11_Sepsis Flashcards

1
Q

áhættuþættir sepsis? (5)

A

1) ungur aldur
2) háorku trauma penetrating
3) alvarleg krónísk vandamál
4) ónæmisbæling
5) inniliggjandi aðskotahlutir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

ástæður sepsis almennt? (2)

A

1) ýkt pro vs anti-inflammatory viðbragð

2) vasodilation og æðaleki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

ástæður sepsis hjá nýburum? (4)

A

1) GBS
2) E.coli
3) S.aureus
4) Herpes simplex

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

ástæður sepsis eldri börnum? (5)

A

1) pneumococcar
2) meningococcar
3) GAS
4) S.aureus
5) E.coli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er trikkið við að greina sepsis?

A

muna alltaf að láta sér detta það í hug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ef nýburi með afbrigðileg lífsmörk: Alltaf fyrsta spurning?

A

er þetta sepsis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

blóðrannsóknir í sepsis?

A

óáreiðanlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað á að gera ef grunur um sepsis?

A

meðhöndla sem slíkt á meðan rannsóknir fara fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

einkenni sepsis? (7)

A

1) hiti algengast
2) óeðlileg tachycardia (meta með því að skoða eftir hálftíma)
3) breyting á meðvitund
4) lengd háræðafylling
5) minnkaður þvagútskilnaður
6) útbrot
7) lágur bþ (þá er maður of seinn því hann er lengi stöðugur og fer svo í rennibraut niður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

fyrstu einkenni sepsis? (5)

A

1) fótaverkir
2) breyttur húðlitur
3) kaldir útlimir
4) þorsti í eldri krökkum
5) öndunarerfiðleikar eða drowsiness hjá yngri krökkum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hefðbundnar rannsóknir á sepsis? (4)

A

1) BLH, CRP
2) blóðræktun
3) blóðgas
4) mænustunga þegar stabíll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

meðferð sepsis? (4)

A

1) dúndra inn vökva bolus, má gera 3x ef svarar ekki
2) sýklalyf (ceftriaxone)
3) gjörgæsla
4) stuðningur (O2 ofl.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

einkenni sem -> mænustunga? (3)

A

1) pirringur
2) hnakkastífleiki
3) flog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

sýklalyfjameðferð? (2) 2 aldurshópar

A

1) >2mán amoxicillin + 3. gen cephalosporin

2) >2mán: 3. kynslóðar cephalosporin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

áhþættir fyrir slæmri útkomu? (5)

A

1) vanmat á alvarleika veikinda
2) ekki nægilega aggressíf/hröð meðhöndlun
3) ónóg þekking á vinnuferlum spítala
4) skortur á stjórnun
5) ónóg tengsl við gjörgæslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly