3 Kafli Flashcards

Positioning

1
Q

Brand platform

A

Inniheldur oft gildi fyrirtækis, framtíðarsýn og samskiptaáætlun, sem veitir skýra stefnu fyrir ímynd og skilaboð vörumerkisins

Dæmi: Nike byggir á tilgangi (hvetja íþróttafólk), framtíðarsýn (nýsköpun fyrir alla), og stöðu (hágæða íþróttavörur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Disruptive Positioning

A

Ný staðsetning umbyltir markaði með nýjungum eða betri eiginleikum. þetta breytir væntingum neytenda og neyðir keppinauta til að aðlagast

dæmi: Iphone breytti símaheiminum með snertiskjá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mantra

A

stutt, áhrifarík yfirlýsing sem fagnar kjarnann í vörumerkinu.

hún er leiðarvísir fyrir fyrirtækið og starfsmenn þes.

dæmi: Nike - “Just do it”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Positioning Map

A

hugrænt kort í huga neytenda.

sýnir hvar keppinautamerki eru staðsett út frá því hvernig þau eru metin af neytendum á mikilvægum eiginleikum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Positioning Statement

A

einföld setning sem fangar æskilega stöðu vörumerkisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Slogan

A

stutt setning sem fangar hugmyndina að baki vörumerkinu og byggir ímynd þess.

Mikilvæg fyrir ný vörumerki

dæmi: McDonald’s - “I’m Lovin’it”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Social media

A

stafrænir miðlar þar sem vörumerki og neytendur eiga samskipti í rauntíma.

veitir vettvang fyrir umræður, viðbrögð og orðspor.

dæmi: Starbucks skapar umræður um uppruna kaffis síns á samfélagsmiðlum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Value Proposition

A

Einstakt gildi sem vörumerki býður viðskiptavinum sínum umfram keppinauta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Word of Mouth

A

óformlegt samskipti milli neytenda um vörumerki, sem er oft talin trúverðugri en hefðbundin auglýsing.

dæmi: tjáning um Starbucks á samfélagsmiðlum virkar eins og persónuleg meðmæli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Brand Positioning

A

Hvernig vörumerki staðsetur sig í hugum neytenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly