Vefjafræði Flashcards

1
Q

Hvað eru stofnfrumur ?

A

Ósérhæfðar, frumstæðar frumur sem geta fjölgað sér og sérhæfst í sérstakar frumugerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er það sem hefur aðal áhrif á sérhæfingu frumna ?

A

Umritunarþættir (allar frumur hafa sama genasafn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er munurinn á stofnfrumum úr fósturvísum og vefjastofnfrumum ?

A

Stofnfrumur úr fósturvísum geta sérhæfst í allar aðra frumur líkamans en vefjastofnfrumur eru takmarkaðar við þann vef sem þær búa í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir að stofnfrumur skipti sér asymmetrískt (ósamhverf skipting) ?

A

Þær mynda tvær ólíkar frumur við skiptingu, eina stofnfrumu og eina sérhæfða frumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða vefjum er hraðasta ummyndinunin ?

A

Blóðvef, þörmum, hár/húðsekkjum og brjóstkirtli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær eru frumur í brjóstum kvenna mest sérhæfðar ?

A

Þegar kona er með barn á brjósti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru tveir helstu eiginleikar illkynja krabbameinsfruma ?

A

Ífarandi æxlisvöxtur og óheftar frumuskiptingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær er farið að tala um krabbamein sem illkynja æxli ?

A

Þegar frumumassinn verður ífarandi í nálæga vefi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er ífarandi æxlisvöxtur ?

A

Þegar krabbamein skríður af stað frá upprunastað sínum og er þá tilbúið að meinvarpast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær er talað um meinvarpandi æxli ?

A

Þegar krabbamein hefur dreifst til annarra fjarlægra líffæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvaða fjóra flokka eru krabbamein flokkuð eftir vefjauppruna ?

A

Krabbamein í þekjuvef, stoðvef, heila og hvítblæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvers vegna eru þekjuvefskrabbamein svona algeng ?

A

Vegna þess að þekjuvefsfrumur eru mjög útsettar fyrir utanaðkomandi áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru primary frumur ?

A

Frumur úr ferskum vef, beint úr einstaklingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru frumulínur ?

A

Frumur sem búið er að gera ódauðlegar og má nota til ýmissa rannsókna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er haemotoxylin ?

A

Basískur vefjalitur sem hefur sækni í neikvætt hlaðnar sameindir eins og kjarnsýrur og litar þær fjólubláar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er eosin ?

A

Súr vefjalitur sem hefur sækni í jákvætt hlaðnar sameindir eins og flest prótein í umfrymi og litar þau rauð eða bleik

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er PAS ?

A

Vefjalitur sem litar slím og sykrur rautt, litar slím frá goblet frumum í lungum og þörmum, litar einnig grunnhimnu og brjósk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig eru mótefni byggð upp ?

A

Tvær léttar keðjur og tvær þungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvert er hlutverk örtíta í þörmum ?

A

Auka yfirborð þarma til að auðvelda næringarupptöku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvert er hlutverk kólesteróls í frumuhimnunni ?

A

Eykur stífleika hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er laminin ?

A

Glycoprótein sem eru mikilvægur hluti af grunnhimnu, tengjast integrinum, hafa áhrif á frumusérhæfingu, -fjölgun, -skrið og -dauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er grunnhimna ?

A

Netlaga himna sem skilur að starfsvef og stoðvef, samsett úr GAG sameindum og próteinum, stjórnar síun í nýrum og æðum, gasskiptum í lungum og stjórnar frumuvexti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er lamin ?

A

Stoðgrindarprótein í kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver er munurinn á þéttlitni(heterochromatin) og dreiflitni (euchromatin) ?

A

Í þéttlitni er DNA pakkað þétt saman og það er óvirkt við eftirmyndun og umritun, í dreiflitni eru histónin búin að opna sig svo að eftirmyndun og umritun er möguleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvaða amínósýra er alltaf upphafstákni þegar prótein eru þýdd ?
AUG - methionine
26
Hvert er hlutverk minni hlutarins í ríbósóm einingunni ?
Tengir saman mRNA þráðinn og tRNA
27
Hvert er hlutverk stærri hlutarins í ríbósóm einingunni ?
Hvatar myndun peptíðtengja milli amínósýra
28
Hvar eru sterar framleiddir í frumunni ?
Í slétta frymisnetinu
29
Hvar fer þýðing próteina fram ?
Annaðhvort á grófa frymisnetinu (prótein semenda utan frumu, í lýsósómum eða frumuhimnu) eða í frjálsum ríbósómum í umfrymi
30
Hvað er proteosome ?
Þyrping af próteinum, sem innihalda ensím sem eyða ónýtum eða óþörfum próteinum
31
Hvar fer rafeindaflutningskeðjan fram í hvatberum ?
Á innri himnunni
32
Hvert er helsta hlutverk peroxísóma ?
Niðurbrot á fitusýrum og afeitrun á ýmsum sameindum
33
Hvert er hlutverk milliþráða (intermediate filaments) ?
Gefa frumunni mekanískan styrk svo hún þoli betur álag (mikið í húð), liggja um alla frumuna eins og reipi, mynda nuclear lamina
34
Hvert er hlutverk örþráða (aktín þráða) ?
Nauðsynlegir við útlit frumu, hjálpa til við frumuskrið, festing og hreyfing próteina við himnur, mynda örtotur, taka þátt í vöðvasamdrætti
35
Í hvaða þrjár gerðir skiptist stoðkerfi frumunnar ?
Milliþræði (intemediate filament), örþræði (aktín) og örpíplur (microtubuli)
36
Hvert er hlutverk örpípla (microtubuli) ?
Mynda net um frumuna svo að frumulíffærin geti hreyfst úr stað, hreyfing bifhára og svipa, tengja litninga við spólur í frumuskiptingu (vaxa út frá geislaskauti)
37
Hvað gerist í G1 fasa frumuhringsins ?
Fruman safnar næringarefnum og myndar RNA og prótein sem eru nauðsynleg fyrir myndun DNA og tvöföldun litninga
38
Hvað gerist í S fasa frumuhringsins ?
Litningafjöldi er tvöfaldaður
39
Hvað gerist í G2 fasa frumuhringsins ?
Fruman kannar nýmyndaða DNA-ið og undirbýr sig fyrir skiptingu (stækkar og endurraðar frumulíffærum)
40
Hver eru helstu skref í apoptosu ?
DNA sundrast, rúmmál frumunnar minnkar, hvatberar hætta að virka, himnublöðrur myndast, apoptic bodies myndast sem eru svo étnir af átfrumum
41
Í hvaða fjóra flokka skiptast vefir ?
Þekjuvef, taugavef, vöðvavef og bandvef/stoðvef (stundum talað um blóðvef einnig)
42
Hvað einkennir þekjuvef ?
Náin frumutengsl og návist við opið rými
43
Hvar finnst þekjuvefur í líkamanum ?
Þekur líkamann að utan, hol líkamans að innan og myndar kirtla
44
Hvað er það sem aðskilur þekjuvef frá undirliggjandi stoðvef ?
Grunnhimna (basement membrane)
45
Hvað heita pólarnir tveir á þekjuvefsfrumum
Apical hluti snýr að holrými, basal hluti snýr niður að grunnhimnu
46
Hvað eru integrin ?
Himnubundnir viðtakar sem greiða fyrir tengingu milli frumu og umhverfis/annarrar frumu (fibronectin, collagen, laminin), hluti af hemidesmosomum
47
Í hvaða 3 flokka skiptast frumu-frumu tengi ?
Anchorong junctions(desmosome), occluding junctions (þéttitengi) og communicating junctions (gatatengi)
48
Hvað einkennir þéttitengi (zonula occlusion/tight junction) ?
Binda frumur mjög þétt saman, eru næst apical hluta frumu, viðhalda skautun frumna og stjórna paracellular flutningi jóna og annarra sameinda
49
Hver eru mikilvægustu próteinin í þéttitengjum ?
Occludin og claudin
50
Hvað er occludin ?
Prótein sem er í flestum þéttitengjum, viðhalda hindrun milli apical hluta og lateral hluta frumu
51
Hvað er claudin ?
Prótein sem mynda backbone þéttitengja, mynda göng og stjórna för efna paracellular (milli frumna)
52
Hvert er hlutverk zonula adherens (adherens junctions) ?
Tengja aktín þræði við frumuhimnu í frumu-frumu tengingu
53
Hvert er mikilvægasta próteinið í adherens junctions ?
E-cadherin
54
Hvert er hlutverk desmosoma (hnapptengja) ?
Tengja milliþræði við frumuhimnu í frumu-frumu tengingu, þola mikið álag
55
Hvert er hlutverk gap junctions ?
Mynda göng milli tveggja frumna til að hleypa jónum og öðrum sameindum á milli
56
Hvert er hlutverk focal adhesions ?
Binda frumur við grunnhimnu með því að tengjast aktín þráðum
57
Hvert er hlutverk hemidesmosoma ?
Tengja basolateraltsvæði frumu við grunnhimnu með því að tengjast milliþráðum
58
Hvaða frumutengi tengjast aktín þráðum ?
Þéttitengi, adherens junctions og focal adhesions
59
Hvaða frumutengi tengjast milliþráðum ?
Desmosome og hemidesmosome
60
Hvert er hlutverk þekjuvefs ?
Vörn, frásog, seytun, gasskipti/leiðslukerfi, skynjun, samdráttur
61
Hvernig skiptist þekjuvefur eftir lögun frumna ?
Flöguþekja, teningsþekja, stuðlaþekja og breytiþekja
62
Hvernig skiptist þekjuvefur eftir lagskiptingu ?
Einföld þekja, lagskipt þekja og sýndar lagskipt
63
Hvar finnast helst einfaldar flöguþekjur ?
Æðaþeli, líkamsholum, bowman's capsule og í lungnablöðrum
64
Hvar finnast helst einfaldar teningsþekjur ?
Kirtilgöngum, eggjastokkum og nýrnapíplum
65
Hvar finnast helst einfaldar stuðlaþekjur ?
Meltingarfærum neðan vélinda (gallblaðra, smáþarmar, ristill)
66
Hvar finnast helst einfaldar stuðlaþekjur með bifhárum ?
Eggjaleiðurum
67
Hvar finnast helst lagskiptar flöguþekjur ?
Munnholi, vélinda, endaþarmsopi, leggöngum og húð
68
Hvar finnast helst lagskiptar teningsþekjur ?
Stærri göngum í munnvatnskirtlum og svitakirtlum
69
Hvar finnast helst lagskiptar stuðlaþekjur ?
Stærri göngum útkirtla
70
Hvar finnast helst sýndarlagskiptar þekjur ?
Berkjum öndunarfæra (bifhærðar)
71
Hvar finnast helst breytiþekjur ?
Einungis í þvagblöðru (þvagpípu og þvagrás)
72
Hvað eru goblet frumur ?
Þekjufrumur sem seyta slími
73
Hvaða 3 leiðir nota kirtilfrumur til að seyta efnum ?
Merocrine, apocrine og holocrine
74
Hver er munurinn á merocrine, apocrine og holocrine seytun ?
Merocrine: himna seytikorna rennur saman við apical hlutafrumuhimna og innihald losnar með útfrumun Apocrine: apical hluti umfrymis losnar með seytuninni Holocrine: fruma fyllist af seytiblöðrum og springur á endanum og deyr
75
Í hvaða 5 flokka er hægt að skipta einföldum kirtlum ?
Pípulaga, hlykkjóttum, greinóttum pípulaga, | perulaga, greinóttum perulaga
76
Í hvaða 3 flokka er hægt að skipta samsettum kirtlum ?
Pípulaga, perulaga og pípuperu laga (tubuloacinar)
77
Hvar er helst að finna einfalda pípukirtla ?
Þörmum og ristli
78
Hvar er helst að finna einfalda greinótta pípukirtla ?
Í maga
79
Hvað eru paneth frumur ?
Frumur í smáþörmum sem eru hluti af ónæmiskerfinu og framleiða lysozyme sem eyðileggja frumuveggi baktería
80
Hvar er helst að finna einfalda hlykkjótta pípukirtla ?
Húð (svitakirtlar)
81
Hvar er helst að finna einfalda perulaga kirtla (acinar) ?
Þvagrás
82
Hvar er helst að finna einfalda greinótta acinar kirtla ?
Í maga
83
Hvar er helst að finna greinótta pípukirtla ?
Skeifugörn (Brunner's kirtlar)
84
Hvar er helst að finna greinótta acinar kirtla ?
Brisi (exocrine hluti) og brjóstum
85
Hvar er helst að finna greinótta pípuacinar kirtla ?
Mjólkurkirtlar í brjóstum, munnvatnskirtlar
86
Hvað er stroma ?
Bandvefur og allar þær frumur sem þar er að finna
87
Hvað kallast frumur í brjóski ?
Chondrocytses
88
Í hvaða þrjá flokka skiptist brjósk ?
Glærbrjósk, trefjabrjósk og elastískt brjósk
89
Hve stór hluti af brjóski er millifrumuefni ?
95%
90
Hverjar eru helstu sameindir í millifrumuefni brjósks ?
Kollagen, proteoglycön (með GAG sameindum) og glycoprótein
91
Hvaðan fær brjósk næringu ?
Frá perichondrium (brjóskhimnu) og liðvökva
92
Hver er helst að finna hýalínbrjósk (glærbrjósk) ?
Í beinagrind fóstra, vaxtarflötum langra beina, liðflötum, öndunavegi og í rifjum
93
Hvar í líkamanum er að finna trefjabrjósk ?
Liðþófum og sinafestum
94
Hvað einkennir trefjabrjósk ?
Mikið af kollagen I þráðum
95
Hvað einkennir elastískt brjósk ?
Mikið af elastískum þráðum
96
Hvar er að finna elastískt brjósk í líkamanum ?
Ytra eyra, kokhlust og barkaspeldi (epiglottis)
97
Í hvers konar brjóski er ekki pericjondrium ?
Trefjabrjóski
98
Hvers konar frumur er að finna í brjóski ?
Chondroblasta, chondrocyta (og fibroblasta í trefjabrjóski)
99
Hvaða efni eru aðal uppistaðan í millifrumuefni í hýalínbrjóski ?
Kollagen II og aggrecan (proteoglycan)
100
Hvaða efni eru aðal uppistaðan í millifrumuefni í elastísku brjóski ?
Kollagen II, elastískir þræðir og aggrecan
101
Hvaða efni eru aðal uppistaðan í millifrumuefni í trefjabrjóski ?
Kollagen I og II og versican (proteoglycan)
102
Hver eru helstu hlutverk beina ?
Vörn, mekanískur stuðningur, hreyfigeta, uppspretta steinefna og blóðmyndun
103
Hver er aðaluppistaðan í millifrumefni í beini ?
Kollagen þræðir (aðallega I en líka V)
104
Í hvaða hluta beins á beinvöxtur sér stað ?
Epiphyseal line
105
Í hvaða þrjá hluta skiptast löng bein ?
Epiphysis, metaphysis og diaphysis
106
Hvað eru osteoprogenitor cells ?
Frumur sem eru komnar frá mesenchymal stofnfrumum og eru forverafrumur fyrir osteoblasta
107
Hvenær verða osteoblastar að osteocytum ?
Þegar osteoblastarnir eru umkringdir millifrumuefninu sem þeir seyta er talað um osteocyta
108
Hvað eru osteoclastar ?
Frumur sem eru staðsettar á yfirborði beina þar sem beinið er í eyðingu eða hefur skemmst
109
Hvert er hlutverk osteoblasta ?
Seyta millifrumuefni
110
Hvaða frumur eru forverafrumur osteoclasta ?
Monocytar og granulocytar
111
Hvers konar frumur geta osteoprogenitor frumur myndað ?
Fibroblasta, osteoblasta, fitufrumur(adipocytes), chondrocytes og vöðvafrumur
