Ýmislegt Flashcards
Hvernig myndast stór innskot?
Stór innskot myndast þegar kvika storknar í kvikuþróm líkt og berghleifur nema mun minna.
Er hérlendis.
Hvernig myndast berghleifur?
Berghleifur myndast þegar kvika storknar í kvikuhólfi.
Ekki hérlendis.
Hvernig myndast bergeitill?
Bergeitill myndast þegar kvika treður sér á milli jarðlaga ofarlega í jarðskorpunni þannig að jarðlög ofan við lyftast.
Hvað er berggangur?
Berggangur liggur lóðrétt en stuðlast lárétt.
Þykkt er nokkrir millimetrar upp í tugi metra.
Glerjaður á jöðrum.
Kvika sem storknar á milli jarðlaga.
Hvað eru sillur?
Sillur liggja lárétt en eru lóðrétt stuðlaðar.
Geta verið tugir metra á breidd.
Hvernig myndast bergstandur?
Bergstandur myndast þegar kvika storknar í gosrás.
Óreglulega stuðlaður.
Hvað eru bergæðar?
Bergæðar eru óreglulegar innskotsæðar.