4. Kafli Flashcards

Building a new brand

1
Q

Brand name

A
  • Nafn vörumerkisins sem greinir það frá keppinautum og gerir það auðþekkjanlegt.
  • Býr til sjálfsmynd vörumerkisins og hjálpar neytendum að tengjast því.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Brand Logo

A
  • Myndrænn táknrænn hluti vörumerkisins, oftast tákn eða texti sem auðkennir það sjónrænt.
  • Byggir upp auðþekkjanleika og samræmir vörumerkjaupplifun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Brand Penetration
(Útbreiðsla vörumerkis)

A
  • Hversu stór hluti markaðar notar vörur eða þjónustu vörumerkisins.
  • Eykur markaðshlutdeild með því að ná til fleiri neytenda.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Brand Slogans
(Slagorð vörumerkis)

A
  • Stutt og eftirminnilegt setning sem tjáir kjarna vörumerkisins.
  • Hjálpar neytendum að muna vörumerkið og tengja það við ákveðna eiginleika.

Dæmi:
Nike – „Just Do It“
McDonald’s – „I’m Lovin’ It.“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Brand Asset Management
(Stjórnun vörumerkjaeigna)

A
  • Ferlið við að viðhalda og hámarka virði vörumerkisins sem eign.
  • Stjórnar vörumerkjalógóum, slagorðum, vöruímynd og öðru sem styrkir vörumerkið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Event Sponsorship
(Viðburðastyrkir)

A
  • Þegar vörumerki styrkir viðburði, t.d. íþróttaleiki eða tónlistarviðburði, til að auka sýnileika.
  • Byggir upp tengsl vörumerkis við ákveðin gildi eða markhópa.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Offbeat Media
(Óhefðbunið miðlunarefni)

A
  • Skapandi og óvenjulegar leiðir til að markaðssetja vörumerki utan hefðbundinna miðla.
  • Vekur athygli og skapa samtöl í gegnum nýstárlegar aðferðir.?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Product Placement
(Vörusýning)

A
  • Aðferð þar sem vörumerki eru með áberandi hátt sýnd í kvikmyndum, sjónvarpi eða tölvuleikjum.
  • Auka vitund um vörumerkið í daglegu samhengi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Spokesperson
(talsmaður vörumerkis)

A
  • Einstaklingur (oft frægur) sem er andlit vörumerkisins og talar fyrir það í markaðsherferðum.
  • Styrkir ímynd vörumerkisins og skapar traust.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tracking Penetration
(Eftirlit með útbreiðslu)

A
  • Ferlið við að mæla og fylgjast með hversu vel vörumerkið nær til markhópsins.
  • Að skilja hvernig vörumerkið stendur sig á markaði og bera það saman við keppinauta.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Salient attribute
(Áberandi eiginleiki)

A
  • Vísar til þeirra eiginleika eða þátta vöru eða vörumerkis sem standa mest upp úr í huga neytenda og hafa mest áhrif á kaupákvörðun þeirra.
  • Þetta eru eiginleikar sem neytendur tengja sterklega við vörumerkið og telja vera mikilvæga eða aðgreinandi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly