Ýmislegt - Öfugt Flashcards
0
Q
Myndast þegar kvika storknar í kvikuþróm líkt og berghleifur en er mun minna. Finnst hér á landi.
A
Stór innskot.
1
Q
Myndast þegar kvika storknar í kvikuhólfi. Ekki hérlendis.
A
Berghleifur.
2
Q
Myndast þegar kvika treður sér á milli jarðlaga ofan í jarðskorpunni svo jarðlög ofan á lyftast.
A
Bergeitill.
3
Q
Liggur lóðrétt en er lárétt sturlaður. Þykkt er nokkrir millímetrar upp í tugi metra. Er glerjaður á köntum. Kvika sem storknar milli jarðlaga.
A
Berggangur.
4
Q
Liggja lárétt en stuðlast lóðrétt. Geta verið tugir metrar á breidd.
A
Sillur.
5
Q
Myndast þegar kvika storknar í gosrás. Óregluleg stuðlun.
A
Bergstandur.
6
Q
Óreglulegar innskotsæðar.
A
Bergæðar.