112
Hvers konar efni seyta osteoclastar til að brjóta niður millifrumuefni í beini ?
Lífrænum sýrum og kollagenasa
113
Hvers konar frumur geta monocytar skipt sér í ?
Macrophaga og osteoclasta
114
Hvernig er hægt að skipta beini eftir þéttleika ?
Þétt bein (compact bone) og frauðbein (cancellus bone)
115
Hvernig er hægt að skipta beini eftir þroska ?
Ofið bein (primary) og flögubein (secondary)
116
Hver er helsti munur á primary og secondary beini ?
Primary bein er frumuríkt, hefur minna af söltum, hefur óreglulega skipan kollagenþráða og er frekar veikburða en í secondary beini, er ekki eins mikið af frumum, meira af söltum, kollagen þræðir raða sér skipulega og það er ekki eins brothætt
117
Hvað eru lamellur ?
Hringlaga strúktúr af kollagen þráðum
118
Eftir hvaða tveimur leiðum getur bein myndast ?
Intramembranous ossifacation (samþétting mesenchymal frumna) eða endochondral ossification (ummyndun brjóskvefjar)
119
Hvaða bein myndast með intramembranous ossification ?
Flötu beinin í höfuðkúpunni og andliti, kjálkinn og viðbein
120
Hvaða bein myndast með endochondral ossification ?
Þau bein í axial beinagrind sem bera þunga og bein í útlimum
121
Hver er stærsti hjöruliðurinn í líkamanum ?
Hnéliðurinn
122
Hvaða 4 gerðir frumna hafa samdráttareiginleika ?
Vöðvafrumur, vöðvaþekjufrumur, vöðvabandvefsfrumur og pericytes
123
Hvar er helst að finna vöðvaþekjufrumur ?
Í kringum kirtla
124
Hvert er helsta hlutverk vöðvabandvefsfrumna og hvaðan eru þær upprunar ?
Mynda örvef þegar skemmd hefur orðið og eru komnar frá fibroblöstum
125
Hvar er helst að finna pericytes ?
Kringum háræðar
126
í hvaða 3 flokka skiptist vöðvavefur ?
Þverrákótta vöðva, hjartavöðva og slétta vöðva
127
Hvernig myndast þverrákóttar vöðvafrumur ?
Með samruna margra myoblasta (eru margkjarna)
128
Hvaða efni eru mikilvægust til að koma vöðvasamdrætti af stað ?
Kalsíum og ATP
129
Hvernig er skipulag þverrákóttra vöðva ?
Hver vöðvafruma er umlukin endomysium (stoðvefur) sem eru síðan hópaðar saman í fasciculi sem eru umlukin perimysium (laus kollagen ríkur stoðvefur), mörg knippi eru síðan umlukt epimysium (þéttur bandvefur) og mynda þau vöðvann
130
Hvaða prótein eru meginuppistaðan í vöðvaþráðum ?
Aktín og mýosín (einnig stoðprótein)
131
Hvað er sarcomere ?
Ein samdráttareining
132
Hvað er titin og hvaða hlutverki gegnir það ?
Stoðprótein sem tengir mýosín við Z-línu
133
Hvað er A-belti í samdráttareiningu ?
Þykkir þræðir og sá hluti þunnu þráðanna sem overlappa þá þykku
134
Hvað er I-svæði í samdráttareiningu ?
Hluti þunnra fílamenta (styttist við samdrátt)
135
hvað er H-belti í samdráttareiningu ?
Sá hluti þykku þráðanna sem eru ekki overlappaðir af þeim þunnu (styttist við samdrátt)
136
Hvað eru Z-línur í samdráttareiningu ?
Aðskilja eina samdráttareiningu frá annarri
137
Hvað er M-lína í samdráttareiningu og hvaða efni er þar að finna ?
Miðja einingarinnar, kreatín kínasa
138
Hvað er aktín ?
Fjölliður af globular aktín próteinum sem mynda tvíþætta gormlaga byggingu
139
Hvaða hlutverk hefur tropomyosin ?
Felur bindistað fyrir mýosín á aktíninu þegar vöðvinn er slakur
140
Hvað er troponin ?
Prótein sem situr á tropomýosín þráðum og er samsett úr þremur subunits
141
Hvert er hlutverk Troponin-C ?
Bindur Ca2+ (hindrar verkun TnI)
142
Hvert er hlutverk Troponin-T ?
Festir troponinið við tropomyosínið
143
Hvert er hlutverk Troponin-I ?
Binst aktíni og hamlar þannig bindingu aktíns við mýosín
144
Hvað er mýosín ?
Prótein sem byggt úr tveimur löngum þungum keðjum sem tvinnast saman og fjórum léttum keðjum
145
Í hvaða 5 skref skiptist vöðvasamdráttur ?
Binding (attachment), losun (release), beyging (bending), kraftmyndun (force generation) og endurbinding (reattachment)
146
Hvað gerist í fyrsta skrefinu í vöðvasamdrætti (attachment) ?
Mýosín höfuðið er bundið aktín sameind á þunnu fílamenti, ATP er ekki til staðar
147
Hvað gerist í öðru skrefinu í vöðvasamdrætti (release) ?
ATP tengist mýosín höfðinu, sækni mýosínsins í aktín verður minni og höfuðið losnar frá
148
Hvað gerist í þriðja skrefinu í vöðvasamdrætti (rbending) ?
ATP brotnar niður í ADP og ólífrænt fosfat og mýosín höfuðið færist eftir aktín sameindinni
149
Hvað gerist í fjórða skrefinu í vöðvasamdrætti (force generation) ?
Mýosínið binst aktíni veiklega, ólífrænt fosfat losnar sem orsakar það að mýosínið hefur meiri sækni í aktín og binst því fastar og mýosínið fer aftur í upprunalega stöðu og dregur með því aktínið nær miðju
150
Hvað gerist í fimmta skrefinu í vöðvasamdrætti (reattachment) ?
Mýosín höfuðið binst nýrri aktín sameind og ferlið getur endurtekið sig
151
Hvert er hlutverk aktinin ?
Tengir saman aktín þræði í sitthvorum sarcomere, staðsett í Z-línu
152
Hvert er hlutverk titin ?
Tengir þykku fílamentin við Z-línu
153
Hvert er hlutverk desmin ?
Tengir samliggjandi fílament þræði við sarcolemma
154
Hvert er hlutverk dystrophin ?
Tengir aktín við laminin í grunnhimnu
155
Hvernig berst boðspenna milli tauga og vöðva og orsakar vöðvasamdrátt ?
Boðspenna afskautar taugaenda svo að spennustýrð kalsíumgöng opnast, acetýlkólín losnar út og binst viðtaka á vöðvafrumunni sem leiðir til opnunar jónaganga og natríum streymir inn, vöðvafruman afskautast sem leiðir til þess að fleiri natríum göng opnast og boðspenna myndast, kalsíum göng í T-túbúli virkjast, kalsíum göng í SR opnast og kalsíum streymir út í umfrymi og orsakar vöðvasamdrátt
156
Hvað er frymisnetið sem umlykur vöðvaþræði kallað ?
Sarcoplasmic reticulum
157
Hvernig liggja T-tubules ?
Umlykja A-I tengsl allra sarcomera
158
Hvernig berst boðspenna eftir vöðvaþráðum ?
Eftir T-tubules
159
Hvernig er ferlið í upphafi vöðvasamdráttar ?
Acetýlkólín losnar frá taugamótum og binst viðtaka, boðspenna nær til T-tubules, SR losar kalsíum sem binst við aktín og bindistaðir fyrir mýosín verða aðgengilegir og samdráttur getur hafist
160
Hvað er myasthenia gravis ?
Sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem líkaminn framleiðir mótefni gegn acetýlkólínviðtökum
161
Hver er munurinn á rauðum og hvítum trefjum í vöðva ?
Rauðar trefjar hafa mikið innihald mýoglóbíns og hvatbera, dragast hægt saman en geta haldið samdrætti lengi Hvítar trefjar geta dregist hratt saman en þreytast fljótt, frá orku einkum frá anaerobic niðurbroti glúkósa
162
Hvaða frumur eru taldar vera stofnfrumur í vöðvum ?
Satellite frumur
163
Hver eru helstu atriðin sem skilja að hjartavöðva og rákótta vöðva ?
Hver hjartavöðvafruma er stutt og inniheldur einungis einn kjarna sem situr nálægt miðju, vöðvafrumur tengjast með frumutengjum í hjartavöðva en ekki í rákóttum vöðva
164
Hvað kallast frumutengin í hjartavöðva ?
Intercalated disks
165
Hvernig tengi eru í intercalated disks og hvert er hlutverk þeirra ?
Desmosome; tengja frumur saman með því að tengjast intermediate filamentum, adherent junctions; tengja frumur saman með því að tengjast aktín stoðgrindinni, gap junctions; samstilling vöðvasamdráttar
166
Hvað er necrosa ?
Massívur frumudauði vegna skyndilegs súrefnisskorts
167
Hver eru einkenni sléttra vöðva ?
Spólulaga frumur, einn miðstæður kjarni, ekki skipuleg uppröðun aktín og mýosín þráða, mikið um intermediate filament, kalsíum kemur að utan en ekki frá SR
168
Hvar er helst að finn slétta vöðva ?
Í flestum hollífærum, s.s. þörmum, þvagblöðru, loftvegum, legi, eggjaleiðurum og æðum, einnig í ýmsum kirtlum
169
Hvað er peristalsis og hvernig liggja vöðvalög í meltingarvegi ?
Þarmahreyfingar (sléttvöðvalög liggja hornrétt á hvert annað)
170
Í hvaða tvo hluta skiptist taugakerfið ?
Úttaugakerfið og inntaugakerfið
171
Hvaða líffæri eru í inntaugakerfinu ?
Heili og mæna
172
Hvernig er taugakerfinu skipt eftir virkni ?
Sjálfráða og ósjálfráða taugakerfið
173
Hvernig skiptist ósjálfráða taugakerfið ?
Sympatíska og parasympatíska kerfið
174
Hvert er hlutverk taugafruma ?
Mynda sérhæfðar tengingar milli ólíkra frumuhópa, s.s. taka við boðum frá skynfrumum, vinna úr upplýsingum og búa til minni og mynda boð sem flytjast til starfsfrumna
175
Í hvaða hluta taugafrumu er kjarninn og önnur frumulíffæri ?
Perikaryon
176
Hvaða hluti taugafrumu tekur við boðum frá axonum ?
Dendritar
177
Hvaða frumuhluti er sérhæfður til að flytja boð till annarra frumna ?
Axon (síminn)
178
Hvað eru synapsar ?
Frumumót sem miðlar samskiptum milli taugafruma og effector fruma
179
Hvað heitir endinn næst perikaryon á símanum og hvað heitir endinn fjærst honum ?
Axon hillock er næst perikaryon, terminal bouton/end plate er endinn fjærst perikaryon
180
Hvað eru Nissl bodies ?
Staflar af rER, þar fer framleiðsla próteina fram
181
Hvernig ferðast taugaboð eftir taugafrumu ?
Með örpíplum í síma
182
Hvernig skiptast taugafrumur eftir svipgerð ?
Multipolar; margir angar sem ganga út frá bol, bipolar; tveir angar ganga út frá bol og pseudounipolar; einn angi gengur út frá bol sem verður að tveimur
183
Hvernig skiptast taugafrumur eftir starfi ?
Skyntaugafrumur (afferent), millitaugafrumur og hreyfitaugafrumur (effernet)
184
Hvað eru taugahnoð og hvar eru þau staðsett ?
Samansafn af frumubolum, staðsett rétt fyrir utan mænuna
185
Hvað þýðir það að frumuhimnan afskautist ?
Himnuspennan verður minna neikvæð
186
Hvað gerir það að verkum að jónagöng opnast ?
Taugaboðefni frá pre-synaptic frumu bindast jónagöngum á post-synaptic frumu
187
Hvernig eru seytibólur fluttar að end plate ?
Með örpíplum
188
Hvernig fer boðefnalosun fram í synöpsum ?
Seytibólur með boðefnum eru fluttar að end plate, kalsíum streymir inn sem virkjar prótein sem tengja blöðrurnar við frumuhimnuna og boðefnið er losað út
189
Eftir hvaða tveim leiðum geta boðefnið losnað út úr presynaptic frumu ?
Seytibólan rennur saman við frumuhimnuna eða það myndast göng sem losar efnið út
190
Hvert er hlutverk clatherin sameinda ?
Mynda nýjar blöðrur sem eru tómar og fluttar aftur til perikaryon
191
Hver eru algengustu taugaboðefnin ?
Asetýlkólín, adrenalín/noradrenalín, dópamín, serótónín, GABA, glýcín
192
Hvaða frumur mynda mýelín í ÚTK og hverjar í MTK og hver er helsti munurinn á þeim ?
Í ÚTK eru það Schwann frumur en oligodendrocytar í MTK, Schwann frumur mýelínsera bara eina taugafrumu en oligodendrocytar geta mýelínserað margar taugafrumur
193
Hvernig mynda Schwann frumur mýelín utan um taugafrumu ?
Schwann fruman umlykur taugaþráðinn, mesaxon myndast þar sem fruman kemur saman sitt hvoru megin axonsins, mesaxoninn snyst um axonþráðinn og vefur frumuhimnu Schwann frumunnar um axoninn
194
Hvað kallast bilin á milli Schwann fruma og hver er tilgangur þeirra ?
Nodes of Ranvier, mikilvægir til að auka hraða rafboða, afskautun flyst frá einum node til annars
195
Hvar er endoneurium og hvað inniheldur það ?
Stoðvefur sem umlykur taugafrumur og viðkomandi Schwann frumur, aðallega kollagen þræðir og GAG sameindir
196
Hvað er perinerium og hvað inniheldur það ?
Stoðvefur sem umlykur hóp af axonum og myndar taugabúnt (fasicles), þekjuvefslíkar frumur, kollagen og grunnhimna
197
Hvað er epineurium og hvað inniheldur það ?
Þéttur stoðvefur sem bindur saman fasicles í nerve trunk (taugastofn), inniheldur fituvef og stóra slagæð
198
Hvað inniheldur gránan í miðtaugakerfinu ?
Taugaboli og axonþræði sem tengjast þeim
199
Hvað inniheldur hvítan í miðtaugakerfinu ?
Búnt af mýelínseruðum taugaþráðum
200
Hvernig er skipting gránu og hvítu í miðtaugakerfinu ?
Í mænunni er gráninn fyrir innan og hvítan fyrir utan en öfugt í heilanum
201
Hvert er hlutverk astrocyta ?
Snjómokstursvélar þegar taugaþræðir eru að myndast (eyða millifrumuefni), styðja við taugaþræði, flytja vökva og jónir frá millifrumuefni umhverfis taugaþræði yfir í blóðrásina og eru mikilvægir í blood-brain barrier
202
Hvað er það sem gerir atrocyta óreglulega í lögun ?
GFAP, sérstök gerð af intermediate filaments
203
Hver er munurinn á protoplasmic og fibrous astrocytum ?
Protoplasmic eru aðallega í gránu og eru greinóttari, fibrous eru aðallega í hvítunni og ekki eins greinóttar
204
Hvert er hlutverk microglia frumna ?
Ónæmisfrumur miðtaugakerfisins - átfrumur
205
Hvað eru ependymal frumur og hvað einkennir þær ?
Mynda klæðningu holrúma í heila og mænu, hafa bifhár, þekjuvefslíkar frumur en liggja ekki á grunnhimnu
206
Hverjar eru heilahimnurnar 3 ?
Pia, arachnoid og dura
207
Hvað einkennir dura mater ?
Sterkt kollagen lag sem myndar ytri kápu miðtaugakerfisins, innra byrði er þakið ósamfelldu lagi af flöguþekju
208
Hvað einkennir arachnoid ?
Kollagen ríkur stoðvefur með flöguþekju, greinótt himna sem nær niður í subarachnoid spacce þar sem mænuvökvinn er
209
Hvað einkennir pia mater ?
Frumuríkur vefur með lausum stoðvef, inniheldur mikið af æðum, liggur á grunnhimnu sem umlykur allt miðtaugakerfið
210
Hvaða frumur framleiða GABA ?
Purkinje frumur
211
Hvað er choroid plexus ?
Floskenndur vefur í heilahólfum, myndaður af æðaríkum bandvef í pia, klæddur einfaldri stuðlaþekju, myndar heila og mænuvökva
212
Hvar liggja æðarnar sem næra heilann ?
Í subarachnoid og perivasuclar space
213
Hvernig er endurmyndun taugaþráða í MTK ?
Þegar áverki verður á taugafrumu rýrnar síminn, átfrumur eyða restinni af símanum og Schwann frumur koma og mynda braut fyrir nýjan síma til að myndast
214
Í hvaða 3 lög skiptist húðin ?
Dermis, epidermis og subcutis
215
Hvert er hlutverk húðarinnar ?
Verndun fyrir utanaðkomandi áreitum, mekanískur stuðningur, viðheldur vökva- og varmajafnvægi, myndar D-3 vítamín, geymir orku í formi fitu og inniheldur skynfæri
216
Hvað kallast þekjufrumur í yfirhúð ?
Keratínócytar
217
Í hvaða fjögur lög skiptist yfirhúð ?
Stratum basale, stratum spinosum, stratum granulosum og stratum corneum
218
Hvernig frumur eru aðallega í stratum basale ?
Teningslaga þekjufrumur sem sitja á grunnhimnu og sjá um endurnýjun annarra keratínocyta
219
Hvernig frumur eru aðallega á stratum spinosum ?
Polyhedral frumur með stóran og ljósan kjarna með áberandi kjarnakorni, þessar frumur mynda keratínþræði sem mynda tonofilament sem tengjast desmosomum
220
Hvernig frumur eru aðallega í stratum granulosum ?
Flatar frumur sem innihalda seytiblöðrur sem kallast keratohyaline granules, efstu frumurnar tapa kjarnanum og umfryminu
221
Hver er uppistaðan í stratum corneum ?
Þétt próteinlag myndað af keratíni
222
Af hvaða próteinum er keratóhýalín myndað ?
Cystein og involucrin
223
Úr hverju er keratín (hornþræðir) myndað ?
Keratóhýalíni og tonofilamentum
224
Hvernig tengi eru milli basal frumna í yfirhúð go grunnhimnu ?
Hemidesmosome
225
Hvenær verður telómerasinn óvirkur ?
Þegar fruma fer úr því að vera stofnfruma í að vera forverafruma ?
226
Hversu örar eru frumuskiptingar í stofnfrumum, forverafrumum og sérhæfðum frumum ?
Hægar skiptingar í stofnfrumum, hraðar í forverafrumum og engar skiptingar í sérhæfðum frumum
227
Hvaðan koma melanocytar í yfirhúð ?
Frá neural crest frumum í fósturþroska
228
Hvar eru melanocytar staðsettir og hvert er hlutverk þeirra ?
Basalt í yfirhúð, mynda melanín sem er flutt til keratínocyta og verndar gegn útfjólublárri geislun, er einnig ábyrgt fyrir hár og húðlit
229
Hvar er helst að finna Langerhans frumur ?
Í stratum spinosum (prickle cell layer)
230
Hvaðan eru Langergans frumur komnar ?
Frá monocytum
231
Hvert er hlutverk Langerhans fruma ?
Mikilvægar fyrir ónæmiskerfi húðarinnar, meðhöndla sýkla, innihalda Birbeck granúlur
232
Hvað nema lausir taugaendar í húð ?
Fína snertingu, hita og kulda
233
Hvað nemur Parcinian corpuscle ?
Þrýsting og titring
234
Hvað nemur Meisner's corpuscle ?
Lágtíðni titring (aðallega í vörum og fingurgómum)
235
Hvað nemur Ruffini's corpuscle ?
Tog og þrýsting
236
Í hvaða 3 fasa er hárvexti skipt ?
Anagen (vöxtur), catagen (vaxtarstopp) og telogen (rýrnun)
237
Eftir hvaða 3 leiðum geta stofnfrumur í hársekk (papilla) farið ?
Upp í epidermis og myndað þekjuna, myndað fitukirtla eða aftur niður í papilla og mynda IRS, cortex og medulla
238
Hvernig kirtlar eru sebaceous glands (fitukirtlar) ?
Acinar kirltar sem opnast oftast sem útvöxtur frá ERS ofarlega
239
Hvernig er útskilnaðarmáti fitukirtla og hvað gefa þeir frá sér ?
Holocrine, gefa frá sér tríglýceríð og vaxefni
240
Hvaða tvær gerðir eru af svitakirtlum ?
Eccrine og apocrine
241
Hvernig eru eccrine svitakirtlar ? (Gerð, uppbygging, útskilnaður, hlutverk)
Einfaldir hlykkjóttir pípukirtlar, seytihluti oft á mörkum epidermis og subcutis, seytifrumur stuðlaþekjulaga, gangar með lagskiptri teningsþekju, útskilnaður er hlutlaus/súr vatnslausn með ýmsum söltum, taka þátt í varmastjórnun líkamans
242
Hvernig eru apocrine svitakirtlar ? (Gerð, uppbygging, útskilnaður, hlutverk)
Seytihluti mun stærri en í eccrine kirtlum, teningslaga frumur í seytihluta, gangar með lagskiptri teningsþekju sem opnast ofan til í hársekki, framleiða svita með háu lípíð innihaldi, aðallega í holhöndum, við endaþarmsop, brjóst og kynfæri
243
Í hvaða tvö lög skiptist epidermis ?
Papillary layer og reticular layer
244
Hvað er aðallega að finna í epidermis og hver er munurinn á lögunum tveimur ?
Bandvefur, laus í papillary layer en þéttur í reticular layer, kollagen og elastískir þræðir og GAG sameindir, meira af elastískum þráðum í papillary layer
245
Hvernig er samsetning undirhúðar og hvert er hlutverk hennar ?
Lausgerður bandvefur með fitufrumum, getur innihaldið kirtla, inniheldur stórar æðar og taugar, einangrun, orkuforði og stuðpúði
246
Hvað heitir lokan milli vinstri gáttar og slegils ?
Míturloka
247
Hvað heitir lokan milli hægri gáttar og slegils ?
Þríblöðkuloka (tricupsid valve)
248
Hvar á boðspenna hjartans upptök sín ?
Í SA node
249
Hvaða fjögur lög inniheldur hjartað ?
Endocardium, myocardium, epicardium, pericardium
250
Af hvaða lögum samanstendur endocardium ?
Æðaþeli, grunnhimnu og trefjaríku kollagen lagi með elastískum þráðum
251
Hvað inniheldur myocardium ?
Hjartavöðvafrumur sem tengjast með intercalated disks og háræðar
252
Hvar er myocardium þykkast ?
Í sleglum, sérstaklega þeim vinstri
253
Af hvaða lögum samanstendur epicardium (visceral pericardium) ?
Einfalt lag af mesothelial frumum go lausgerðum bandvef með fitufrumum, æðum og taugum
254
Í hvaða hluta skiptist pericardium (gollurshús) ?
Parietal og fibrous
255
Af hvaða lögum samanstendur parietal pericardium ?
Innra lagi af mesothelial frumum, lausum bandvef og þéttum kollagentrefjum
256
Hvert er hlutverk sogæða ?
Taka við vökva úr millifrumuefni og þær eru hluti ónæmiskerfisins
257
Hvers vegna er auðvelt fyrir krabbameinsfrumur að komast í sogæðarkerfið ?
Því að sogæðarnar eru opnar í annan endann og því greiður aðgangur inn í það
258
Hvað er portal blóðrásakerfi og hvar finnst það í líkamanum ?
Þegar tvö háræðarkerfi tengjast saman, í undirstúku-heiladingli, smáþörmum-lifur og nýrnahnoðra
259
Hvað heita samdráttarfrumurnar sem halda lágmarksþrýstingi í bláæðum ?
