5. Kafli Flashcards
Managing an established brand
Brand Dilution
Þegar vörumerki verður minna áberandi eða veikara vegna of mikillar útvíkkunar eða mistaka í markaðssetningu.
Category Leader
(Leiðtogi vöruflokks)
Fyrirtæki eða vörumerki sem er með hæstu markaðshlutdeild eða sterkustu stöðuna í ákveðnum vöruflokki.
Conscious Capitalism
Viðskiptalíkanið þar sem fyrirtæki einbeita sér að því að skapa jákvæð áhrif á samfélag og umhverfi ásamt því að græða.
Corporate Social Responsibility
(Félagsleg ábyrgð fyrirtækja)
Stefna fyrirtækja til að sýna samfélagslega ábyrgð, t.d. í umhverfismálum, mannréttindum eða góðgerðarmálum.
Customer Relationship Management (CRM)
- Tækni og ferli til að stjórna og bæta tengsl við viðskiptavini.
- Hjálpar til við að fylgjast með samskiptum og auka tryggð.
Fair Trade
(Sanngjörn viðskipti)
Viðskiptalíkan sem tryggir að framleiðendur fái sanngjarnt verð og vinnuskilyrði.
Flanker Brands
(Auka vörumerki)
Ný vörumerki innan sama fyrirtækis sem eru hönnuð til að keppa í öðrum verðflokkum eða til að ná til mismunandi markhópa.
Line Extension
(Útvíkkun vörulína)
- Þegar ný vara er bætt við núverandi vörulínu, oft með breyttum eiginleikum eða bragði.
Dæmi: Coca-Cola Zero bætt við línuna hjá Coca-Cola.
Loyalty Programs
Kerfi sem umbunar viðskiptavinum fyrir að halda tryggð við vörumerkið.
Dæmi: Bónus kort, Orku bensínlykill.
Market Penetration
(Markaðsútbreiðsla)
Að auka markaðshlutdeild með því að selja fleiri vörur á núverandi mörkuðum.
Private Labels
- Vörumerki sem verslanir selja undir eigin nafni, oft ódýrara en þekkt vörumerki.
Dæmi: First Price hjá Nettó eða Kirkland hjá Costco.
Runner-Up Brands
(Næst bestu vörumerkin)
- Vörumerki sem eru næststærst í sínum flokki og keppa við leiðtoga vöruflokksins.
Dæmi: Pepsi (næst á eftir Coca-Cola).
Store Brands
Vörumerki sem er þróað og selt af ákveðinni verslun eða keðju.
Dæmi: Tesco Value eða IKEA vörumerki