Annað Flashcards

0
Q

Hvað eru hraundrýli?

A

Myndast við útstreymisop gosgufa og eru úr kvikuslettum sem lofttegundir rífa með sér og falla svo sem kleprar umhverfis útstreymisopið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Lýstu gervigígum:

A

Myndast þegar basísk kvika rennur yfir mýri eða grannt stöðuvatn. Vatnið sýður þannig að kvikan þeytist í loft upp og storknar sem gjall og myndar gjallgíg án gosrásar þ.e. gervigígur.
Dæmi: Rauðhólar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er bólstraberg?

A

Basísk og súr kvika,
Myndast þegar kvika rennur í vatn og storknar snögglega,
Myndar kúlulaga form kallað bólstrar.
Bólstrar eru jafnan glerjaðir að utan, stuðlaðir út frá miðju, fínkornóttirnog blöðróttir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru föst gosefni?

A

Súr, basísk og ísúr kvika við megineldstöðvar.

Basískt gos hvar sem er á virkum sprungusvæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru hraunstöplar?

A

Myndast í súrri og seigri kviku. Troðgos. Kvikan myndar tappa í gígrásinni sem mjakast upp vegna þrýstings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru hraungúlar?

A

Hraungúlar verða til úr súrri og seigri kviku. Troðgos. Kvika hrúgast yfir gosrásinni og myndar há keilulaga fjöll.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly