) minnkaður þvagútskilnaður
6) útbrot
7) lágur bþ (þá er maður of seinn því hann er lengi stöðugur og fer svo í rennibraut niður)
fyrstu einkenni sepsis? (5)
1) fótaverkir
2) breyttur húðlitur
3) kaldir útlimir
4) þorsti í eldri krökkum
5) öndunarerfiðleikar eða drowsiness hjá yngri krökkum
hefðbundnar rannsóknir á sepsis? (4)
1) BLH, CRP
2) blóðræktun
3) blóðgas
4) mænustunga þegar stabíll
meðferð sepsis? (4)
1) dúndra inn vökva bolus, má gera 3x ef svarar ekki
2) sýklalyf (ceftriaxone)
3) gjörgæsla
4) stuðningur (O2 ofl.)
einkenni sem -> mænustunga? (3)
1) pirringur
2) hnakkastífleiki
3) flog
sýklalyfjameðferð? (2) 2 aldurshópar
1) >2mán amoxicillin + 3. gen cephalosporin
2) >2mán: 3. kynslóðar cephalosporin
áhþættir fyrir slæmri útkomu? (5)
1) vanmat á alvarleika veikinda
2) ekki nægilega aggressíf/hröð meðhöndlun
3) ónóg þekking á vinnuferlum spítala
4) skortur á stjórnun
5) ónóg tengsl við gjörgæslu