Steindir Flashcards

0
Q

Hvað eru steindir margar talsins?

A

4600.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Lýstu jarðskorpunni:

A

Jarðskorpan er byggð upp á frumefnum og er að stærstum hluta (98%) úr átta frumefnum, t.d. Súrefni og kísill.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er steind?

A

Kristallað frumefni eða efnasamband.
Finnst sjálfstætt í náttúrunni.
Steindir eru ólífrænar (nema raf).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Allar steindir eru ólífrænar nema ein. Hvaða steind er það, og úr hverju er hún búin til?

A

Raf. Úr trjákvoðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða tvö frumefni mynda meira en 70% af jarðskorpunni?

A

Súrefni (O) og kísill (Si).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru steindir sem innihalda stöðuga jón (SiO4-4) kallaðar?

A

Siliköt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Grafít er mýksta efni jarðar en demantur eitt það harðasta. Samt hafa þessi tvö efni nákvæmlega eins efnasamsetningu. Hvað veldur þessum ólíkindum á milli þessara tveggja náskyldra efna?

A

Efnasamsetning er ekki nægileg til þess að ákvarða gerð steindar því kristöllun getur verið ólík á milli steinda. Kolefni finnst t.d. ekki kristallað sem demantur. Þrýstingur gerir mestan mun á þessum efnum, en þegar gríðarlegur þrýstingur fellur á kolefni getur það breyst í demant.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lýstu kleyfni:

A

Kristalgrindin veldur því að steindir brotna á mismunandi hátt t.d. silfurberg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lýstu gljáa:

A

Flestar steindir eru með glergljáa, þó einstaka með málm-, fitu- og skelplötugljáa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu hörku steinda:

A

Harka fer eftir styrkleika tengja á milli atóma. Harkan er mæld á 10 stiga kvarða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lýstu eðlismassa:

A

Almennt er eðlismassi stinda frá 2-4 g/cm3. Málmsteindir eru mun þyngri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lýstu lit steinda:

A

Algengustu litirnir eru svartur, hvítur, glær, einstaka steind er þó með sérstakan lit, t.d. amethyst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig má greina ytri einkenni steinda?

A
Með því að skoða:
Kleyfni
Hörku
Gljáa
Eðlismassa
Sýru
Segulmögnun
Lit.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hvaða tvo hópa flokkast steindir?

A

Frumsteindir og holufyllingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þekktar steindir eru 4600 talsins. Einungis lítill hluti þeirra myda stóran hluta af jarðskorpunni. Nefndu fjölda steinda og prósentu.

A

Um 20 tegundir steinda mynda 95% af jarðskorpunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly