5. Kafli Flashcards

Managing an established brand

1
Q

Brand Dilution

A

Þegar vörumerki verður minna áberandi eða veikara vegna of mikillar útvíkkunar eða mistaka í markaðssetningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Category Leader
(Leiðtogi vöruflokks)

A

Fyrirtæki eða vörumerki sem er með hæstu markaðshlutdeild eða sterkustu stöðuna í ákveðnum vöruflokki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Conscious Capitalism

A

Viðskiptalíkanið þar sem fyrirtæki einbeita sér að því að skapa jákvæð áhrif á samfélag og umhverfi ásamt því að græða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Corporate Social Responsibility
(Félagsleg ábyrgð fyrirtækja)

A

Stefna fyrirtækja til að sýna samfélagslega ábyrgð, t.d. í umhverfismálum, mannréttindum eða góðgerðarmálum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Customer Relationship Management (CRM)

A
  • Tækni og ferli til að stjórna og bæta tengsl við viðskiptavini.
  • Hjálpar til við að fylgjast með samskiptum og auka tryggð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fair Trade
(Sanngjörn viðskipti)

A

Viðskiptalíkan sem tryggir að framleiðendur fái sanngjarnt verð og vinnuskilyrði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flanker Brands
(Auka vörumerki)

A

Ný vörumerki innan sama fyrirtækis sem eru hönnuð til að keppa í öðrum verðflokkum eða til að ná til mismunandi markhópa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Line Extension
(Útvíkkun vörulína)

A
  • Þegar ný vara er bætt við núverandi vörulínu, oft með breyttum eiginleikum eða bragði.

Dæmi: Coca-Cola Zero bætt við línuna hjá Coca-Cola.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Loyalty Programs

A

Kerfi sem umbunar viðskiptavinum fyrir að halda tryggð við vörumerkið.

Dæmi: Bónus kort, Orku bensínlykill.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Market Penetration
(Markaðsútbreiðsla)

A

Að auka markaðshlutdeild með því að selja fleiri vörur á núverandi mörkuðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Private Labels

A
  • Vörumerki sem verslanir selja undir eigin nafni, oft ódýrara en þekkt vörumerki.

Dæmi: First Price hjá Nettó eða Kirkland hjá Costco.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Runner-Up Brands
(Næst bestu vörumerkin)

A
  • Vörumerki sem eru næststærst í sínum flokki og keppa við leiðtoga vöruflokksins.

Dæmi: Pepsi (næst á eftir Coca-Cola).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Store Brands

A

Vörumerki sem er þróað og selt af ákveðinni verslun eða keðju.

Dæmi: Tesco Value eða IKEA vörumerki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly