7_flog eða ekki flog Flashcards
mismunagreiningar flogs? (8)
1) bakflæði/ásvelging
2) mígreni
3) yfirlið
4) langt qt bil
5) sleep myoclonus
6) night terrors
7) narkolepsia/kataplexia
8) geðræn orsök
hvað flokkast undir flog vegna áreitis (provoked seizures)? (7)
1) áreitiköst (breath holding spells, blámaköst+fölvaköst)
2) hitakrampar
3) heilaákveri
4) MTK sýking
5) stroke
6) hypoglycemia
7) elektrolyta truflanir
lýsa blámaköstum (cyanotic breath holding)? (3)
1) frekjukrampi
2) sársauki/reiði, grátur -> standa á öndinni í útöndun
3) blána, hypotonia/opistotonus (hyperext)-> kippir, slöpp eftir á
lýsa fölvaköstum (pale breath holding) (2)
1) oft fjölskyldusaga um yfirlið
2) sársauki -> vagal bradycardia -> hypotonia og fölvi, opistotonus -> kippir -> slöpp eftir á
hvenær eldast áreitiköst af börnum?
við 3-5 ára
algengi hitakramap?
5% barna
2 flokkar hitakrampa?
1) einfaldur hitakrampi (simple febrile seizure)
2) hitakrampi með afbrigðum (complex febrile seizure)
aldur hitakrampa?
6mán - 5 ára
lengd á simple hitakrampa?
alflog í 10-15 mán
postiktal eftir hitakrampa?
getur gerst
endurteknigarlíkur í simple hitakrampa?
30% og 10% fá >3
simple og complex hitakrampi eykur líkur á flogaveiki, s,ó?
ó bara complex (10-15% líkur á flogaveiki)
lengd á complex hitakrampa?
krampi í > 15 mín
getur complex hitakrampi verið staðflog?
já og líka generaliserað
endurteknilíkur í complex hitakrampa?
50%