Pericytar
260
Hverjar eru stærstu slagæðarnar sem ganga út fra aorta ?
Hálsslagæð (carotid), viðbeinsslagæði (subclavian), nýrnaslagæðar og slagæðar meltingarvegarins
261
Hver er helsti munurinn á slagæðum og bláæðum ?
Meiri þrýstingur í slagæðum, sléttvöðvalag þykkara, bláæðar hafa lokur til að hindra bakflæði, stærra holrými í bláæðum og adventitia meira áberandi
262
Hver er helsti munurinn á lungnahringrásinni og þeirri stóru ?
Æðar í lungnahringrás þurfa að flytja blóðið sutta vegalengd og því eru veggir æðanna mun þynnri og þrýstingur er lítill
263
Hver eru hlutverk æðaþels ?
Efnaflutningur gegnum frumur og milli frumna, seytun efna sem hafa áhrif á samdrátt æðaveggs, hindra/örva blóðstorknun, hafa áhrif a virkni ýmissa efna og ferð hvítra blóðkorna út í blóðrás
264
Hver er aðaluppistaðan í sprengitöflum ?
Nitrogen oxide, hefur áhrif á sléttvöðvafrumur þannig að þær slaka skyndilega á
265
Hvernig ferðast ónæmisfrumur úr blóði og í vefi ?
Þær eiga uppruna sinna í beinmerg, rúlla eftir æðaveggjunum, sýklar seyta frá sér efnum sem örva ónæmiskerfið, ónæmisfrumurnar nema þessi efni og fara þar út í vefina
266
Hvernig komast ónæmisfrumur gegnum grunnhimnu æða ?
Þær seyta kollagenasa
267
Í hvaða 3 lög skiptast veggir blóðæða ?
Intima, media og adventitia
268
Af hverju samanstendur tunica intima í æðum ?
Æðaþelsfrumum sem sitja á grunnhimnu og þunnu trefjaríku undirlagi
269
Af hverju samanstendur tunica media í blóðæðum og hvernig er það breytilegt ?
Aðallega sléttvöðvafrumur og elastískir þræðir, meira áberandi í slagæðum, í slagæðum næst hjartanu er mjög mikið um elastíska þræði (raða sér í lög)
270
Af hverju samanstendur tunica adventitia og hvernig er það breytilegt ?
Aðallega kollagentrefjar en líka sléttvöðvafrumur, smáar æðar og taugar, meira áberandi í bláæðum
271
Hvernig er ferlið í æðakölkun ?
LDL kemst í gegnum æðaþel og í bandvef þar fyrir neðan, monocytar komast inn fyrir æðaþelið, éta upp lípóprótein og breytast í foam cells, sléttvöðvafrumur skríða úr umhverfinu og taka upp LDL og breytast líka í foam cells, það myndast gúlpur af foam cells og smám saman stækkar þessi gúlpur
272
Hvernig er bygging slagæðlinga ?
Minni en slagæðar, lítið um elastíska þræði, eitt til fáein lög af sléttvöðvafrumum í media
273
Hvernig er bygging háræða ?
Mjög litlar, æðaþelið er einföld flöguþekja tengd saman með þéttitengjum og gatatengjum, grunnhimna utan um æðaþelið og pericytar þar fyrir utan, reitucular þræðir kringum háræðarnar
274
Í hvaða 3 flokka skiptast háræðar ?
Samfelldar (continuous), gloppóttar (fenestrated) og sinusoidal
275
Hvar er helst að finna samfelldar háræðar ?
Víða í líkamanum, t.d. vöðvavef, bandvef og taugavef
276
Hvar er helst að finna gloppóttar háræðar ?
Á stöðum þar sem hraður efnaflutningur fer fram, s.s. nýrum, mjógirni og innkirtlum
277
Hvað einkennir sinusoidal háræðar og hvar er þær helst að finna ?
Óregluleg uppröðun, finnast í lifur, milta, eitlum, beinmerg, heiladingli og nýrnahettum
278
Hvers vegna myndast æðahnútar ?
Æðalokur lokast ekki alveg og blóð rennur til baka
279
Hvernig eru sogháræðar byggðar upp ?
Innst er æðaþel, engin þéttitengi, grunnhimnan er óþroskuð, sléttvöðvafrumur til staðar, blöðkur sem hindra bakflæði
280
HVerjir eru helstu kostir og gallar við frumuræktanir úr ferskum vef ?
Kostir: endurspegla uppruna sinn, sjaldnast brenglaðar eða illkynja Gallar: takmarkað aðgengi, stuttur líftími, misleitni frá einu sýni til annars
281
Hvaða fitusýra eykur neikvæða hleðslu á innra byrði frumu ?
Phosphatidylserine
282
Hvernig eru bifhár byggð upp ?
Mynduð af örpíplum, vaxa út frá basal body, 9 útstæð pör og 1 miðstætt par, dynein prótein tengja örpíplurnar og stuðla að hreyfanleika
283
Hvar finnast stereocilia ?
Í eistnalyppum, sáðrsá og innra eyra
284
Með hvaða próteinum eru aktín þræðir tengdir frumuhimnu í örtítum ?
Myosín og spectrin
285
Hvað einkennir lausgerðan bandvef og hvar finnst hann aðallega ?
Mikið ground substance, lausleg uppröðun á trefjum, mikið af frumum (sérstaklega ónæmis), mikið af æðum, finnst helst neðan þekjuvefs, þí þekjuvef kirtla og þekur minnstu æðarnar
286
Hvað einkennir þétta óreglulegan bandvef og hvar finnst hann aðallega ?
Mikið af trefjum sem raða sér upp í knippi og liggja í mismunandi áttir, lítið af frumum, sterkur vefur, finnst í meltingarvegi, húð, perichondrium og periosteum o.fl
287
Hvað einkennir þéttan reglulegan bandvef og hvar finnst hann aðallega ?
Þráðum pakkað þétt í samsíða knippi, fibroblastar á milli, mjög lítið millifrumuefni, finnst í sinum, liðböndum og sinafelli (cornea og aponeurosis)
288
Nefndu dæmi um próteoglýkön ?
Aggrecan, versican, decorin og syndecan