Gosbergsmyndanir - Öfugt Flashcards

0
Q

Stærra en 1mm. Bæði súrt og basískt. Fellur næst eldstöð vegna þyngdar sinnar.

A

Vikur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Minna en 1mm. Þyrlast hátt upp í loftið og berst langt. Getur verið súr og basísk.

A

Gosaska.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Myndast í súru gosi. Vatnsgufa frá gosmekki þéttist og veldur regni blönduðu ösku.

A

Eðjustraumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Myndast í súrum gosum þar sem kvikan er svo seig að hún stíflar gosrásina. Gosgufur blandaðar gjósku brjóta sér leið upp á yfirborðið og mynda ský sem geysist niður hlíðar fjalls. Fellur síðan gjóskan og myndar flikruberg.

A

Eldský.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Langir örmjóir glerþræðir sem myndast við storknun þunnfljótandi basískrar kviku.

A

Nornahár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Myndast í basískum gosum samfara miklu útstreymi lofttegunda sem veldur því að hraunslettur þeytast hátt í loft upp. Geta verið annaðhvort fullstorknaðar eða hálfstorknaðar þegar þær falla til jarðar.

A

Gjall og kleprar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Brot úr framandbergi sem berst með kvikunni. Brotið fær utan um sig hjúp af kviku.

A

Hnyðlingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Myndast við ummyndun á ösku sem verður til við gos undir jökli eða í vatni.

A

Móberg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly