8. Kafli Flashcards

Brand acquisition and portfolio

1
Q

Brand Acquisition

A
  • Þegar fyrirtæki kaupir annað vörumerki til að bæta við vörumerkjaportfólíó sitt eða stækka markaðshlutdeild.
  • Eykur tekjur, ná til nýrra markhópa eða nýta styrk keypta vörumerkisins.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Brand Divestments

A
  • Þegar fyrirtæki selur eða losar sig við vörumerki sem ekki lengur samræmist stefnu fyrirtækisins eða er óarðbært.
  • Einbeitir sér að kjarnavörumerkjum og bæta fjárhagsstöðu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Brand Hierarchy

A

Skipulagning vörumerkja innan fyrirtækis, oft í þrepum sem sýna samband milli móðurvörumerkis og undirmarka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Brand Portfolio

A

Safn allra vörumerkja sem fyrirtæki á og rekur.
Tryggja að hvert vörumerki þjónar ákveðnu hlutverki til að hámarka virði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fade In and Fade Out

A
  • Stefna þar sem nýtt vörumerki er smám saman innleitt á meðan það eldra er smám saman fjarlægt.
  • Lágmarka rugling fyrir viðskiptavini og viðhalda markaðshlutdeild.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Legacy Brand

A
  • Vörumerki sem hefur langa sögu og er oft tengt hefðum, gæðum eða trausti.
  • Hefur sterka tilfinningalega tengingu við neytendur en getur þurft að endurnýja ímynd sína.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rebranding

A
  • Þegar vörumerki endurskilgreinir sig með því að breyta nafni, lógói, ímynd eða stefnu til að ná nýjum markmiðum.
  • Aðlögun að nýjum markaðsaðstæðum eða bæta ímynd.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Strategic Brands

A
  • Vörumerki sem hefur lykilhlutverk í stefnumótun fyrirtækis og styður við heildarstefnu þess.
  • Byggja sterka markaðsstöðu og skapa langtíma virði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Summary Axing

A
  • Stefna þar sem veikum eða óarðbærum vörumerkjum er lokað eða þau sameinuð öðrum.
  • Lækka kostnað og einbeita sér að arðbærari vörumerkjum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly