3 Kafli Flashcards
Positioning
Brand platform
Inniheldur oft gildi fyrirtækis, framtíðarsýn og samskiptaáætlun, sem veitir skýra stefnu fyrir ímynd og skilaboð vörumerkisins
Dæmi: Nike byggir á tilgangi (hvetja íþróttafólk), framtíðarsýn (nýsköpun fyrir alla), og stöðu (hágæða íþróttavörur).
Disruptive Positioning
Ný staðsetning umbyltir markaði með nýjungum eða betri eiginleikum. þetta breytir væntingum neytenda og neyðir keppinauta til að aðlagast
dæmi: Iphone breytti símaheiminum með snertiskjá.
Mantra
stutt, áhrifarík yfirlýsing sem fagnar kjarnann í vörumerkinu.
hún er leiðarvísir fyrir fyrirtækið og starfsmenn þes.
dæmi: Nike - “Just do it”
Positioning Map
hugrænt kort í huga neytenda.
sýnir hvar keppinautamerki eru staðsett út frá því hvernig þau eru metin af neytendum á mikilvægum eiginleikum.
Positioning Statement
einföld setning sem fangar æskilega stöðu vörumerkisins.
Slogan
stutt setning sem fangar hugmyndina að baki vörumerkinu og byggir ímynd þess.
Mikilvæg fyrir ný vörumerki
dæmi: McDonald’s - “I’m Lovin’it”
Social media
stafrænir miðlar þar sem vörumerki og neytendur eiga samskipti í rauntíma.
veitir vettvang fyrir umræður, viðbrögð og orðspor.
dæmi: Starbucks skapar umræður um uppruna kaffis síns á samfélagsmiðlum.
Value Proposition
Einstakt gildi sem vörumerki býður viðskiptavinum sínum umfram keppinauta.
Word of Mouth
óformlegt samskipti milli neytenda um vörumerki, sem er oft talin trúverðugri en hefðbundin auglýsing.
dæmi: tjáning um Starbucks á samfélagsmiðlum virkar eins og persónuleg meðmæli
Brand Positioning
Hvernig vörumerki staðsetur sig í hugum neytenda