Gosbergsmyndanir Flashcards

0
Q

Útskýrðu lofttegundir:

A

Þegar kvika kemur upp í gosum losna ýmsar lofttegundir. Gosmökkurinn er að mestu vatnsgufa (80%) en þar að auki koltvíoxíð, vetni o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Gosbergsmyndanir skiptast í:

A

Lofttegundir og gjósku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Útskýrðu gjósku:

A

Eru kvikuslettur sem þeytast upp í loft úr gíg og eru ýmis hálf eða fullstorknaðar áður en þær falla til jarðar. Getur verið súr, ísúr eða basísk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eu helstu gerðir gjósku?

A

Gosaska, vikur, eðjustraumur, hraunlýjur, gjall og kleprar, móberg, hnyðlingar og eldský.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lýstu gosösku:

A

Minna en 1mm.
Þyrlast hátt upp og berst langt.
Getur verið súr og basísk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lýstu vikur:

A

Stærra en 1mm.
Bæði súrt og basískt.
Fellur næst eldstöð vegna þyngdar sinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lýstu eðjustraumi:

A

Myndast í súru gosi.

Vatnsgufa í gosmekki þéttist og veldur regni blönduðu ösku svo eðjustraumur myndast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lýstu eldskýi:

A

Myndast í súrum gosum þar sem kvikan er svo seig að hún stíflar gosrásina. Gosgufur blandaðar gjósku brjóta sér leið og mynda eldský sem geysist niður hlíðar fjalls.
Þegar eldskýið stoppar fellur gjóskan og myndar flikruberg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lýstu nornahári:

A

Langir, örmjóir glerþræðir sem myndast við storknun þunnfljótandi basískrar kviku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu gjalli og kleprum:

A

Myndast í basískum gosum samfara miklu útstreymi lofttegunda sem veldur því að hraunslettur þeytast hátt í loft upp.
Séu þær fullstorknaðar mynda þær lausa hraunmola kallaðir gjall en séu þær hálfstorknaðar þegar þær lenda á jörðinni mynda þær klepra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lýstu hnyðlingum:

A

Brot úr framandbergi sem kemur með kvikunni t.d. brot úr gígrás. Brotið fær utan um sig hjúp af kviku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lýstu móbergi:

A

Myndast við ummyndun á ösku sem verður til við gos undir jökli eða í vatni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly